Alþýðublaðið - 31.01.1965, Side 10

Alþýðublaðið - 31.01.1965, Side 10
BIFREIÐA TRYGGING BIFREIÐAEIGENDUR: Bjóöum yður obyrgöar 09 kaskó- tryggingu á bifreíð yðar. HEIMISTRYGGING HENTAR YDUR TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR" LINDARGATA 9 SÍMI 21260__ v^i Handritin ^Framh. af bls. 3. njæli Jóns Helgasonar í áður- þ^fadri grein í Politiken 1950, þar Sftfn Jón leggur megináherzluna á þau rök, að þjóðleg fræði, bók njenntir og saga eiga að rann- Sftka í því landi, sem þau eru komin frá. Þess vegna sé ekkert eftlilegra en dönsk fræði, dönsk sa.ga og danskar bókmenntir séu r|»nnsakaðar í Danmörku, en ís- ieþzk saga, mál og bókmenntir á íslandi. »Og Hallberg lýkur grein sinni áf. því að segja, að enginn sem hafi um þessi mál hugsað, geti eá'azt um sannleiksgildi þessara orða. Og hann spyr: Hvar skyldu bandritin verða að beztu gagni? » í Kaupmannahöfn eða í Reykja- vik? Um það getur enginn verið I váfa. OF B [jFr ú útur nægja ekki til þess að fræða nemendur um næsta nágrenni. Rétt fyrir ofan Ártúnsbrekkuna man Þorleifur eftir jökulfægðri klöpp, en þær nefna jarðfræð- ingar hvalbök. Þar segir hann, að séu ákaflega skýrar jökul- rispur í klöppinni og ef til vill megi þar sjá hófför. En þau myndast á þann hátt, að jökull- inn hefur þrýst niður stórgrýti í harða grágrýtisskelina, svo að í hana grópast far, áþekkt hóf- fari. Héðan lítum við yfir bæinn ekki eins og hann er nú, með öllum sínum blokkum og há- hýsum, sem sumir kallla drang- hús, heldur reynum við að gera okkur í hugarlund, hvernig þetta svæðí hefur litið út fyrir tíu þúsund árum. Og við stöndum hér á brimasamri strönd. Við Héðan lítum við yfir bæinn, sjáum Öskjuhlíðina og Háleitið sem eyjar og Kópavogshálsinn sem örmjóan tanga út í flóann. Háaleitið stendur upp úr áþekkt stórri eyju, en milli þess og Öskjuhlíðarinnar er mjótt eiði. í norðri sjáum við, að brýtur á skeri nokkru. Það er Klepps- holtið, þar sem það stendur ■ hæst. Meðan við ökum áleiðis í bæ- | inn, stingur Þorleifur upp á því að við lítum á nokkrar klappir 40 31. janúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÖ Tannlækningastofa Opna TANNLÆKNINGASTOFU þann 1. febrúar að Mið- stræti 12. — Viðtalstími kl. 9—12 og 2-—5; laugardaga kl. 9—12, Síml 10452. — Heimasúni 30866. EYJÓLFUR BUSK tannlæknir Ungmennafélagið Víkverji heldur almennan félagsfund í Félagsheimili rafvirkja, Freyjugötu 27, sunnudaginn 31. janúar kl. 2 e. h. stund- víslega. DAGSKRÁ: 1. Framsaga formanns um stofnun félagsins og starf þess. 2. Inntaka nýrra stofnfélaga. 3. Framtíðarverkefni félagsins, meðal ann- ars þátttaka í Landsmóti UMFÍ að Laug- arvatnl á komandi sumri. 4. Önnur mál. . STJÓRNIN. niður í Laugarnesi. Og þangað er haldið. Við ökum eftir Lang- holtsveginum. Þar munu flest húsin vera reist á sandi Talið berst líka að bæjarbúum; þeir þeytist um alar jarðir í leit að ævintýrum og skemmtun þegar nágrennið hafi upp á svo margar unaðsemdir að bjóða: Hér þurfi ekki að leita langt til þess að finna ótrúlegustu jarð- myndanir og náttúrufyrirbrigði. Við erum komnir að fiskimjöis verksmiðjunni að Kletti. Háan skorstein ber við himinn. Við litum yfir til Viðeyjar. Kirkju hurðin stendur í hálfa gátt, en sem betur fer er enginn bátur á sundinu, aðeins gamali togari, sem hvílir lúin bein óg bíður þess, að komast í skemmtireisu til Grikklands. Tignarlega standa nokkrir klettahöfðar fram £ sjóinn og glettast við ölduna. Gamall ford bíll hefur steypt sér á kollhnís fram af þeim. í þessum höfðum segir Þorleifur vera gamalt berg., terriert Blágrýti og ef menn leiti vel megi finna eitt og eitt gylt korn. Og við leggjum af stað í bæ inn; nokkrir unglingar koma upp úr fjörunni hlaðnir alls kyns skeljum. Kennslustund okkar í átthagafræði er iokið. S.T. Um Menningarsjóð Framh. af 5. sfðu þess hvort slík einbeiting yrði því ,fangastakkur”. Gils Guðmundsson bendir rétti lega á það að hvert einasta for- lag eigi við að etja takmarkaða sölumöguleika og skeikulan smekk kaupenda sinna. Takmark aður ríkisstyrkur hjálpar Menn- ingarsjóði ekki nema skammt á veg; forlagið á mestallt sitt ráð undir kaupendunum. Auðvitað! Auðvitað er viðgangur bókaút- gáfu allur undir lesendum kom- inn, þó syo ríkisútgáfa sé. En ríkisforlag er einmitt sett á stofn yegna erfiðleika og ann- marka bókaútgáfu í landinu. Hlutverk þess er að auka og bæta bókakost landsmanna, auka sölumöguleika góðra bókmennta, stuðla að bættum bókmennta- smekk Vinna það sem aðrir sinna ekki! Hveirt einasta verk Menningarsjóðs, hverja bók hans verður að meta samkvæmt þess- um megintilgangi ríkisforlags. Og þótt Menningarsjóður vinni vwsulega margt vel og dyggi- lega í seinni tíð eru spurningar- merkin enn alltof algeng í bóka- skrám hans, eyðurnar fyrir van- ræktum effa misheppnuðum verk efnum of stórar. Það segir sig svo sjálft að rík- isforlag leysir. ekki verkefni sín af hendi, sízt stórvirkin, nema liafa rúm fjárráð. Það er skámm sýni að ' skammta Menningar- sjóði of haumlega stýrkinn, tefja svo verk hans og halda honum að minniháttar verk- efnum. Sá skilningur hlýtur að ráða ríkisforlagi að bókmennt- ir séu arðbær fjárfesting, — ef ekki í árvísum ágóða í kassarin þá á annan hátt. En tilkall sitt til ríkisfjár sannar Menningar- sjóður eða afsannar með verk- um sínum hverju sinni, stefnu sinni eða stefnuleysi, hverri ein- ustu bók sinni hvert einasta ár. Ó. J. Tek aí mér hvers konar þýSingar úr og á ensku. flOim filHINASON, llggiltur dómtúlkur og skjals- OýSandi Skipholti ái Slmi 32933. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYOVÖRN Grensásveg 18, sími 1-99-45. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! Skúlagötu 32. Síml 13-160 '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.