Alþýðublaðið - 31.01.1965, Síða 2
Knstjórar: Gylfi Grðndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Kitstjómarfull-
trOi : Eiður Guðnason. — simar: 14900-14903 — Augiysingasími: 14906.
ACsetur: AlþySuhúslS við Hverfisgötu, Keykjavik. — Prentsmiðja Alþýðu-
ÞiaSslns. — Askríftargjald kr. 80.00. — 1 lausasölu kr. 5.00 eintakiS.
Gtgefandi: Alþýöuflokkurinn.
Mánaðar verkfall
i.
JANÚAR er senn á enda og verkfall bátasjó-
otíanna hefur staðið mánuð, án þess að teljandi von
sé urn lausn deilunnar. Hefur farið svo, að útgerð-
abmenn virðast hafa takmarkaðan áhuga á að leysa
níálið og hafa sýnt hina mestu þrjózku í viðhorfum
sínum. Hins vegar hafa fulltrúar sjómanna slakað
vprulega til frá upphaflegum kröfum sínum og lagt
fram ýmsar athyglisverðar tillögur, svo sem um
tföppuhækkanir og samninga til tveggja ára, en
allt hefur reynzt árangurslaust.
Aukin tækni og afköst eiga að leiða til betri
kjara hins vinnandi fólks. Þess vegna er það furðu
ípg framkoma hjá útvegssmönnum, að þeir skuli
reyna að nota deiluna til að fá afnumin félagsleg
hlunnindi, sem sjómenn hafa áður haft, og að lækka
þau kjör, sem samið var upp á fyrir þorskanót í
fýrra. Þctta er því furðulegra, sem nýjar kröfur
férskfiskmatsins um meðferð fiskjarins leggja
meiri vinnu en áður á sjómenn, og var vinna við
þorsknótina þó erfið fyrir.
'. * Bátasj ómenn standa f ast um samtök sín í þessu
máli og vænta sanngjarnrar úrlausnar óskum sín-
um. Þ'ví fyrr sem deilan leysist og verkfallinu lýk-
ur, því betra fyrir alla aðila og þá sérstaklega þjóð
arheildina.X.ausn þessa verkfalls er undirstaða und
jr þá heildarsamninga, sem nauðsynlegt er að tak-
ást innan skamms.
VVLf.j
Ný lá n
1 - 5 FYRIR ATBEINA ríkisstjórnarinnar hafa höf
ifðbankamir nú efnt til nýs lánaflokks í Stofnlána-
dýild sjávarútvegsins. Mun verða unnt að auka út-
: lán til fiskiðnaðar og fískvinnslu um 40—50 millj.
: á ári, og verður þessu fé varið til að auka fram-
l|iðni og hagnýta sjávarafla betur.
Skortur á lánsfé er eitt erfiðasta vandamál alls
: atyinnurekstrar á íslandi, enda vill það verða við-
loðandi, þar sem ekki tekst að hafa hemil á verð-
Bólgu. Sérstaklega ér nauðsynlegt að bæta úr þess
. um skorti á sviði þeirrar framleiðslu, sem öll af-
kfoma þjóðarirynar hvilir á. Því hefur verið stigið
mikilvægc skref í rétta átt með þeim breytingum,
sem gerðar hafa verið á stofnlánadeildinni.
t
: í Allt bendir til þess, að heildarafli fiskjar í Norð
; tffhöfum geti vart aukizt að marki á komandi ár-
um. Þess vegna er nauðsyn að leggja nýja áherzlu
á' að hagnýta aflann vel og fullvinna hann í land
inu sjálfu í stað þess að flytja hann út sem hráefni.
Hinn nýi lánaflokkur er skref í þessa átt.
: •. y - 0 :■■• ’ •■ . ■ ’ .■•■ ■ ...
2 31. janúar 1965 — ALÞÝÐIJBLAÐIÐ
ÓDYR og GÓD LfKÖN
FROG - LÍKÖN I MIKLU ÚRVALI
GOTT VERÐ
BLÁA SERÍAN
frá kr. 30.00
RAUÐA SERÍAN
frá kr. 43.00
RAUÐG. SERÍAN
frá kr. 58.00
GRÆNA SERÍAN
frá lsr. 66.00
Eignist líkan af VICKERS VIMY flugvél Alvocks
Brown er fyrst fór yfir Atlantsbaf án viðkomu.
VerS kr. 88.00.
FROG eruFALLEG, ÓDÝR og GÓÐ LÍKÓN
BRISTOL BRITANNIA B.O.A.C,
DOUGLAS DC-7C B.O.A.C,
CARAVELLE, AIR FRANCE
COMET-4 B.O.A.C,
X) estutköstfy
Garðastræti 2
27 löndum veitt lán
EFTIR fjögurra ára starfsemi
eru lán Alþjóðlega þróunarsjóðs
ins komin yfir eirín milljarð doll.
Nákvæmlega tiltekið hefur 27
löndum verið veitt 70 þróunar
ilán sem samtals nema 1.002,240,
000 dollurum. Hæsta fjárliæðin
435(9 millj. doll. hefur gengið
til samgöngumála, þ.e.a.s. járn-
brauta, vega, hafna og innan-
landssiglinga, og af heimsálfum
hefur Asía fengið ríflegust lán
cða samtals 777f5 mlllj. dolh
Alþjóðlegi þróunarsjóðurinn
er ein af sérstofnunum Samein
uðu þjóðanna og var komið á
fót árið 1960. Hann er í tengsl
um við Alþjóðabankann og gegn
ir því meginhlutverki að út-
vega vanþróuðum Iöndum fjár
magn til þ|róunarfra|nkvæmda
með kjörum sem séu betri en
venja er um slík lán.. Hingað
til hafa öli lán sjóðsins vcrið
veltt til 50 ára og eru vaxta
Jaus. 94 ríki eiga aðild að sjóðn
um.
Alþjóðlegi þróunarsjóðurinn
setur sömu skilyrði og Alþjóða
bankinn varðandi áætlanir, fram
kvaemd og útgjöld af þeim verk
efnum, sem hann styrkir. Sjóð-
Píanóstillingar
og viðgerðir
GUÐMUNDUR STEI ÁNSSON
urinn hefur hins vegar veitt
mun meiri hjálp en bankinn
til verkefna eins og skólabygg-
inga og vatnsveituframkvæmda.
Að öðru leyti eru lánin fyrst og
fremst veitt til landbúnaðar, iðn
aðar, raforkuframleiðslu og fjar
skiptatækja.
Alþjóðlegi þróunarsjóðurinn
ræður yfir fjármagni sem nem-
ur 1.595.569.000 dollurum og er
■í ýmiss konar frjálsum gjald»
eyri. Eru þar teknar með í reiks
inginn þær 744,7 millj. doll., sem
bætast við isjóðinn með fram-
lögum 18 ríkja. Framlag Dan-
merkur er þá 9.62 millj. dolL
Finnlands 6,1 millj. Noregs 13,3
millj. og Svíþjóðar 40,2 millj.
dollara. |
Átthagafélög Árnesinga í Reykjavík
halda sameiginlega
ÁRNESINGAMÓT
að Hótel Borg laugardaginn 6. febrúar.
Borðhald hefst kí. 18,30.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðasala er hafin í Bókaverzlun Lárusar Blön-
dal og Vérzlun Ólafs Jóhannssoríar.
Allir Árnesingar ásamt gestum þeirra velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Mætið stundvíslega.
Framkvæmdanefnd mótsins.
BÚTASALA
hefst á morgun.
Q Skólavörðustíg 12
hljóðfæravcrkstæði.
Langholtsvegl 51.
Sími 3 60 81 milU kl. 10 og 12.