Alþýðublaðið - 01.04.1964, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Qupperneq 9
rage, höfuðborgar Alaska. Þcssi srata varð mjögr hart úti í jarðskjálftunum. Alaska af Rússakeisara fyrir 7,2 milljónir dala. Enda þótt þetta þyki nú einhver mestu reyfarakaup í sögu síðari alda, var mikið um kaupin deilt í Bandaríkjunum næstu ár á eft- ir. Seward- utanríkisráðherra hafði barizt fyrir málinu og komið því í gegn, og nú var Alaska í pólitískum deilum kallað „firra Sewards.” Tókst stjómarandstæðingum að gera málið svo tortryggilegt í augum almennings, að stjórnarsinnar lögðu mikla áherzlu á að finna landnema til að nýta þetta ný- keypta Iand. Jón Ólafsson skáld og rit- stjóri var vestra um þessar mundir og tók þátt í þjóðhá- tíðinni í Milwaukee 1874. — Honum mun fyrstum manna hafa verið bent á Alaska sem framtíðarland fyrir íslendinga, og gerði það vinur hans einn, Marston Niles að nafni. Var sá áhrifamikill lögfræðingur í New York og fyrrverandi sjó- liðsforingi. Jón las bækur um Alaska og leizt vel á hug- myndina. Kallaði hann landa sína saman á fund í Milwaukee í byrjun júlí 1874 og skýrði málið. Gerði hann að tillögu sinni, að þrír menn væru send- ir til Alaska til að kanna land kosti. Samþykkti fundurinn þrjá menn til fararinnar, svo og áskorun til Grants Banda- ríkjaforseta um að styðja för þeirra. Hvort tveggja var þetta sumar, áð mikið var skrifað um ísland í amerískum blöðum vegna 1000 ára byggðar lands- ins, og ríkisstjórn Grants átti í vök að verjast í Alaskamál- inu. Miles hafði milligöngu og forsetinn veitti ríkulegan styrk til fararinnar. Auk Jóns Ólafssonar fóru Ólafur Ólafs- son frá Espihóli og Páll Björns son, síðar læknir, og vakti ferð þessi mikla athygli. Þeir félagar fóru yfir þvert meginland Bandaríkjanna til San Fransisco. Þar stigu þeir um borð í herskipið „Ply- mouth”, en það var seglskip með 10 fallbyssur og 200 manna áhöfn. Voru þeir 24 daga í hafi, en lentu við Port Richolas við Cooksflóa. Dvöld- ust þeir þar um þriggja vikna skeið og sömdu skýrslu um landið, en að því búnu hélt Jón aftur með herskipinu, en hin- ir tveir höfðu vetursetu í St. Paul á Kodiakeyju. Komu þeir ekki aftur til Milwaukee fyrr en næsta sumar. Jón Ólafsson hélt nú til Washington og samdi skýrslu um ferðina. Segir þar meðal annars, „að Kodiak sé betur lagað land fyrir íslendinga en nokkurt annað land, sem vér þekkjum á jörðunni.” í riti sínu benti Jón á, að íslendingar mundu, með því að verða fyrst- ir til landnáms í Alaska, ná ráðum á löggjafasamkomu þar frá upphafi og geta ráðið því, að þar yrði alíslenzk nýlenda og íslenzka töluð. Var málið enn rætt í amerískum blöðum og mæltu þau með því, að stjómin í Washington veitti íslendingum ríflegan styrk til landnámsins. Sem dæmi má nefna ritstjórnargrein í „The New York Evening News” 22. desember 1874, en þar segir: „íslendingar eru sannarlega mjög æskilegt fólk til að bæta við þjóð okkar og vér trúum, að byggð þeirra í Alaska muni e stuðla verulega að því, að það land, sem hingað til hefur að- eins verið frekar kostnaðar- samur angi af Bandaríkjunum, verði að arðbærri eign.” Bandaríkjaþing reyndist Fraxnh. ð 13. síðu ALÁSKA Yukon Nomé j, FAIRBANKS /nchomga; ypidgz, 'SewarÁ Juneau 5kagw_Q- Kodtok ;U.5.S.R. " '£ cTrk 7öT -£ - SIBIKIBN. ö ' Anadry : • 'J^AKldvik CANADA Dawson muawsor 1. ‘ " BennqHaveir .= 5 • UMNÁK^^^ÁlFuterne Ataskg bugíen Kortið sýnir jarðskjálftasvæðin í Alaska. Svefnbekkir Svefnbekkur er hentug fermingargjöf. Svefnbekkir með rúmfatageymslu klæddir ísienzku áklæðl . í mörgum litum fyrirliggjandi. Verð aðeins kr. 3000,00. Sendum hvert á Iand sem er. ÍVAR ÞÓRHALLSSON, Álfhólsvegi 29, Kópavogi. Sími 40352. Hafnarfjörður Lei'gjencLur matjurtagarða, eru beðnir að at~ huiga, að þekn ber að greiða leiguna fyrir- fram, fyrir 20. apríl n.!k., ella verða garðarnir teigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur. Hafnarfjörður Verkamenn óskast til starfa við verklegar framkvæmdir. Upplýsingar á skrifstofu minni. Bæjarverkfræðingur. Til sölu eru Vélbátar af ýmsum stærðum. — Uppl. gefur Axel Kristjánsson, Iögfræðingur. Útvegsbanki íslands. HEMCD Miðstöbvarofnar og gaivaniseraðar pípur /2”-2” HAGSTÆTT VERÐ Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227. Elzta byggingavöruverzlun landsins Auglýsingasfml ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14906 ALÞÝÐUBLAÐfÐ — 1. apríl 1964 Q

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.