Alþýðublaðið - 23.02.1964, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.02.1964, Qupperneq 1
1.423.000.oo Vestmannaeyjum 22. febr- GO. Klukkan 7 í morgun kviknaSi í mótorbátnum Fróða írá Stokks- eyri, þar sem hann stóð í dráttar- brautinni- Eldurinn kom upp í háseiaklefanum á þann hátt, að sprenging varð í Kosangastæki, sem þar var, en eldur var í kab- yssu. Tveir menn sváfu í lúkarnum, þegar þetta gerðist og brenndust báðir nokkuð, þó ekki alvarlega og líður báðum vel eftir atvikum. Þeir heita Árelíus Óskarsson og Jón Hallgrímsson, báðir frá Stokks eyri. mWMMMWMWWWWWWW Þeir sem hafa átt leið um miðbæinn að undanförnu hafa uffglaust veitt ef irtekt hóp manna fyrir utan Véla- og raftæk’averzlunina í Bank astræti- Þar staldra menn við til þess að horfa s undar- korn á sjónvarp, sem komið hefur verið fyrir í glugga verzlunarinnar eins og víð- ar þar sem sjónvörp eru seld. staréttardómur vegna banaslyss Reykjavík, 22. febr. KG. NÝLEGA var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í máli, sem höfðað var vegna banaslyss sem varð í Vélsmiðjunni Keili h-f. í desmeber 1950. Var Vélsmiðjan sýknuð af kröfum aðstandenda hins látna. Málavextir eru þeir, að flokks- stjóri í vélsmiðjunni, sem var vél- virki að mennc, vann að uppsetn- ingu á eimkat.i til framleiðslu á eimi fyrir hitunarkerfi vélsmiðj- unar. Hinn 18- des. var flokkstjór inn búinn að koma fyrir einum blásara af fjórum sem áttu að vera á hitunarkerfinu. Um morg- unin var hann að reyna hitunar- kerfið og kynti ketilinn til að gefa hita á þennan eina blásara, en eimframleiðsla ketilsins var of mikil á þennan eina blósara og varð því að slökkva á katiinum eftir stutta stund- Þegar eimur- inn var fallinn niður ætlaði flokk stjórinn að kveikja eld í katl- inum að nýju. Gerðist það þann- ig, að sögn sjónarvotta, að hann setti fyrst loftb.ásara kynditækis- ins í gang, opnaði síðan fyrir oliu rennslið og bar kveiki-kynéil inn í eldhólfið um gat neðarlega á katlinum. Varð þá það mikil sprenging í katlinum að sóthurðirnar framan á honum slengdust upp og slóst önnur þeirra í höfuð mannsins áf slíku afli að hann kastaðist aftur á bak á gólfið- Var liann þegar flutt ur á Landsspítalann og lézt hann þar um kvöldið af völdum meiðsl- anna. Frh. á 10. síðd. 129 FALSKAR UPPHÆÐ KR. 45. árg. — Sunnudagur 23. febrúar 1964 — 45. tbl. Enn mikið eftir í máli Jósafats Reykjavík, 22. febr. ÁG. Alþýðublaðið náði í dag tali af Ólafi Þorlákssyni, rannsóknardómara, í máli Jósafats Arngrímssonar. — Kvaðst hann mundu geia blöðunum upplýsingar á mánudag, þ. e. á morgnn, en fyrr gæti hann ekkert sagt. Málið sagði hann vera mjög umsvifamikið, döms- skjöl væru þegar komin hátt á sjöunda tuginn og enn væri mikið cftir. Þá kvaðst hann búast við því, aö fá til rannsóknar mál Þórðar Halldórssonar póstmeistara á Keflavíkurflugvclli, en það væri í nánimi tengsl- um við raál Jósafats. Eldur í i élbc I Reykjavík, 22. feb. EG. SEÐLABANKINN lét fram- kvæma allsherjar ávísunauppgjör í gærkveldi með líku sniði og gert var í nóvember á fyrra ári. Kom í ljós við uppgjörið, að í umferð voru samtals 129 ávísanir, samtals að upphæð tæplega ein og hálf milljón króna. Hér fer á eftir fréttatilkynning sem blaðinu barst frá Seðlabank anum um þetta mál um hádegisbil ið í dag: í gærkvöldi fór fram á ný alls- herjaruppgjör ávísana, með líku sniði og 9. nóvember s. 1., en frá því var skýrt í fréttum útvarps og blaða. Uppgjörið nú var þó ítar- legra en 9. nóvember, þar sem það náði að talsverðu leyti til inníáns stofnana úti á landi. í uppgjörinu í gær kom í ljós, að í umferð voru 129 ávísanir, sam tals að fjárhæð um kr. 1.423.000. 00, sem innstæða reyndist ónóg fyr Til samanburðar skal þess getið, að við uppgjörið 9. nóvember s.l. reyndust 210 ávísanir vera inn- stæðulausar, samtals að fjárhæð um kr. 5.825.000.00. Uppgjörið £ gær leiðir í ljós- að misnotkun ávísana er enn all almenn, þrátt fyrir mótaðgerðir bankanna. Felast þær í skyndiupp gjörunv og samræmdri innheimtu á vegum Seðlabankans. Dagleg inn heimta hófst 20. janúar s. I. og beinist hún fyrst og fremst gegn útgefanda ávísananna. Á tíma- bilinu frá 20. janúar s. 1. til þessa hafa borizt til innheimtu 657 ávis anir, samtals að fjárhæð kr. 3.936. 000,00. Hefur fjölda reikninga ver ið lokað af þessum sökum. Viðleitni bankanna til að spoma við misnotkun ávísana hefur ekki enn borið tilætlaðan árangur og munu umræddar aðgerðir að sjálf sögðu halda áfram í samvinnu við önnur yfirvöld. Mun dómsvöldum verða gefin full skýrsla um árang ur þessara aðgerða ásamt upplýs- ingum um þá aðila, sem gert hafa sig seka um alvarleg og ítrekuð brot á reglum bankanna. WWWWmtWMWWWWWMWWMWMMWMWMWVWWMWW ÞESSU BLÁÐI: AF EFNI BLAÐSINS í DAG MÁ NEFNA: Á hnotskógi, nýr þáttur sem Hjörtur Pálsson skrifar (bls. 3). Persónuleg vanda- mál efíir séra Jakob Jónsson (bls. 3). Heilög fljót og; vötn, Ind- landspistill frá Sigvalda Hjálmarssyni (bls. 4). Þátturinn Um helgina eftir Benedikt Gröndal nefnist Prófessorinn og land- helgin (bls. 5). í Glugganum er grein um hina heimsfrægu og dæmalausu „The Beatles“, scm eni mn þessar mundir að setja allt á annan endann (Bls. 6). Andric, Lampedusa, Jörð nefnist þáttur um bókmenntir eftir Ólaf Jónsson (bls. 7). í opnunni er grein sem nefnist Aðbúnaður Alþingis er þjóðarskömm, mynd skreytt af Ragnari Lár. Að auki fylgir Suunudagsblaðið með fjölmörgum greinum til skehimtunar og fróðleiks. MMMHUUMMHMMMMWMMMMMMUWMMMMHMMMHM1 Nýtt og glæsilegt húsnæði Vinnupallar hafa nú verið teknir af húsi Sjómannafélags- ins og Dagsbrúnai’ að Lindargötu 9. Eins og sjá má Iiafa vera- legar útlitsbreytingar verið gerðar á húsinu, og að innan var því gjörbreytt. Félögin tvö eru flutt þangað fyrir nokkiu með skrifstofur sínar, en enn er unnið að innréttingum í risi, og senn verðnr liafizt handa mn að innrétta kjallara hússins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.