Alþýðublaðið - 31.01.1965, Qupperneq 1
QJKSUF
45. árg. — Sunnwlagur 31. janúar 1965 — 25. tbl.
Kista Sir. Winstons Chur-
chills borin inn í St. Pálskirkj-
una skömmu áður en guðsþjón-
ustan hófst þar í gær. Yzt til
vinstri stendur ekkja Churchills,
ásamt fleiri ættingjum. (Símsend
mynd frá UPI).
Guðsþjónustur í
mörgum löndum
LONDON, 30. janúar (NTB-
Reuter) — Sir Winston ChurchiIIs
var minnzt í dag við guðsþjónust-
ur í flestum höfuðborgum Evrópu
og einnig I mörgum öðrum lönd-
um. Fánar blöktu í liálfa stöng við
opinberar byggingar og á skipum
tU heiðurs hinum látna stjóm-
málaskörungi.
Þekktir stjórnmálamenn og ann
að stórmenni, sem ekki mætti við
útförina í London, voru viðstaddir
minnrngarguðsþjónustur í heima-
löndum sínum.
Konrad Adenauer fyrrum kanzl-
ari, Gerhard Schröder utanrikis-
ráðherra og Eugen Gerstenmaier,
forseti vestur-þýzka þingsins, voru
viðstaddir minningarathöfn S
Bonn.
í Róm mætti Saragat forseti f
mrnningarguðsþjónustu í aaglí-
könsku kirkjunni. í Helsingfors
tók Kekkonen forseti þátt í minu
ingarguðsþjónustú.
Varaforsætisráðherra Sovétrikj-
anna, VaJerian Zorin, var viðstadd
ur minningarguðsþjónustu 1
Moskvu ásamt miklum fjölda er-
lendra diplómata.
í Nýju Delhi, Haag, Brussel,
Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og
mörgum öðrum höfuðborgum fóru
svipaðar athafnir fram.
11GNARLEGASTA ÚTFÖR
22 bátar fengu
7100 tunnur
Reykjavík 30. jan. GO.
12 BÁTAR fengu 7100 ttmnur
síldar á miðunum sunnan við land
ið í nótt. Megnið af þessu magni
fer til Vestmannaeyja í vimusln.
Bátarnir eru þessir: Súlan 800
tunnur, Húni II. 450, Arnar 500,
Akraborg 550, Víðir II 500, Anna
600, Árni Magnússon 700, Ingvar
Guðjónsson 800, ísleifur IV 500,
Snæfugl 400 og Meta 5
tunnur.
60«
SE
r.n
EFUR VERIÐ
LONDf*N, januar (NTB-Reuter). — Allur heimurinn vott-
aði í mo'.gun Sir Winston Churchill virðingn sÍKa í hinzta smn við
þriggja klukkustunda opinbera útför frá S’ 's-dómkirk'.unni í
London.
Hundruð þúsunda manna stóðu I þéttnm röðum á götunum, sem
fallbyssuvagn með kistu Churchills fór um til St. Páls-dómkirkj-
unnar frá Westminster Hall þar sem lík ChurcIIs hefur legið á við-
hafnarbörum í þrjá sólarhringa.
Þrátt fyrir mikinn kulda dvöid
ust margir á götunum í nótt til
þess að geta fylgst sem bezt með
líkfylgdinni á fjögurra kílómetra
leið hennar til kirkjunnar. Alls
gengu um 7 þúsund manns úr
öllum greinum hersins með kist-
unni og voru fimm ríðandi lög-
reglumenn 1 fararbroddi. í liópi
þeirra voru brezkir flugmenn,
nokkrir „hinna fáu“, oem sigr-
uðu flugflota Þjóðverja í loftor
ustunni um Bretland. ,
. Lúðrasveitir frá öUum greinum
heraflans léku sorgarlög. Á undan
fallbyssuvagninum gengu yfir-
menn hersins. 142 sjóliðar
drógu fallbyszuvagninn. í Lon-
don er sagt, að aldrei hafi slík
’útför verið gerð. Fallbyssuvagninn
hefur aðeins fjórum sinnum áð-
ur verið notaður, við útför Vikt
oríu drottningar, Játvarðar kon
ungsVII. Georgs V. og Georgs VL
Fjó.rir konungar voru meðal
111 fulltrúa erjendra ríkisstjórna
við útförina, Baldvin Belgíukon-
ungur, Ólafur Notregskonungur,
Friðrik Danakonungur og Konst-
lantín Grikkjakonungur. Einnig
var Júlíana Hollandsdrottning við
útförina, maður hennar Bernharð
prlns, Jean stórhertogi af Luxem
borgf de Gaulle Frakklandsfor-
seti, Ásgeir Ásgeirsson forseti ís
lands og fjöldi annarra þjóðhöfð
ingja og forsætisráðherra.
Líkfylgdin fór fram hjá nokkr
um ráðuneytum, sem tengd eru
nafni Sir Winston Churchills.
Trumbuslátturinn bergmálaði
frá veggjum innanríki?ráðuneytis
Stóðu lieiðurs-
vörð í nótt
LONDON. 30. janúar (NTB-
AFP). — Harold Wilson forsætiS'*
ráðherra, forseti Neðri málstcrf-
unnar og leiðtogar íhaldsflokksina
og Frjálslynda flokksins stóðn hei®
ursvörð í nótt við kistu Sir Win*
ston Churchills í Westmtnster
Hall.
Prinsinn af Wales, systir hans
Anna prinsessa og faðir þeirra,
hertoglnn af Edinborg voru við-
stödd athöfnina ásamt Ólafi Noi>
egskonungi, Konstantín konvuigi,
Friðrik konungi, Bertil prins af
Sviþjóð og Bernhard prins af Bol-
landi.
Framhald á 13. síðu.
Síðustu forvöð
ÞAD hefur verið mikið annríki hjá Skattstofunni að und-
anförnu, sérstaldega síðastliðinn föstudag og laugardag. í kvöld
eru síðustu forvöð að skUa skattskýrslunum sínum í póstkassa
Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu. Biðröð var við kassann í gær
þegar þessi mynd var tekin (Mynd: JV).