Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1964næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 8
Einnig má fara í hand- og fótsnyrtingu, um leiS og farið er á andlxtssnyrtistofuna. Þá er bezt að athuga hvað taka á með sér af snyrti- og hreinlædsvörum. Þar sem marg ir fe.röast til hinna heitalri landa, er nauðsynlegt að taka með sér sólarolíur og krem. Sé notaður fljótandi áburð- ur með sólvarnarefni höfum við samtímis blöndu sem einn ig má nota til að bera á heiíd- urnar sem næ.urkrem, og í staðxn fyrir make-up á daginn því það vill einfaldlega bráðna í hitanum. Þar sem löng ferðalög í hita gera fæturna þreytta og auma, gurðín á erðalagi Af einni eða annarri ástæðu = taka margir alltof mikinn far | angur með sér í sumarleyfis i feröirnar, og fer þá ekki hvað | minnst 'fyrir snyrtivörunum. En | þo paó geti verið freistandi að | stinga niður stórum og falleg- | um flöskum og krukkum, held | ég að sé betra að skilja þær I eftir heima. . Það er nefnilega mjög lik- 1 legt að þær vilji brotna í ferð = inni. Skynsamlegra er að út- | vega sér plasc-ílát þau taka | minna pláss og eru á allan hátt | þægilegri í notkun. Ef ferðalagið stendur í 8-14 I daga, getum við áður en ferð- | in hefst fengið nauðsymlega | snyrtingu. T. d. látið klippa | hárið og þær sem lita augna- | brúnirnar með ekta lit ættu að | gera það. • E I # — Maður sem viðurkennir i villu sína þegar hann hefur | rangt fyrir sér er vitur maður, | sagði prédikarinn; en sá sem | lætur undan þegar hann hefur | rétt fyrir sér er .,. — Giftur, gall við í salnum. er gott að hafa sérstakan fóta- áburð sem fæst í apótekum, og nota skal l-3var í viku, eru fæturnir þá nuddaðir uppúr á- burði þessum eftir baðið. Talkúmpúðar mega ekki gleym ast, það_fjarlægir raka og á- gætt er að láta svolítið innan í skóna áður en farið er í þá. Síðan er það Eau de Cologne og hárlakk sem fæst í öllum stærðum og gerðum. Svitameð- al í plastflöskum, bæði fljót- andi og sem.krem. Bómull og andlitsservíéttur ásamt hárþvoitaefni, rúllunum og spennunum, greiðu og hár- bursta. Stór handtaska er þarfaþing í hana látum við ofantalið, vaf ið 'innaní plastpoka og hand- klæði, síðan náttfötin, sloppinn skó til skiptanna andlitspúður, varalit og naglaþjöl. Ekki má gleyma sápunni og Lavex þurkunum sem eru mátu lega rakar og ilmandi, ómiss- andi til að hressa andlit og hendur, í liita og ryki. Mörgum finnst ef til vill þessi listi nokkuð iangur við fyrstu sýn, en hver einasti af þessum hlutum er ómissandi til þess að vera vel snyrtur og hreinn, en það er einmitt fyrsta skilyrðið fyrir því að ferðin verði sem ánægjulegust. Fallcgur tvískiptur vinnukjóll, úr ljósu ullarefni, með flippkragra og ermalíningum. ER HEIMILI? Hér koma svör þeirra sem að því voru spurðir og eru þau dálítið ólík eins og mannfólk- ið. ★ Heimili er staður þar sem börnunum er þjónað frá morgni til kvölds. Þar sem hús bónd.nn ge.ur látið andstreymi dagsins bitna á eiginkonunni, og þar sem húsmóðirin geng- ur um og gerir ekki neitt. ★ Heimili er dagheimili fyr ir barnabömin, veitingastaður, unglingaheimili, sjúkrahús, hó tel, og einstaka sinnum hvíldar heimili fyrir þreytta fjöl- sky.dumeðlimi og þó er heim ili það bezta sem til er á jörð inni. t I ★ Heimili er ramminn utan um það-sem gefur lífinu gildi. ★ Paradís þar sem maður er stöðugt á verði gegn slöng- unni. ★ Staður þar sem ánægjan býr, þar sem gleðin á heima þar sem þægindin eru mikil og öryggið er verndað af pabba og mömmu. ★ Heimili er staður þar sem maður sér muninn á réttu og röngu og þrátt fyrir það lif- ir í ást, friði og öryggi, staður þar sem maður sveltur hvorki líkamlega né andlega. * ★ Fjölskylduhótel með kven hótelstjóra og einn karlkyns- gest sem borgar reikninginn. ★ Heimur af vinnu úti fyr ir, heimur af kærleika inni. ★ Staður þalr sem hinir smáu eru stórir og hinir stóru smáir. Kóngsríki pabba, heim- ur mömmu, paradís barnanna. ★ Miðstöð þar sem beztu ósk ir og hugsanir hjartans safn ast saman, þar sem kærleikur inn hylur yfir aliar okkar mis gjörðir. ★ Heimili er þar sem hár þitt gránar en engin tekur eftir að þú eldist. ★ Heimili er staður þar sem dyrunum er aldrei lokað. ★ Heimili er eins og fólkið sem á því býr. Þá læt ég þessi svör nægja. Eins og ég benti á í upphafi eru þau nokkuð misjafniega orðuð, en flest hafa það sam eiginlegt að gott heimili sé grundvöllur hamingjunnar. Finnst ykkur það ekki líka? I(iiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiii,,iil||lmilllllllllllllllillll.........................................................................................................................................................................................................,,,,,,,,,, „,,,,„ „ ,„ uamiKu^ muiu, iii iii, i,iimii»f„miiiiiiii, „ini i,iiiiiii iiiiiiiiun nii „ niini, iiiiii,iiiii«iiiiii*fttiiiiiiiiiinii,,ll| mi m„iiliiiiliiltv' 8 13. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ TÆKIFÆRISKVÆÐIN eru merkilegur þáttur íslenzks skáld- skapar — ekki sízt erfiljóðin, og langar mig _ að ræða þau hér nokkrum orðum að gefnu tiiefni. Þeim eigum við að þakka marg- ar fagrar tilfinningar og snjallar mannlýsingar. Eg man víst ekki til þess, að nein íslenzk líkræða hafi öðlazt bókmenntalegt lang- lífi, og þó hefur prestunum auð- vitað stundum mælzt vel yfir moldum sóknarbarna sinna. Erfi- ljóðin nutu. hins vegar lengi þeirrar sérstöðu, að þau voru iærð, prentuð eða afrituð, ef eitt- hvað þótti á annað borð til þeirra koma. íslenzkt lesefni var frem- ur van en of langt fram á þá öld, sem við nú lifum, og svo fest- ust ljóð betur í minni en óbund- ið mál vegna rímsins. og hnit- miðunarinnar. íslendingar lágu heldur ekki í gamla daga á kross- götum veraldar eins og nú, kapp- hláupið um stórhýsin, bílana, heimilistækin og gólfteppin var ekki komið til sögunnar, og þá hét dauðsfall í sveitinni eða land- inu mikill atbux-ður, sem reynd- ist tilefni bess, að lygn en djúp vötn sáiarlífsins komust á hreyf- ingu. Blöðin voru ekki til að flytja miimingargreinar, og útvarpið gerði ekki dánarfrétt samdægurs heyrinkunna landshornanna milli. í þá tíð var sjálfsagt og eðli- legt, að skáldin tækju þátt í gleði og harmi samfélagsins. Þau greindu naumast milli landsins og fólksins og voru ekki byrjuð að reyna að bjarga mannkyninu, en litu sér mun nær í vali yrkis- efna og túllcun persónulegra til- finninga heldur en á okkar dög- um. Allir kunna orð Jónasar Hall- grímssonar, þegar hann kvaddi vini sína Þorstein Helgason og Tómas Sæmundsson. Honum mæltist svo í tilefni af sviplegu andláli séra Þorsteins í Reyk- holti: Veit þá enginn, að eyjan hvíta átt hefur sonu fremri vonum? Hugðu þeir mest á fremd og frægðir, fi-íðir og ungir hnigu í stríði. Svo er það enn, og atburð þenna einn vil ég telia af hinum seinni: Vinurinn fagri oss veik af sjónum að vonum, því hann var góður sonur. Og séra Tómas á Breiðaból- stað fékk þetta ógleymanlega ‘ eftirmæli: Veit ég og, hans vei-ða spor; svo þótt Tómas frá oss færi, fullvel er það sem hann væri ennþá mitt á meðal voi-. Lengi mun hans lifa rödd, hrein og djörf um hæðir, lautir, húsin öll og víðar brautir, er ísafold er illa stödd. Síðar tók Matthías Joehums- son þannig til orða, er honum' bárust þau tíðindi, að Bérgur

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 106. Tölublað (13.05.1964)
https://timarit.is/issue/179353

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. Tölublað (13.05.1964)

Aðgerðir: