Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 14
Þeir vilja meina að þessi
diplómatía sé talsvert mikil
kúnst. Ætli hún sé ekki i því
fólsin að tala endalaust, án
þess að láta nokkuð uppskátt
af því, sem maður veit . . .
| fyrsta mjólkin úr spenanum.
Fyrsta boga (bunur) úr spen-
im skal hvorki mjólka saman við
ólumjólkina nó niður í básinn
og skal ekki heldur nota þá til að
væta hendur eða spena, því að í
"yrstu mjólkinni, sem úr spenan-
um kemur, er oft mikið af gerlum.
.'íota skal sérílát undir mjólk
oessa.
Mjólkureftirlit ríkisins
Borgfirðingafélagið
Framhaldsaðalfundur kvenna-
deildar Borgfirðingafélagsins verð
ur haldin í Hagaskóla í kvöld kl.
9. Konur mætið vel og stundvís-
lega.
Styrktarfélag vangefinna.
Konur í Styrktarfélagi vangef
ina halda fund að Lyngási fimmtu
dáginn 14. maí kl. 8,30. Fundar-
efni: Kvikmyndasýning, önnur
mál. Stjórnin -
Ásprestakali,
Verð fjarverandi tvær til þrjár
vikur. Séra Sigurður Haukur Guð
jónsson, Safamýi 52, sími 38011,
þjónar fyrir mig á meðan.
Reykjavík, 4. maí 1964 — Séra
Grímur Grímsson.
★ Minningarspjöld Heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags ís-
lands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni,
Hverfisgötu 13b, Hafnarfirði. Sími
50433.
LÆKNAR
Kvöld- og næturvörður LR í dag.
Kvöldvakt kl. 17,00—0,30. Nætur-
vakt -24,00—08,00. — Á kvöld-
vakt: Björn L. Jónsson. — Á næt-
urvakt: Björn Önundarson.
Lyfjabúðir
Nætur- og helgidagavarzla ,1964:
Frá 9. maí tií 16. maí, — Lauga-
vegs Apótek.
Frímerkl.
Upplýsingar um frimerki og frí-
merkjasöfnun veittar almenningi
ókeypis í herbergi félagsins að
Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðviku-
dagskvöldum miili 8 og 10.
Félag frímerkjasafnara.
★ Minningarsjóður Landsspítala
íslands. Minningarspjöld fást á
eftirtöldum stöðum: Landssíma
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust-
urstræti og á skrifstofu forstöðu-
konu Landsspítalans. (Opið kl. 10-
11 og 16-17).
★ Langholtssöfnuður. Er til við-
tals í safnaðarheimili Langholts-
prestakails alla virka þriðjudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7,
svo og klukkustund eftir þær guðs
þjónustur, er ég annast. — Sími
35750. Heima: Safamýri 52. Sími
38011. — Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Athugasemd
Á baksíðu blaðsins í gær var
sagt frá því, að tollgæzlan hefði
tekið milli 40—50 töskur af far-
þegum á Reykjavíkurflugvelli.
Framhaldsfyrirsögn þessarar frétt
ar var SMYGL. Athygli blaðsins
hefur -verið vakin á því, að tollur
var greiddur af varningi þessum,
svo að þarna var ekki um smygl
að ræða, enda hvergi minnzt á
slikt í fréttinni sjálfri.
*
Miðvikudagur 13. maí
7.00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar —■
7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.50 Morgunleik-
fimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Frétt-
ir — Veðurfregnir — Tónleikar — 9.00 Út-
dráttur úr forustugreinum dagblaðanna —•
Tónleikar — 10.05 Fréttir — 10.10 Veðurfr.).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir —■
Tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Tilkynningar —
Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleik-
ar 17.00 Fréttir — Tónleikar.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18.50 Tilkynningar.
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Minnzt sjötugsafmælis forseta íslands, herra
Ásgeirs Ásgeirssonar.
20.45 Kvöldvaka:
a) Lestur fomrita: Norðlendingasögur, —
Guðmundur ríki. Helgi Hjörvar les.
b) íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Jónsson.
c) Vignir Guðmundsson blaðamaður flettir
þjóðsagnarblöðum. Lesárar með honum:
Hjörtur Kristmundsson og Jóhannes úr
Kötlum.
21.45 íslenzkt mál: Dr. Jakob Benediktsson talar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsaottir).
23.00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohnsen).
23.25 Dagskrárlok.
Þegar menn kyrja kvæffin há
kalla má þaff sé orS-rómur.
Og maSur, sem drekkur mjöð á krá,
mætti þá heita bar-lómur.
Kankvís.
Guðrún Jacobsen opnaði síðastliðinn laugardag sýningu á mál-
verkum og teiknimyndum í Ásmundarsal við Freyjugötu.
Á sýningunni eru 87 myndir og eru þær flest allar til sölu. Guð-
rún hefur ekki áður haldið sýningu,. en sjálf myndskreytti hún bók
sína Alþýðuheimilið, sem út kom á síðasta ári. Eru þær teikningar
á sýningunni, svo og teikningar við smásögur, sem væntanlega koma
út í liaust. Sýningin verður opin til 18. maí frá kl. 14 — 22.
Veðurhorfur: Norðaustan kaldi og síðan stinn-
ingskaldi, Iéttir síðan til. í gær var austan og norð
laustan átt hér á Iandi. í Reykjavík var norðan
kaldi, hiti 7 stig.
Kerlingin er í slánki
kúr og grætur það dag-
lega, að kaloríur skuli
vera svona miklu betri á
bragðið en vitamiuiu . .
14 13. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ