Skólablaðið - 01.07.1916, Síða 5

Skólablaðið - 01.07.1916, Síða 5
SKÓLABLAÐIÐ 101 fyrri; kennari einn ætti aS hafa skilyrði til að fullnægja þeim, báSum. En eins og tilgangur hans meS kristindómsfræSslunni er sá, aS fylla huga ungmenna heillum og friSi, hjartaS göfgi og viljann siSferSisþreki, sem og aS líta lifiS réttu auga og stuSla aS úrlausnum á ráSgátum þess, svo ber hann og enga ábyrgS á, aS þau verSi trúaSir eSa sannkristnir menn, eftir því sem hverjum einum þóknast aS skilja þau hugtök, fremur en hann sjálfur verSur krafinn þeirra sannfæringa, er veita honum lifs- stuSning og starfsþol. Kenslubækur — Lestrabækur hét grein í „Sklbl.“ i. jan. þ. á. Ritstjóra „Bjarma“ hefur orSiS eitthvaS óglatt af lestri þeirrar greinar, og lætur blaS sítt flytja athugasemdir um þaS sem þar er sagt um kenslu- bækur í kristinfræSum, „kverin“. f áminstri grein í SkólablaSinu er veriS aS gera grein fyrir skoSunum ýmsra nútiSarkennara á skóla-kenslubókunum, hin- um stuttu og þurru „ágripum" fræSigreinanna, sem svo lengi hefur tíSkast aS kenna í barnaskólum, og var látiS í ljós, aS þessar kenslubækur eigi sinn þátt í því, aS skólanámiS beri oft ekki þann ávöxt, sem vænta mætti; þær hafi ekki gefist vel til aS vekja áhuga nemenda og fróSleiksfýsn þeirra, þvert á móti vakiS leiSa á náminu og óbeit á námsgreinunum. í staS kenslubókaágripanna hafi sumum hugkvæmst aS taka upp kenslu meS lestrarbókum, bókum sem séu lesnar og efniS skýrt og talaS um þaS viS börnin, en börnin ekki látin 1 æ r a bækurnar. Um kristindómskensluna er fariS þessum orSum: Hvernig hefur fariS um kristindómsnámiS ? „Kver“-lærdómurinn hefSi átt aS glæSa áhuga á kristindóminum og kærleiká til þeirra fræSa, sem þar aS lúta, vekja löngun til lesturs ritninganna serstaklega. En hvaS hafa „kverin“ gert? DrepiS kristindóms- ahugann og útrýmt biblíulestri nær því gersamlega. Sá er dóm-

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.