Skólablaðið - 01.07.1916, Page 16

Skólablaðið - 01.07.1916, Page 16
112 SKÓLABLAÐIÐ Kennara vantar til eftirlits meö heimafræöslu í Gufudalssveit næsta vetur. Umsóknir sendist fræöslunefnd og séu komnar fyrir 15. ágúst n. k. Laun samkvæmt fræöslulögunum. Kennara vantar í Seyðisfjarðarfræðsluhérað n. k. vetur. Kenslutími 4—5 mán. Kaup samkvæmt fræðslulögunum. Kleifum, 21. apríl 1916. F. h. fræöslun. Eggert Reginbaldsson. Kennara vantar viö barnaskólann á Patreksfiröi frá næsta hausti. Umsóknir sendist skólanefndarformanni fyrir lok ágústmánaöar. Æiski- legast aö umsækjandi kunni aö spila á harmonium og sé fær um aö kenna söng. Kennarastarfið viö farskóla Svínavatnshrepps er laust. Umsóknir sendist fræöslunefndinni fyrir 15. ágúst þ. á. Auðkúluhérað vantar farkennara. Til kaupenda Skólabladsins, þeirra, er skulda því fyrir fleiri eða færri ár. Mikinn greiöa geriö þér blaöinu með þvi aö greiða nú sem fyrst skuld yðar. Dýrtíöin kemur illa niður á blaöaútgef- endum, ekki síst þeim, sem selja blöö sama veröi og áöur, þrátt fyrir það aö pappír og prentun hefur hækkaö mjög í veröi á þessu ári. Útgefandi: Jón Þórarinsson. — Prentsmiðjan Rún.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.