Alþýðublaðið - 14.05.1964, Side 4

Alþýðublaðið - 14.05.1964, Side 4
MMMUMtMMMMMMMIMMMIHUMMtMtMMMMMMMtMMM sex um morguninn, en Fram. sóknarmenn héldu uppi miklu málþófi um Seðlabankafrum- va'rpið. /Jtkvæðagreiðfclu var þá frestað, en bæði frumvörp- in samþykkt að viðhöfðu nafna kalli í dag. Ennfremur var á þessum fundi neðri deildar kosinn gæzlustjóri Söfnunarsjóðs ís- lands til fjögun-a ára. Kosn- 14 mál IR í DAG Reykjavík, 13. maí — EG AliÞINGI mun formlega ljúka störfum á morgun, en þá verð ur fundur í sameinuðu þingi þar sem þinglausnir fara fram. Siðasti fundur neðri deildar var í dag, og voru þar afgreidd tvö frumvörp sem lög frá Al- þingi. Frumvarp til laga um . lausn kjaradeilu verkfræðinga og frumvarp til breytinga á lögum um Seðiabanka íslands. Frumvörpin voru rædd á næt urfundi í neðri deild aðfara- nótt miðvikudagsins. Fundin- um lauk ekki fyrr en klukkan ingu hlaut Jón Skaftason (F). Sigurður Bjarnason forseti neðri deildar þakkaði þing- mönnum síðan ánægjulega sam vinnu og óskaði Utanbæjarþing mönnum góðrar heimferðar og heimkomu, og lét í ljós von um að þingmenn mættu heilir hittast er þing hefst að nýju í haust. Lúðvík Jósefsson þakkaði for forseta hlý orð og góðar óskir og þakkaði honum ennfremur röggsama fundarstjórn. Sióðu- þingmenn síðan upp í virðing arskyni. r Sameinað þing: Þrettán þingsályktunartillög- ur voru afgreiddar frá samein uðu þingi í dag. Þær fjölluðu um eftirfarandi efni: ★ Almennan lífeyrissjóð fyr- ir alla landsmenn. ★ Þörf atvinnuveganna fyrir tæknimenntað fólk. ★ Fóðuriðnaðarverksmiðju á Norðausturlandi. ★ Þyrilvængjur til Landhelg isgæziu. ★ Sjómannatryggingar. ★ Meðferð dómsmála. ★ Áfengisvandamálið. ★ Björnstein á Eifi. ★ Hægri handar akstur (sam þykkt með mótatkvæði Framsóknarþingmannsins Ágústs Þorvaldssonar). ★ Félágsheimili. ★ Tunnuverksmiðju á Skaga- strönd. ★ Jarðhitarannsóknir. ★ Tekjustofn handa Þjóð- kirkju íslands. Að fundi loknum héldu þing menn til Bessastaða til for- seta íslands. Rætt við Laxness (Framhald at 1. síðu). — Já, ég var í Kaupmanna- höfn um mánaðartíma. En ég lief ekkert iim það að segja. — Nei, mig langaði líka að spyrja yður um fleira. — Já. — Eru nýjar þýðingar á verk- um yðar í undirbúningi erlend- is — eða kannski nýjar útgáf- ur? — — Ja, það er alltsf stöðugt verið að þýða eitthvað og gefa (fit. Bækur mínar eru alltaf prentaðar upp aftur og aftur. Danir eru til dæmis að gefa út eldri skáldsögur minar aftur, — hafa verið að því undanfarin ár. ... — Er ekki verið að þýða Skáldatíma? — Jú, það er verið að þýða hann, bæði í Ðanmörku og Sví- þjóð, en hann er ekki kominn út ennþá. Það er nú svo með þýðingar, að þýðendur eru oft lengur að þýða bók en höfund- urinn að skrifa hana. Ég held, að Skáldatími sé samt kominn í prentsmiðjuna í Danmörku. Ég veit ekki betur. En í Svíþjóð, — Já, Peter Hallberg var nú hér, meðan ég var í burtu, svo að ég veit ekki vel, hvernig verkinu hefur miðað áfram. — Hvaða bók yðar var síðast þýdd á Norðurlöndunum? — Á Norðurlöndunum? ... Ég man það ekki. Ég þarf nú að hugsa mig Iengi um. Eins og ég sagði, þá er mjög mikið um, að þækur mínar séu gefnar þar út iaftur og aftur í nýjum út- gáfpm. Þeir eru alltaf að prenta eitthvað eftir mig sitt í hverri áttípni. -y Hafa leih.ritin yðar ekki verfð gefin þar út? — Nei, leikrit eru nú aldrei gefin út, fyrr en farið er að leika þau. Þan eru ekki verzl- unarvara sem bækur. Það er frekar, að beðið sé um sýningar- rétt á þeim. — Hafa leikhús erlendis sótt um að fá að sýna nokkur af leik ritum yðar upp á siðkastið? — Nei, — nema það var eitt fyrirtæki í Svíþjóð, sem keypti útgáfurétt á Strómpleiknum, en hann hefur aldrei verið sýndur þar. Ég hcld, að hann hafi hcldur ekki verið þýddur enn. Það var Lars Schmidt, sem sótti um þetta, — en nú er hann kominn til Parísar, og ég veit ekki meira um þetta. — Var ekki Martin heitinn Larsen þýðandi yðar í Dan- mörku siðari árin? — Jú, hann þýddi eftir mig nokkrar bækur. Hann þýddi að minnsta kosti þrjár síðustu skáidsögur mínar, sem þar voru gefnar út. — Og líkuðu yður þýðingar hans rvel. — Já, prýðilega. Hann var framúrskarandi þýðandi og mikill missir að honum. — Það hafa ýmsir Jhér heima verið að lesa Dúfnaveizluna yð- ar, sem birtist-í síðasta hefti af Tímariti Máls og menningar. Og svo var haft eftir yður í fréttaskeyti, að þegar þér lás- uð söguna upp á íslendinga- fundi í Kaupmannahöfn, hefð- uð þér sagt, að Dúfnaveizlan væri eiginlega leikrit, en þér hefðuð orðið að taka af því kúfinn og gcra úr honum smá- sögu. Er þetta rétt eftir yður haft? — Já. Dúfnaveizlan er leik- rit, og þetta er partur úr því, sem ég ópereraði burt. — — Ætlið þér að dveljast hér heima á næstunni eða hyggið þér á ferðalög? — — Nei, ætli það. Ég er hér alltaf meira og minna. — Munduð þér vilja segja okkur nokkuð um að hverju þér eruð að vinna um þessar mund- ir? — Nei, maður talar ekkl um ófædd börn. Það er ekkl góður siður. Sumir rithöfundar gera það reyndar, en það þýðir ekki að tala um það við mig. Sumir rithöfundar semja bækur sínar f samráði við blaðamenn, en ég hef nú ekki komizt upp á lag með það. Að svo mæltu þökkuðum við Laxness viðtalið og kvöddum. Gestkvæmt (Framhald af 1. glSu). ir Finnsson, forseti sameinaffs þings, að Alþingi hygöist láta mála mynd af forsetanum, og mætti hann sjálfur ráða, hvaða listamaður yrði fenginn til þess. Forsætisráðherra skýrði og frá því, að rílcisstjórnin byði forsetahjónunum í utanlands- ferð í tilefni afmælisins, og hefði sú ávörðun verið tekin í samráði við stjórnarandstöðuna og þingforseta. Fánar blöktu við hún víða urn land, útvarpið helgaði for setanum sérstaka dagskrá, og dagblöðin í Reylcjavik. minnt- ust hans öli á vcrðirgan hátt í dag. — Myndin var tekin, þeg ar Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, óskaði forsetanum til hamingju með sjötugsafmælið á Bessástöðum í dag. . (Mynd: KG). (Framhald af 1. síðu). að það hefði ætlast til að Krist- mann Guðmundsson kæmi aldrei aftur í sinn skóla. Aðspurt um óstæður sagði vitnið að því fynd- ist óviðeigandi að það sem ætti að vera íslenzk bókmenntakynning væri eingöngu flutningur á þvð- ingum. Aðsnurt um hvort fram- koma stefnanda liefði verið hneykslan1eg í skólanum, svaraði vitnið að ekki mundi hafa orðið linevksli við siálfa kvnninguna. en hinsvegar hefði háttvísi stefnanda verið st.nrlega áfátt á öðrum vett- vangi í skólanum, við einn af starfs mönnum hans. en vitnið óskaði bess aðsn'trt. að ræffa bað ekki frekar. Vitnið taldi æskilegt að bókmenntakvnningar. önnuð- ust háskólamenntaðir bók- menntafræðíngar. Vitnið staðfesti að bað liefði tekið þátt i sam- þvkkt beirri. sem skólastiórar 1 gagnfræðaskólast.igsins stóðu að sl. vetur. allir nema einn. sem til- kynn+i forfnil. er fundurinn var haldinn. Sambvkkt bessi befur ekki verið birt oninberlega ennbá, en dómarinn unnK'sti að gefnu til- í efni. að skólastiórarnir mundu halda fnnd á morgun til að ræða um hvort birta skuli samþykktina oninberlega. Síðasta vitnið, sem mætti að bessu sinni. var Geir Gunnarsson, ritstjóri Nvrra vikutiffinda, en hann mætti vegna vottorðs þess; er hann hafði samið og )agt vars fram, er sfðast var þingaff f mál- inu.1 Vottorð betta var til að styffja sögu stefnanda um meinta afsök- unarbeiðni Steins Steinars, vegna ritdóms hans um bók Kristmanns ..Félaga. konu”. Kafli sá í „ísold hinni gullnu”, um fyrrgreint mál, var lesinn unp fvrir vitnið og það spurt hvort bað teldi að bar væri sannleikur- inn sagður. í fvrstu taldi vitnið sig ekki hafa hevrt neitt sem fór á milli Kristmanns og Steins, en staðfesti síðan að Steinn hefði beðið Kristmann afsökunar, en mundi þó ekki að greina nein orð frá þvi samtali. enda liðin fimmtán ár frá atburði bessum. Stefndi lagði margar spurning- ar fvrir vitnið og ítrekaði sumar, er honum þötti ekki nógu skýrt svarað. Vildi bann vita um áfengis notkun í umræddri ferð og m. a. hvort áfengis hefði verið neitt áður en lagt var af stað. Vitnið taldi sig ekki muna það, en gat þess að vín hefði að1 s'álfsögðu verið haft um hönd f ferðinni, í vottorði sínu hafði vitnið get- ið bess, að „sér virtist aðalerindi Steins til Kristmanns vera að biðja hann afsökunar á ritdómin- um um „Félaga konu”. Vitnið var að því spurt hvort það hefði sagt satt, þrem persónum sem stefndi tilgreindi, að það hefði verið o£ drukkið til að muna hvað gerst hefði hjá Kristmanni í umrætt sinn. Ekki vildi vitnið þvertaka fyrir að svo væri og sagði, að það mundi þá ekki hafa sagt sannleik- ann við þetta fólk og lét í ljós að ekki væri alltaf hægt að koma því við, að segja sannleikann. Á köflum ríkti nokkur kátína meðal áheyrenda, og stefndi lét sér stundum um munn fara háðs- yrði, sem óþarft er að rekja hér. En m. a. spurði stefndi vitnið, hvort því væri kunnugt um að einn af þekktustu embættismönn- um landsins, Pétur Benediktsson, bankastjóri, hefði á opinberum fundi í vetur talað um „maðka- veitu Mánudagsblaðsins og orma- garð Nýrra vikutíðinda”, en dóm- ari taldi óþarfa að krefja vitnið svars við þeirri spurningu. Að lokum var lesið yfir vitninu, að því er virtist samkvæmt ósk beggja málsaðila, framlagt vott- orð frá Ásthildi Björnsdóttur, ekkju Steins Steinars, þar sem hún getur þess meðal annars, að sér hefði fundist umrædd skrif um látinn eiginmann sinn ógeðfelld árás. Ekki var ákveðið hvenær næst yrði þingað í máli þessu, en stefndi lét í ljós þá ósk að þess yrði ekki langt að bíða. Guðrún VÍNLEIT (Framhald aí 16. síðu). gerða þessara og þeir svarað að mesm út í hött. Þegar við höfðum svo sam- bahd við lögregluna í Kefla- vík í kvöld, kváðust þeir hafa verið að leita að víni í leigu- bílum á leið til Keflavíkur. Þeir gerðu þetta stundum og með misjöfnum - árangri, t.d. liefði ekkert fundizt í dag. Með þessu vilja þeir reyna að stemma stigu við leynivín sölu í Keflavíkurkaupstað. Að öðru leyti vildi lögreglan sem minnst um þessar aðgerðir sín ar tala. (Framhald aí 16. síðu). og auk þess vcrði útlendingar að hafa sérstaki atvinnuleyfi. Annars stefnir Guðrún mjög ákveðið að því að verða leik- kona og þá helst bæði sviðs og kvikmyndaleikkona. Guðrún sagði í viðtali við Alþýðubiaðið, að sér liði bezt hér heima. Bandarískt andrúms loft ætti ekki við hana. Lífsvið horf fólksins væru sér fram- andi, þó svo hún heíði mikið álit á bandarísku þjóðinni sem slíkri. Evrópa ætti mikið bet- ur við sig, enda öll viðhorf þar skyldari þc.m íslenzku. Vestra vann Guðrún lijá fyr irtæki, sem nefnist Stewart Models, en það leigir ljósm,- fyrirsætur til ýmissa fyrirt. í Bandarikjunum, í París hef- ur hún hins vegar unnið hjá Dorian Leigh, sem rekur sams konar fynrtæki. Guðrúnu finnst fyrirfcetan, að mörgu leyti þægileg vinna og auðvelt að stunda nám með henni. Hún getur verið laus við sinnt náminu án þess að það komi skaðlega niður á vinn- unni og jafnframc sinnt vinn- unni án þess aö það hafi skað- leg áhrif á námið. Að öðru leyti segist hún ekki hafa 6- huga fyrir fyrirsætustarfinu, enda lítið fyrir það gefin að sitja fyrir framan spegil allan daginn og mála sig ýmsum litum og skuggum. Guðrún fer utan aftur í næstu viku, en blaðamaður og ljósmyndari frá Alþýðublaðinu lieimsóctu hana á heimili for- eldranna í dag og verður ár- angur þeirra heimsóknar í opnu á föstudag. 4 !4. maí 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.