Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 16
VÖRUSALA KRON NAM 91 MILUÓN Aðalfundur KROX var haldinn í Leikhúskjallaranuin, sunnudaginn 10. maí sl. Fundurinn hófst kl. 13 og var lokið um kl. 17. Fundarstjórar voru kjörnir Ing- 200 þúsund kr. á miða nr. 45.272 WÁNUDAGINN’, 11. maí var dreg 4ð í 5. flokki Happdrætti Háskól- íslands Dregnir voru 2,100 vinn- ingar að f járhæð 3,920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. kom á heilmiða númer 45,272 sem seldir voru í umboði Arndísar Þor valdsdóttur, Vesturgötu 10. Reykja vík. 100.000 krónur komu á hálfmiða iíúmer 58,096 sem seldir voru í umboði Valdimars Long Hafnar- firði. 10,000 krónur: 6560 - 7229 - 12926 - 14679 14806 - 14886 - 15283 - 20851 25519 - 25527 - 25748 - 27302 28108 - 30081 - 30645 - 31842 38812 - 44223 - 45271 - 45273 52036 - 52549 - 53351 - 56808 58511 - 59840. Birt án ábyrgðar. ólfur Jónsson og Gunnar Árnason, fundarritarar Björn Jónsson og Guðmundur Illugason. Á fundinum mætai 99 fulltrúar, stjórn og nokkrir starfsmenn fé- lagsins. Ragnar Ólafsson setti fundinn og flutti skýrslu stjómar. Skýrði hann frá því, að Ingólfur Ólafsson hefði verið ráðmn kaupfélags- stjóri og Guðmundur Ingimund- arson fulltrúi hans. Á síðasta ári keypti félagið verzl unina Liverpool, Laugavegi 18B. Félagið rekur nú 13 matvörubúðir í Reykjavík og Kópavogi, þar af 11 kjörbúðir. Auk þess rekur fé- lagið 5 sérverzlanir, efnagerð og kjötvinnslu. Félagsmenn í ársiok 1963 voru 5578. Vöruteala í húðum félagsinl nam kr. 91.226.085,13 og hafði auk izt um rösk 23% frá fyrra ári. Tekjuhalli á árinu varð kr. 11.383. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkf einróma á fundinum: „Aðalfundur KRON 1964 and- mælir harðlega hinum síhækk- andi söluskatti. Telur fundurinn, að hann komi harðast niður á þeim, sem hafa þyngst heimili, en sé auk þess mjög óeðlileg og ranglát aðferð til tekjuöflunar fyrir ríkissjóð". Franúiald á síðu 10. Bygging golf skála hafin Reykjavík, 12. maí - HP 'í DAG var tekin fyrsta skóflustung «n að nýjum golfskála Golf- klúbbs Reykja- víkur á nýja golf vellinum í Graf- arholtslandi. — Formaður klúbbs ins, Þorvaldur Ásgeirsson, flutti ávarp við þetta tækifæri, en Val- týr Albertsson, íteeknir, stakk fyrstu skóflustunB- nna a. Hann var einn þeirra, sem fyrstir tóku að iðka golf á ís landi um það bil 3 áxum cftir að þeir höfðu kynuzt þessari í- þrótt á Norðurlöndusn og var einu af stofnendum Golfldúbbs Reykja- ' víkur, sem fyrst hét Golfklúbbur i íslands. I í ávarpi sínu lagði Þorvaldur mikla áherzlu á, að golfíþróttin væri holi og skemmtileg og alls ekki dýrt að iðka hána, eins og margir virtust þó haida. Til dæmis sagði hann, að byrjendasett, 7 kylfur, kostuðu í dag frá 3500-- Framli. á bls. 13. MMWMWWWWHWtWWWWMtWtWtWWmWMWMMWWWWWWWMWWWWWWIMI Reykjavík 12. maí GO 42 REYKJAVÍKURBÁTAR hafa fengið 21,155 tonn í ne in á vertíðinni í vetur. Um afla nótabátanna er ekki vitað, því að þeir hafa lagt upp á ýms- um stöðum sunnanlands og minnst af fiskinum farið urn vogina á Grandagarði. í dag voru þessir 5 bátar afla hæstir í R.vík, en reikna má með að tölurnar breytist lítið hér eftir því flestir eru hætt- ir: Helga með 900,8 tonn, Ás- þór með 786,0 tonn, Sædís 770 Bjöm Jónsson 737,2 og Kári Sólmundarson með 720,2 tonn. Tölumar em miðaðar við ó- slægðan fisk. Þrír hæstu bátarnir í Sand- gerði eru þessir: Náttfari með í Þorlákshöfn er Friðrik Sig urðsson hæstur með 1290 tonn, Guðbjörgin er með 949 og Klængur losaði 929 tonn. Heild arafli Þorlákshafnarbáta var alls tæp 9000 tonn, en óhemju mikluimagni var landað úr að- komubátum og ekið með það til Reykjavíkur og í aðrar ver- stöðvar til vinnzlu. Framhald á bls. 13. Sigurpáll er nú langsam lega hæstur á vertíðinni. iWMMWWWWWWWWWWWMWMWMWWMWWWMWMWWMWMWWtMMMMMMWW Jónas Arnason ritliöfundur ræðir við Eggert á Sigurpáli. >1205 tonn. Sæunn 1000 og Smári með 930 tonn. Alls komu þar á land tæplega 23,000 tonn en bátarnir munu nú allir hætt ir. Sigurpáll er nú kominn með 1530 tonn og er áreiðan- lega hæstur allra báta á land- inu. Hann hefur verið með þorsknót síðan í febrúar, en lagt upp á ýmsum stöðum. Grindavíkurbátar róa enn og munu að líkindum halda því áfram út vikuna. Þar hafa nú komið á land um 33.000 tonn, sem er 10.000 tonnum meira en á sama tíma í fyrra. Þórkatla er aflahæst með 1116 tonn, næstur er Fram með 1150, og Áskeil með 1104 tonn. Aðkomubátar lönduðu miklu fiskmagni í Grindavík í vetur og var þar einkum um nóta- báta að ræða. SIGURPÁLL ER NÚ LANG- HÆSTUR MEÐ 1530 TONN *r4- Breyting á sum aráætlun 1. Júní Reykjavík, 12. maí — HP. LOFTLEIÐIR hafa nú scnt frá sér suinaráætlun þá, sem verður í gildi frá og með 1. júní til 31. október, en í byrjun júní verður önnur nýja Canadair CL-44 vélin, sem Loftleiðir festu kaup á í vet ur, tekin í notkun. Hún verður þó eingöngu notúð á flugleiðiim New York — Reykjavk — Luxemborg og öfugt. Cloudmaster-vélarnar, DC-6B; verða notaðar áfram á öll um öðrum áætlunarflugleiðum Loftleijða og einnig á sömu lei'ðum og nýja vélln á að fljúga á ásamt iþeim. Sumaráætlun félags ins ge^k í gildi 1. apríl, en breyt ist, eins og fyrr segir með til- komu pýju vélanna 1. júní. Eftiiv næstu mánaðamót verða 2 ferðir á viku frá Stafangri til 4 Framhald á síðu 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.