Alþýðublaðið - 31.01.1965, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 31.01.1965, Qupperneq 16
Úlfaþytur í Grimsby vegna töku Taylors? Qn riQ nn iron etm áfrnm nn knmu rpttarhnlHurmm pinkum er Akureyri, 30. jan. - GS - GO .. Réttarhöldunum í máli Rich- • ards Taylors var haldið áfram hér á Akureyri í morgun. Þá komu fyrir réttinn 1. vélstjóri togarans og bátsmaðurinn. — ’..Eftir réttarhlé klukkan 2 í dag var svo haldið áfram og komu þá fyrir yfirmenn af varðskip- inu, Þórarinn Björnsson skip- herra og Helgi Hallvarðsson 1. stýrimaður. Ekkert nýtt kom fram í málinu. Mikill f jöldi áheyrenda er að réttarhöldunum og einkum er þar um skólafólk að ræða. Allir hafa verið látnir stað- festa framburð sinn með eiði, nema Taylor skipstjóri, sem var aðeins áminntur um sann- sögli. Sterkur orðrómur gengur um það norður á Akureyri að mál þetta hafi vakið mikinn úlfaþyt meðal togaraskipstjóra í Grimsby og Hull og einnig fylgir það með, að þingmaður þeirra í Hull ætli sér að bera fram fyrirspurn um málið í brezka þinginu. Við höfðum samband við Þórarinn Olgeirsson ræðismann íslands í Grimsby vegna þessa orðróms. Hann vissi ekkert um málið og gat því ekki upplýst okkur um neitt í því sambandi. Hinsvegar sagði hann markað fara heldur lækkandi í Bret- landi vegna aukins afla brezku togaranna við vesturströnd ís- lands. Þeir kæmust nú upp í 2000 kit í túr, sem eru um 137 tonn. 4 íslenzkir togarar munu selja afla sinn í Bretlandi í Forvitnir Akureyringar fylg jast með réttarhöldunum., Mynd: SS næstu viku. : 45. árg. — Sunnudagur 31. janúar 1965 — 25. tbi: Allri umferð um þorpið var lokað BLADON, 30 jan. (NTB-Reuter.) Allri umferð var lokað snemma í morgun í þorpinu Biadon, þar sem Sir Winston Churchill var ilagður til hinztu hvíldar eftir há- degi í dag. Engir blaðamenn eða áhorfendur fá að koma til kirkju garðsins St. Martin, þar sem Sir Winston verður jarðaður skammt frá foreldrum sínum, Randolph Churchill lávarði og konu hans. Jennie. Kirkjugarðurinn er á lítilli liæð þar sem sér yfir þorpið til æsku heimilis Sir Winstons( Blenheim hallar. Churchill sagði eitt sinn: I Blenheim tók ég tvær mjög mikilvægar ákvarðanir: Að fæðást og kvænast. Ég er ánægður með báðar þessar ákvarðanir. í dag fær Sir Winston þriðju ósk sína uppfyílta. Hann hefur sjálfur valið staðinn þar sem hann er jarðaður. Dóttir Sir Winstons, Sarah (lafði Audley) getur ekki verið við- stödd jarðarförina í Bladon vegna inflúenzu. Hún hélt heim til heim ilis síns eftir guðsþjónustuna í St. Páls dómkirkju. FLUGVÉl ÞYTS SÝND ÖLLUM LANDSMÖNNUM Vilja staðsetja mann í Surtsey ‘ÍReykjavík, 30. jan. EG. Surtsey jarnef nd hefur samið ‘éi.arlcga áætlun um vísindarann- Vbáknir í Surtsey. Er gert ráff fyrir 'iStff í vetur verffi fariff mánaffar- ♦ega út í eyna og í sumar á VBveggja mánaða fresti til aff sinna fwr ýmsum vísin4irannsájtn(um. Nefndin hefur áhuga á því aff VUæsta sumar verffi maður staff Nítía Sœmíinds- son látin LISTAKONAN Nína Sæmunds- iGOTi lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík aðfaranótt síðastliðins föstudags. Jtíún var fædd að Nikulásarhúsum Fljótshlíð 1893 og var því 72 ára gömul, þegar hún lézt. Lista- tverk Nínu hafa notið mikils álits t>æði i'ér heima og erlendis. Nínu fíæmundsson verður nánar getið ^feér í blaðinu síðar. settur í eynni, sem gæti aff nokkru sinnt 'athugunum og um leiff gætt þess, að ferffafólk, sem þangað kæmi spillti ekki aðstöffu vLmd« rannsókna meff slæmri mngengm. í áætlun nefndarinnar £.r ger*. ráð fyrir að gerð verði kort ^f eynni og hafsbotninum í knngum hana og af dreifingu gosefnanna. Þá er í áætluninni talið upp í smáatriðum hvað æskilegt sé að gera á sviöi rannsókna í haffræði líffræði, sjó- og landdýra, jarð- efnafræði, jarðfræði, og jarðeðlis fræði. í athugatsemdum, eem fylgja áætlun néfntífcrinnay, spgir að sumar þessar rannsóknir, til dæm is hvað varðar landnám dýra og jurta( verði að halda áfram næstu áratugi, og lögð er sérstök áherzla á, að hér gefist einstakt tækifæri til að fylgjast með landnámi jurta og hlutverki þeirra við jarð vegsmyndun. Hvað jarðfræðirannsóknum við kemur gefst tækifæri til aff athuga m. ^un móbergsins, sem er að finna á breiðu belti í ’niðliálendinu frá suðvestri til nerðausturs. í Surtsey hafa menn myndun móbergs fyrir augunum. . Framhald á 13. síðu. Reykjavík, 30. jan. ÓTJ. FLUGSKÓLINN ÞYTUR hefur nú yfir aff ráffa einni fuUkomnustu, og lang hraðfleygustu tveggja hreyfla flugvél sem til er hér á landi. Vél þessi er af Cessna gerff, og eign hins fræga flugstjóra Thors Solberg. Hún er svo dýr ur treystir sér ekki tii áð hana, fydr en þeir eru aff fá öruggan grundvöll kstri( en munu hafa hana her i sumar, tll reynslu. Á því tímabili verður hún notuð til leiguflugs. Meðal nýjunga sem vél þessari igja, er sú að menn þurfa ekki að binda sig við innanlandsferðir. Þ.að er al- veg eins hægt að fljúga á henni til Glasgow og til Akureyrar. Hún er búin öllum fullkomnustu sigl ingar og ísvarnartækjum sem völ er á, og eru öll öryggistæki tvö föld. Þá er einnig í vélinni „Auto Pilot“ en með því tæki getur hún flogið sjqlf, og heldur þá hæff og hraða hvað sem á gengur. Blaðamönnum gafst í dag kostur á að fljúga í vél þessari, og þó að gagnrýni væri ekki fyrir hendi um tæknileg atriði, gátu þeir bor ið um( að ekki eru til öllu betri smávélar til að ferðast í. Nií um helgina fara svo flug- menn Þyts með vélina í kynningar ferð um landið, og sýna hana BRIDGEKVÖLD ALÞÝDUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til Bridge kvölds í Lindarbæ næstkomandi mánudag kl. 8 stundvíslega. Húsið er opinaff kl. 7,30. Öllum heimill aðgangur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.