Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1964næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 1
BÚR gert að greiða Bæjarút- gerð Hafnarfjarðar 700 þús. kr. -* Reylcjavík, 11. maí — KG ' NÝLEGA VAR kveðinn upp í I Hæstarétti dómur í máli, sem : reis vegna aðstoðar, sem Haínar- fjarðartogarinn Maí veitti -ogaT- animi Skúla Magnússyni á Ný- fundnaiandsmiðum um mánaðar* mótin september-október )t960. Staðfesti Hæstiréttur þá uiður- | s’öðu héraðsdóms, að ekM væri um björgun að ræða heldur ein- ungis aðstoð. Var Bajíaiútgerð Reykjavíkur gert að greiða Bæjar útgerð Hafnarfjarðar 700.000.0* krónur í þóknun fyrir aðstoðina auk vaxta og máfskostnaðar. Ein stöövar stjórn- in ekki veröbóiguna HVORT nú tekst að stöðva tveggja áratuga verðbólguþróun, er ekki síður komið undir stjórn arandstöðinni en ríkisstjórninni sagði Emii Jónsson sjávarútvegs málaráðherra í útvarpsumræðun um í gærkveldi. í ræðu sinni ræddi Emil einkum sjávarútvegs málin og þá stórkostlegu uppbygg ingu sem þar hefur átt sér stað í tíð núverandi ríkisstjórnar, og hina miklu aukningu almanna- trygginga, sem átt hefur sér stað. Emil gat þess í upphafi ræðu Málsvarar há- tekjumannanna ÞEGAR frumvarp til laga um Nokkrir verkfræðingar sátu lausn kjáradeilu verkfræðinga á þingpöllum og varð ræðu kom til einnar umræðu í efri mönnum tíðlitið til þeirra. deild í gær, héldu stjómarand Þykir ýmsum furðulegt, að stæðingar uppi miklu málþófi, kommúnlstar og Framsóknar- til að' freista þess að tefja störf menn, sem jafnan hafa talið Alþingis, en ráðgert var að sig forsvarsmenn láglauna þinglausnir yrðu í dag. manna og bænda skuli nú allt Fyrstur kvaddi sér hljóðs í einu komnir í harða vörn fyr Lúðvík Jósefsson og talaði ir verkfræðinga, sem viður- hann í eina og hálfa klukku- kennt er, að eru cin tekju- stund og endurtók allt sem hæsta stétt á landinu, þótt þeir hann hefur áður sagt um mál séu að sjálfsögðu verðugir ið en bætti littu við. Þá tók maklegra laun fyrir störf sín við Einar Ágústsson, svo Hanni engu að síður en aðrir þegnar bal Valdimarsson og síðan Þór þjóðfélagsins. arinn Þórarinsson. VERTÍÐINNI er nú lokið og bátamir fara senn að búa sig undir síldveiðarnar. Á bak- síðúnni í dag er sagt frá afl- anum á vertíðinni og er Sig- urpáll allra báta bæstur, eins og svo oft áður. Myndin hér að ofan er tekin á Granda- garðinum í gær. (Myud: J.V.) Málavextir eru í stuttu máli þeir, að Skúli Magnússon var á veiðum á Nýfundnalandsmiðum og sunnudaginn 2. ok.óber 1960 sneri hann he.m.eiðis með afla sinn, sem að sögn skipstjóra var um 158 tonn. Um klukkan 16,45 fékk skipið sjó á sig, en hann olli ekki neinum sjáanlegum skemmd. um ofan þilja og hélt skipið ó- breyttri stefnu. Um það bil klukku stund síðar varð vart við að ó- venju mikill sjór var kominn á vélarrúmsbotninn. Reynt var að dæla sjó úr skipinu, en gekk það illa því að asbestmulningur úr einangrun ke.ils hafði losnað og settist í síurnar. Reynt var að finna upptök lekans, en ekki tókst að finna hvaðan sjórinn kom. Klukkan 20.30 var svo öll skipshöfnin kölluð til starfa við austur, þar eð séð var að ekki hafðist undan með austurdælun- (Framhald á 10. síðu). wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww sinnar, að það eina, sem stjórnar andstæðingar hefðu haft fram að færa í útvarpsumræðunum I fyrra kvöld gegn ríkisstjórninni væri, að henni hefði ekki tekizt að stöðva verðbólguþróunina. Það hefði engri íslenzkri ríkisstjórn tekizt síðastliðm 20 ár og kann- ske sízt þeim, sem nú gagnrýndu mest. Þá minnti Emil á ummæli Eysteins Jónssonar, að verðbólg- una mætti ekki stöðva á kostnað Iaunþega og ekki á kostnað fram Ieiðenda, en á hvers kostnað þá? spurði hann. Þótt ekki hefði tekizt að stöðva verðbólguna hefði þó margt vel tekizt I núverandi stjórnarsam- starfi, sagði Emil, gjaldefyrisvara- sjóður hefði verið myndaður og greiðsluhalllnn gagnvart útlöndum væri horfinn, sparifé Iandsmanna væri nú 4300 milljónir, eða hefði þrefaldast síðan 1958. Stjómarandstæðingar fullyrtu, að hvergi fyndust dæmi um slíka verðbólguþróun, sem hér hefði átt sér stað, sagði Emil. En þeirra væri þó ekki langt að leita. Frá því í apríl 1959 og þar til í april j í ár hefði vísitala framfærslukostn aðar hækkað’um 61%. Frá þvl í marz 1950 og þar til í marz 1955 hefði vísitalan hækkað nákvæm- lega jafnmikið undir stjómarfor (Framhald á 4. síSu). STAKK ATJAH ARA STÚLKU MEÐ HNlF SÁ HÖRMULEGI atburður varð hér í bænum í gær, laust eftir klukkan tiu, að 21 árs gamall piltur stakk 18 ára gamla stúlkv á hiol með hnif. Stúlkan var flutt á Landakotsspítala. Pilturinn var fljót- lega handtekinn, hafði hann þá gert tilraun til að drekkja sér mei því að varpa sér í sjóinn af Grandagarði. Hann hefur ekki áður kom ið við sögu hjá lögreglunni. Atburður þessi átti sér stað í húsi í Laugarneshverfi skömmu eftir klukkan tíu. Slökkviliðið lét lögreglima vita, en sjúkrabíll hafði verið fenginn til að flytja stúlkuna á sjúkrahús. Eríiðlega gekk að afla upplýs- inga um málið, enda rannsókn þess öll á frumstigi, er blaðið ræddi við lögregluna. Sveinn Sæ- mundsson yfirmaður rannsóknar- lögreglunnar staðfesti við blaðið, að ekki hefði verið um ölvun að ræða hjá piltinum, eða þá að minnsta kosti ekki á háu stigi. Vopnið sem notað var sagði hann vera hníf, að líkindum stóran vasa hníf. Pilturinn og stúlkan munu hafa þekkst eitthvað. Eins og fyrr segir var pi'.turinn fljótlega handtekinn og fhittur I Hegningarhúsið við Skólavörðu- stíg. 1 Samkvæmt upplýsingum tækuis á Landakoti var líðan stúlkuimar ekki slæm um miðnættið, er. rann- sókn 4 henni var þá ekki lo'cið. og ekki hægt að segja um hversu alvarlegar afleiðingar árásírihnar væru. Stúlkan mun hafa misst all- mikið blóð og hnífnum .afnvel hafa verið beitt oftar en einu sinni. Nánari fregna af rannsókn máls ins mun að vænta á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 106. Tölublað (13.05.1964)
https://timarit.is/issue/179353

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. Tölublað (13.05.1964)

Aðgerðir: