Alþýðublaðið - 23.02.1964, Side 9

Alþýðublaðið - 23.02.1964, Side 9
þingsölunum. Þingsveinar hafast við á göngunum. = □ Dönsk húsgögn vinna sér I | stöðugt stærra rúm á banda | | rískum markaði- Stærs i við [ [ skiptavinur Dana á þessu í E sviði er kaupfélagið í Green É É belt, sem er nokkurs konar I É útborg frá Washington. — | | Kaupir það um 6—7% af í É húsgagnaútflutningi Dana. i | □ Kirkjuri ið skýrir frá f | Því, að séra Jónas Gíslason i | í Vík hafi fengið lausn frá i É Prestsskap samkvæmt eigin i | ósk. I | □ Prentsmiðja Jóns Helga I = sonar hefur sótt um leyfi til | 1 að byggja 900 fermetra verk i i smiðjuhús úr steinsteypu á 1 = lóðinni númer 8 við Síðu- i i múla. i i □ Féfagsbókbandið Ing- | = ólfss'ræti 9 hefur sótt um i | leyfi til að byggja 900 fer- = 1 metra verksmi'Öjubyggingu i | úr steinsteypu á lóðinni | i númer 10 við Síðumúla- | i | □ Séra Magnús Guð | = mundsson prófastur í Ól- i | afsvík, sem fékk fausn frá i i embætti sl. haust hefur ver = | ið set'ur sjúkrahúsprestur i i í Reykjavík frá 1. jan. 1964. i | □ Sjúkrasamlagi Reykja- i i víkur hefur verið synjað inn = i endurnýjun byggingaleyf- i 1 is frá 1960 um stækkun i hússins nr. 28 við Tryggva- i i götu- I □ Kaupfélag Hafnfirðinga i = sem um nokkurt skeið hef- É i ur starfrækt vinsæla kjör- | i búðarbíla mun áður en íangt = | um líður bæta við einum | | slíkum bíl og verða þá alls i | þrír. i □ Bæjarútgerð Reykja- J | víkur hefur frá því í haust | | sal'tað 6846 tunnur af síld, | | þar af eru saltsildarflök i | 2383 tunnur, hausskorin | 1 síld 2323 tunnur og rúnn- i i sí'd 2140 tunnur. Á árinu | = hafa verið fryst 360 tonn af i i heilsíld. I □ Skátafélögin í Reykja- i = vík, hafa byrjað úgáfu i | blaðs, sem heitir Skátinn. = = Ritstjóri er Péttír Svein- i i bjarnarson. i □ Þorsteinn Magnússon, i = viðskíiptafræðingur skrifar i | fróðlega grein í síðasta = i hefti Iðnaðarmála um S'öðl i | un og fyrstu íslenzku staðl = | ana- i ; tiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii niiiimv* Konudagurinn Mundu eftir ömmunni, unnustunni, mömmunni, blómin færðu í búðinni, betra að gleyma ei konunni. Komið, veljið eða hringið. Við sendum um alla borg. Blómabúðin DÖGG, Álfheiimim. — Sími 33978. Opið í dag og á morgun. Stéttarfélag verkfræðinga Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verð- ur haldinn í 1. kennslustofu háskólans mið- vikudaginn 26. þ. m. kl. 20,30. Fundarefni: Venjuteg aðalfundarstörf. Stjórn Stéttarfélags verkfræðinga. Blóm Blóm Gefib konunni blóm á konudaginn Opið í dag til kl. 1. Rósin Rósin Vesturveri Kjörgarði Hafnfirðingar Konudagurinn er í dag. Gefið konunni blóm. Pottablóm — Afskorin blóm. Sendi heim. — Opið í dag. Blómaverzlun Jensínu Egilsdóttur Sími 50422. Simca eigendur Önnumst viðgerðir á Simcabílum. A meðal viðgerðar- manna okkar er íslenzkur sérfræðingur, eins erum við þeir einu hérlendis sem höfum „special'* verkfæri fyrir þessa bila. Reynið viðskiptin. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22, sími 20986. Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. íebrúar 1964 «|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.