Alþýðublaðið - 13.05.1964, Blaðsíða 13
FLUGFERÐÍR
Flugáætlun Loftleiða
Miðvikudagur: Flugvél Loftleiða
er væntanleg frá New York kl.
05,33. Fer til Oslóar og Helsing-
fors kl. 07.00. Kemur til baka frá
Helsingfors og Osló kl. 00,30 Fer
til New York kl. 01,30. Önnur vél
væntanleg frá New York kl. 06.30
Fer til Gautaborgar, Kaupmanna-
liafnar og Stafangurs kl. 10.00.
Kemur til baka frá Stafangri, K.
liöfn og Gautaborg kl. 24.00. Fer
til New York kl. 01.30.
Flugfélag íslands
Millilandaflugvélin Sólfaxi fer
til Osló og K.hafnar í dag kl.
8.30. Véiin er væntanleg aftur til
Keykjavíkur kl. 22.50 í kvöld.
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og K.hafnar kl. 8.00 í
fyrramálið.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskipafélag tslands h.f.
Bakkafoss fór írá Húsavík í
inorgun 12.5 til Raufarhafnar,
Lórshaínar, og Norðfjarðar. Brú-
arfoss fór frá New York 9.5 til R-
víkur. Dettifoss fór frá Vestmanna
eyjum 7.5 til Gloucester og New
York. Fja.lfoss fer frá Kaup-
mannahöín á morgun 13.5 til
Gautaborgar og Kristiansand.
Goðafoss fór frá Helsingfors 11.5
til Reýkjavíkur. GulUooS fer frá
Leith í dag 12.5 til Kaupmanna-
liafnar. Lagarfoss fer frá Gravarna
12.5 til Rostock og Riga. Mánafoss
fer frá Reykjavík á morgun 13.5
til Borgarness. Reykjafoss er í
eykjavík. Seffoss fer frá Rotter-
dam 13.5 til Hamborgar og R-
víkur. Tröllafoss fer frá Reykja-
vík kl. 06.00 í fyrramálið 43.5 til
Gufuness. Tungufoss fór frá Hull
11.5 til Leith og Reykjavíkur.
Skipaú'gerð ríkisins
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöidi vestur um land til ísafjarð
ar. -Esja er á Norðurlandshöfnum.
Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill
er á Norðurlandshöfnum. Skjald-
breið er væntanleg til Reykjavík-
Ur í dag að vestan frá Akureyri.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gær austur um land í hringferð.
Jöklar h.f.
Drangajökull, er væntaniegur
til Leningrad í dag fer þaðan til
Helsingfors, Hamborgar og Rv.ík.
Langjökull fer frá Camden í kvöjd
til Reykjavíkur, Vatnajökull lest
á Norðurlandshöfnum.
Skipadeild S.Í.S.
Arnarfell er í Lysekil, fer það-
an á morgun til Leningrad. Jökul-
fell er væntanlegt til Norrköping
15. þ.m., fer þaðan til Pietersary
og Rendsburg. Dísarfell fer í dag
frá Djúpavogi ti Cork, London og
Gdynia Litlafell fer í dag frá Hvík
til Þorlákshafnar. Helgafell er í
Rendsburg. Hamrafell fór 8. þ.m.
frá Aruba til Reykjavíkur. Stapa
fell fór 11. þ.m. frá Fredrikstad
tii Vestmannaeyja. Mælifell fór
9. þ.m. frá Chatham t.l Saint Lou
is de Rhone.
Eimskipafélag Reyk,javífeur
Katla er á leið til Cagliari frá
Canada. Askja er á leið til íslands
frá Cagliari.
Þakkað íyrir...
(Framhald af 7. síðu).
Velkominn heiman! Heill þú
snúir heim!
Heilsaðu kærst frá sögulands-
ins börnum,
átthögum fögrum, vinum, landi,
lýð.
Hafið er djúpt og langt um
lagargeim;
létt er þó hug, sem vængjafráum
örmum,
djúpið að brúa, faðm fjörð og
hlíð.
Sá ræktarhugur til ættlandsins,
sem lýsir sér í þessum ljóðlínum,
á sér enn, góðu heilli, sterkar ræt
ur og víðtæk ítök í hjörtum ís-
lendinga vestan hafs. Sambærileg-
ur er sá h’ýhugur þeirra, sem um
vefur Ásgeir Ásgeirsson, forseta
íslands, á þessum merku tímamót
um ævi hans.
Grein Helga...
Framhald úr opnu.
Nú hélar kuldinn hár mitt
þegar ég sef
og hvarmar mínir brenna
þégar ég vaki.
Skáldskapur erfiljóða eins og
þeirra, sem hér hafa verið rakin,
og fjölmargra annarra snjállra
kvæða í tilefni af gestakomu
dauðans í mannabyggð íslenzkr-
ar þjóðar, hlýtur að teljast dýr-
mæt gullkorn. Við ættum að hafa
ráð á öðru en kasta taðkögglum
að leiði þjóðskáldsins látna. En
hver verður til þess að skakka
leikinn, leggja gull á gröf Davíðs
og mæla svo hátt og snjalit þeim
orðum, sem við eiga, að gargið
þagni?
Helgi Sæmundsson.
mw**m***wwwwmww*
ÍBazar ;i
Hvítsbandsins ;|
verffur opinn miUi kl. 2 og j;
5 í dag, í Góðtemplaraliús-!
inu, uppi.
Mikiff úrval af bai*nafatn-!!
aði. ;!
mwwmwmmmmwwwv
Stretsii-buxur
Kr. 595.00
MIKLATORGI
Golfskálinn...
(Framhald af 16. sfðu).
5000 kr. eftir gæðum. Árgjald GR
væri kr. 1500 eða rúmar 4 kr. á
dag, en mönnum væri heimilt að
leika alla daga ársins. Ólíkt dýr-
ara væri því t. d. að stunda skíða-
ferðir, stangaveiði og hesta-
mennsku, svo að dæmi váeru
nefnd.
Síðan ságði Þorvaldur, að í dag
væri golfklúbburinn að hefjast
handa um mikið stórvirki, þar sem
golfskálinn væri. Mundi hann
sennilega kosta um 3-4 milljónir
króna. Undirbúningurinn hefðj
tekið mörg ár, en sérstaklega
kvaðst Þorvaidur vilja þakka öll-
um, sem lagt hefðu hönd á plóg-
inn, ekki sízt hinum mörgu fyrir
tækjum, sem gert hefðu klubbn-
um kleift að ieggja 18 holu golf-
völl í Grafarholtslandi. Gerð hans
hófst árið 1958. 9 holur eru nú
leikhæfar á vellinum, en vonir
standa til, að hægt verði að leika á
þeim öllum 18 seinni partinn í
sumar. Þakkaði Þorvaldur bæði
ríkinu og Reykjavíkurborg fram-
lög þeirra til golfvallarins og
skálabyggingarinnar. Teikningar
af skálanum voru gerðar á Teikni-
stofu Gísla Halldórssonar, en
frumteikningu vallarins gerði
sænskt verkfræðifirma, er sér-
staklega leggur fyrir sig lagn-
ingu golfvalla. Byggingu skálans,
þar til hann verður kominn undir
þak, hafa þeir tekið að sér Hauk-
ur Guðjónsson og Sigurður Árna-
son, en þeim áfanga á að vera lok-
ið 1. nóvember í haust.
GR hefur í sumar ráðið til sín
brezkan sérfræðing í golfvalla-
gerð, sem jafnframt er gblfkenn-
ari, W. Rogers að nafni. Vinnur
hann við völlinn daglega til 15:30,
en er við kennslu seinni hluta
dags. Sími hans er 14981, mánu-
daga, miðvikud. og föstud., kl.
12.45—13.00. Einnig er hann við
alla daga á vellinum eftir kl. 14.00,
ef menn vildu fá sér tilsögn. 30
mínútna kennslustund kostar kr.
50.00.
Styttri vinnudag
(Framhald af 4. síSu).
þýðusambandið og atvinnurekend-
ur gætu með því að koma á vinnu
hagræðingu og ákvæðisvinnu eins
og gert hefði verið í nágranna-
löndum okkar, látið stytta vinnu-
daginn um tvær stundir á dag á
tiltölulega skömmum tíma án þess
að kaup væri skert.
Að lokum minntist Sigurður á
viðræðurnar, sem nú eiga sér
stað milli ríkisstjórnarinnar og
ASÍ, og sagði, að þær færu fram
í anda tilboðs ríkisstjórnarinnar
frá því í desember, og bæri að
fagna þeirri stefnubreytingu, sem
um það hefði átt sér stað hjá ASÍ.
Kvaðst hann vona að nógu sterkt
almenningsálit og krafa um raun-
hæf vinnubrögð veitti aðilum þessa
máls það aðliald er til þyrfti.
Vegna jarparfarar
frðelga Pálssonar tónskálds
verða skrifstofur Tónskáldafélags íslands og Sambands
tónskálda og' eigenda flutningsréttar lokaðar á morgun.
Minningarspjöld frá Minningarsjóði um látin íslenzk tón-
skáld vcrða þó afgreidd á skrifstofunni að Freyjugötu
3 fyrir hádegi á fimmtudag.
Sigurpáll . . .
(Framhald af 16. sfðu).
Hæstu Ólafsvíkurbátar fengu
óhemjuafla. Þannig var Stapa
fellið með 1339 tonn, Steinunn
með 1099, Jón Jónsson 1057, og
Valafell 925 tonn. Heildarafl-
inn er orðinn um 8000 tonn.
Bátarnir róa líklega fram að
helgi.
Skárð,svákin vnrð hæst af
Rifsbátum með 13.25 lonn, Arn
kell er með 822 tonn og Ham-
ar með 788. Heildaraflinn er
rétt um 4000 tonn.
Loftur Baldvinsson á Pat-
reksfirði er að líkindum hæst
ur allra netabáta á landinu
með 1473 tonn, Dofri er með
1420 tonn og Sæbórgin með
1140.
Skipstjóri á Lofti Baldvins-
syni var í vetur Finnbogi Magn
ússon, en hann hætti í apríl
eftir að vera kominn hátt á
12. hundraðið. Hann var einn
ig aflakóngur yfir allt landið
í fyrra. Þá réri hann með Helga
Helgason VE, frá Pa.reksfirði
og fékk 1452 tonn sem þá var
algert aflamet á vetrarvertíð.
Löng bið...
(Framhald af 7. síðu).
mótaða hreyfingu, og hami hef-
ur unnið ákaft að kröfu sinni
til konungstignarinnar — svo
ákaft, að til þess að vekja á
sér athygli hefur hann meira
að segja starfað í nokkra mán-
uði sem námaverkamaður.
Cárlistum hefur verið leyft
að starfa sem stjórnmálahreyf-
ing á Spáni, vegna þess að her-
deildir Carlista börðust með
Franco í borgarastyrjöldinni.
Hreyfingin er afturhaidssöm
aff uppruna, en hún hefur þró-
azt, svo að nú nálgast hún að
vera hreyfing kaþólskrar milli-
stéttar, og er þetta skref í átt-
ina til liægri arms Kristilega
demókrataflokksins á Ítalíu.
Brúðkaup Carlos Hugo og
írenu prinsessu hefur verið
hreyfingunni til framdráttar,
ekki einungis vegna þess að
álit hennar og frægð hefur auk
izt, heldur einnig í fjárhags-
legu tilliti. írena prinsessa er
talsvert auðug.
Carlos Hugo virðist vilja
tengja örlög sín að nokkru
leyti hinni kaþólsku Opus Dei-
hreyfingu, samtökum leik-
manna, sem smám saman hafa
haft talsverð áhrif á Spáni, að
nokkru leyti í frjálslyndari átt.
Það er þessi hreyfing, sem mun
hafa komið til leiðar hinni
miklu velvild, sem Vatikanið
sýndi írenu prinsessu, sem ný-
lega hefur tekið kaþólska trú,
og manni liennar við brúðkaup
þeirra í Róm fyrir skemmstu.
Ef Carlos Hugo stígur í há-
sætið má því búast við mikl-
um breytingum á Spáni. En
það verða breytingar í ranga
átt: Hér yrði um að ræða fram
. sókn hinnar borgaralegu milli-
stéttar á kostnað auðmagnsins
og með stuðningi kirkjunnar,
en kjör þeiiTa landsmanna, sem
búa við skort, yrðu ekki bætt
og áhrif þeirra mundu ekki
aukast.
(Aktuelt: Claus Seiden).
V
ej-
hlmgjr ■ Sd M
1 aíma
I
«
<3&
&
Skoðum og stillum bflana
Fljótt og vel.
BlLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Sími 13-100.
IyðvörT
Grenásveg 18, síml 1-90-4S
Ryðverjum bflana meff
T e c t y I.
Trúlofunarhrlngar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
gullsmlður
Bankastræti 12.
Emangrunargler
Framleitt einungis úr úrvali
gleri. — 5 ára ábyrgff.
Pantiff timanlega.
Korkföjan h.f.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutníngsskrifstofa
Óffinsgötu 4. Sími 11043.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 13. maí 1964 13