Alþýðublaðið - 31.01.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.01.1965, Blaðsíða 6
: FÍN amerísk hugmynd: Fyrir jólin ár hvert fara flestir þeir áuðmenn í St. Louis, sem höfðu blaðasölu að sínu fyrsta starfi, út á göturnar og selja blöðin fyrir eins háar upphæðir hvert eintak óg fólk vill greiða fyrir þau. Meðal þessara blaðasala eru forstjór- ar stórra fyrirtækja, eigendur tízkublaða, þekktir málafærslumenn og iheon í háum embættum — og þeir ná miklum árangri. Á einum degi fyrir s.l. jól komu rúmar 2 milljónir króna inn fyrir blöðin, sem þeir seldu. í 1 Að sjálfsögðu gengur ágóðinn til góðgerðastarfsemi. , ~ - HEPPIN gæs er hún Lilli, sem er í eigu bónda eins skammt frá Hamborg. Á hverju ári, þegar jólagæsunum er slátrað, er sneitt framiijá henni, og þannig hefur það gengið til síðan 1945. Lilli var nefnilega eina gæs bóndans, sém lifði af hinar ofsalegu loft- árásir í lok stríðsins, og því ákvað hann að gefa henni líf sem eins konar verndargrip. ' “ '★ • 1 BORGINNI Birmingham í Alabama hafa skurðlæknar flutt augu úr glæpamanni, sem tekinn var af lífi fyrir morð á konu, í 15 ára gamla stúlku. Glæpamaðurinn hét William Lowen, 31 árs gamall. Aftöku hans var oft frestað og í fangelsinu snerist hann frá villu síns vegar og arfleiddi stúlkuna að augum sínum, er hann yrðl tekinn af. Margar vikur munu líða, áður en vitað er, hvort aðgerðin hefur heppnazt . — ★ — LÖGREGLAN í Detroit heldur því fram, að þrlðjungurinn af oilum bílslysum í borginni.sé ungum stúlkum að kenna. Ekki vegna þess að þær aki svo illa, því að þær aka alls ekki, en þær ganga . . . og þegar þær ganga á stéttinni í öllum sínum glans, draga þær svo að sér athygli ökumanna, að slysin verða. „Og hvað skal til varnar verða?“ — ★ “ JOHANNES prins af Thum og Taxis, er nú velstæður brugg- ari í Regensburg, en forfeður hans höfðu um langan aldur, frá 1595 jtil 1863, með höndum stjóm póstsamgagna í Mið-Evrópu. í veizlu hýlega minntist hann á þá gullnu tíma og þá þróim, sem orðið hefur í póstsamgöngum síðan: „Árið 1640, þegar við höfðum okkar eigin póstvagn, tók það fimm daga að senda pakka með hraðpósti frá Bmssel til Rómar. Það sáu ökumennirnir á póstvögnunum okkar um. Nýlega þurfti ég að senda pakka með hraði frá Brussel til Rómar. Það tók níu :daga.“ 10 mánððð fangelsi fyrir prófhneyksli UNGFRÚ Danielle Maurel, 23 ára gömul fyrrverandi vélrit- unarstúlka í franska mennta- málaráðuneytinu, var fyrir skemmstu dæmd í 10 mánaða fangelsi fyrir að veita upplýs- ingar um spurningar í franska síúdentsprófinu s.l. vor. Faðir hennar. Jean-Pierre Maurel, var dæmdur í sex mán- aða fangelsi fyrir þátttöiku í at- hæfinu. Alls voru 18 manns kölluð fyrir rétt út af þessu máli og allir dæmdir í fangelsi eða sektir. Það var eitt af verkefnum ungfrú Maurel í ráðuneytlnu að vélrita spurningarnar til dreif- ingar út um allt Frakkland, en 4 Þetta heitir „kanínu húfa'S á máli Indónesíu, þar sem kaninu húfur eru nú í tízku, „toppi S í (húfa) kelintji (kanína)“. Bæði stúlkur og drengir nota þær. • - { HWMtWWMWHtHMiWWtWWWMitWtWWV^IHWItMWMtWWWWMWWWWMWWV Mest umtalaöi maður ársins ÞAÐ var Harold Wilson, forsæt- isráðherra Breta, -sem var mest umtalaður í desembermánuði. í mánuðinum fór hann m. a. til við ræðna við Johnson forseta í Washington, þar sem heimstnál- in voru rædd, ekki hvað - sízt vandamálið með kjarnorkustyrk NÁTO. Einnig hóf hann þá líka að senda brezka hermenn til Malaysiu til styrktar stjórninni þar vegna ógnana Indónesíu- manna. I Kongó var heitt stríð, sem barst fram og til baka um allt landið, en á meðan ferðaðist Tshombe, forsætisráðherra, um Evrópu og ræddi þar efnahags- aðstoð við land sitt. Þá ræddi Öryggisráðið björgunaraðgerðirn UlIlilUlllllIUillilii:B!lU!iH!lSi:inil!i;l:i:!HlIIPSBti:m I dóminum segir, að margir eins og kunnugt er, er franska stúdentsprófið afar erfitt og eins konar samkeppnispróf um inngöngurétt í háskólana. Ungfrú Maurel sagði fyrir réttinum, að hún hefði fallizt á að láta vini sínum einum í Nice í té spumingarnar, en hefði ekki heimtað fyrir það peninga né hagnazt á því á neinn hátt. Vínurinn lét síðan spumingarn ar ganga til vinar síns og á endanum var farið að selja spurningarnar í Marseilles fyr- ir allt að 40.000 krónum. Þegar komst upp um hneyksli þetta, urðu öll stúdentsefni í Mar-; seille að ehdurtaka prófið. - Sagt er að þó að þorrijl hinna ákærðu „hafi ekki skiliðS hve alvarlegan glæp þeir hafiB framið“, en „þá sé samt semg áður nauðsynlegt að gefa heilsul samlega áminningu ungu fólki,[| sem sýnir ósvífið stærilæti í ást B sinni á svikum“. H ar og samþykkti hófsamlega til- lögh- 21 atkvæðágreiðsla í ítalska þlnginu um forseta landsins setti að Sjálfsögðú sinn svip á hinar' erlendu fréttasíður blaðá um all- an heim. Jafnaðarmaðurinn Sara gat var að lokum kjörinn eftir- maður Segnis, en aðrir frambjóð- endur voru Leone, Fanfani og Nenni. Af öðrum atburðum mánaðar- ins má nefna: Samningurinn um kornverðið í Briissel, sem talinn er mikill sigur fyrir de Gaulle, en hins vegar hnekkir fyrir Er- hard meðal almennings í Vestur- Þýzkalandi. — í Suður-Viet Nam • var aftur gerð bylting, Johnson til sárrar gremju, og ekki minnk- aði hún við neikvæða afstöðu Sovétríkjanna til tillagna Banda- ríkjamanna um lausn á fjárhags-. vandamálum Sameinuðu þjóð- anna. Svo þarf auðvitað að ákvarða mest-umtalaða mann ársins 1964. Krústjovs var getið 1293 sinnum á útlendu' fréttasíðunni hjá okk- ur á árinu. Ýmislegt olli þess- um mörgu umgetningum, en með al annars var þetta: Deilurnar við Kínverja, heimsóknir til ým- issa landa (þar á meðal Noregs), útnefningu hans á Mikojan sem forseta og Breshnev sem erfi-ngja sínum að völdunum og svo brott- vikning hans sjálfs tveim mán- uðum síðar. En það var einmitt brottvikningin, sem aflaði Krúst- jov þeirra aukastiga, sem þurfti til að sigra. Listinn er þá svona (staðan í mánuðinum áður í svig- um); 1. ( 4) Wilson, Bretl. .. 75 p. 2. (14) Tshombe, Kongó 71 p. 3. (—) Saragat, Ítalía 63 þ. 4. ( 1) Krústjov, Sovét 57 p. 5. ( —). Leone, Ítalía .. 52 p. 6. ( 3) L. Johnson, USA 46 p. 6. (10) Erhard, V-Þýzkal. 46 þ. 8. (—) Fanfani, Ítalía .. ,44 p. 9. <—) Kosygin, Sovét 9. ( 2) De Gaulle, Fr. .. 11. ( —) Segni, Ítalía .... 12. ( —) Eshkol, ísrael .. 13; (—) Peron, Argent. .. 14. (—) Gromýko, Sovét (13: (20) D. Rusk, USA .. 15. (—1 M. L. King, 'USA 15. (20) Nenni,- ítaíia .. 15. (—) Tító, Júgóslávía 15. (-) Khanh, S-V-Nam 20. (15) Spaak, Belgía .. 1964. (í svigum 1963): 1. ( 2) Krústjov, Sovét 1293 p. 2. (11) L. B. Johnson, 924 p. 3. ( 3) De Gaulle, Fr. 855 p. 4. (44) Goldwater, USA 713 p. 5. ( 6) Erhard V-ÞýzfcaL 542 p. (Út: Kennedy, Ádenauer og Maemillan). (Arbeiderbladet: Dag og Vidar), 32 P. 32 P. 31 P. 29 P. 27 P. 26 P. 25 P. 25 P. 25 P. 25 P- 25 P 19 P. LJÓN TIL SÖLU Maður nokkur frá Málmey, sem nýlega kom heim méff ljónsunga frá Kanaríeyjun- um, er kominn í standandi vandræffi nieff dýriff. Svo ér mál meff vexti, að hann hafði kaupanda að Ijónsunganum, þegar hann flutti haun inn, en sá hefur nú dregiff sig til baka. Maðurinn getur ekki effa vill ekki eiga ljöniff sjáif- ur, og þaff fær ekki aff vera nema fjóra mánuffi í sótt- varna-einangrunarstöðinni i Hálsingborg. Maffurinn er nú aff leita aff einhverjnm, sem vill taka viff ljóninu, þegar einangrnnartímanum lýkur. Ljónsunginn er átta v.’kna gamáll. £ 31. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐtÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.