Alþýðublaðið - 31.01.1965, Side 8
Fyrir um það mil 10 þús. árum hefur m
HVERNIG skyldi hafa verið hér
umhorfs fyrir 10.000 árum? Var
landið vaxið viði milli fjalls og
fjöru? Draup hér smjer af hverju
strái eða huldi jökull dali og
fjöll? Og hvar skyldu fjörumörk
in annars hafa verið?
Snemma á öldum munu menn
hafa veitt því athygli; að skeljar
og kuðungar fundust langt.uppi
í landi, þar sem byggð hafði
verið frá landnémsöid. Mlenn
brutu þó lítið heVann um, hverju
þetta sætti, en börn og ungling
ar, sem aldrei eða ■'jaldan sáu
hafölduna skoppa á steinunum í
flæðarmálinu, gripu auð.vitað
þessar skeljar og kuðunga feg-
ins hendi, meðan sá tími var enn
í laiidi, að böm þóttust himin
höndum hafa tekið, msðan þau
höfðu leggi og skeliar að leikföng
um. Samt sem áður, þegar vís-
indunum fór að vaxa fiskur um
hrygg á ofanverðri 18. öld, fóru
menn að gefa náttúrunni meiri
gaum en áður. Biarni Pálsson og
Eggert 01afc'90n fóru um landið
og sömdu ferðabók um ferðir
s:nar. Þeir minnast líka á bess
ar skeljar sem finnast á landi
uppi. Þeir segja:
„Þar sem nú fundarstaðir
skeljanna liggia ianat uppi í
landi og breið bvegð miúi be;fra
og sjávar, og hefur svo verið frá
landnámsöld. ein- og siá má af
Landnámu, er lióst. að skeliarn
ar hljóta að hnfa lent þarna
mörgum hundruð ára, áður en
land byggðist."
En hvernig stendur á bví, að
skeliar finnast svo langt uppi
í Lndi? Eins on knnnugt »r bakti
þvkkur jökull al't landið á ísöld.
E" líða tók á ísö'dína otí iöklar
fóru að bráðna vegna hlvnandi
loftslags. tóku höfin ^ð vaxa og
fvledi siórinn alveu fac.t á eftir
iöklunum og flæddi vfir.hað, sem
nú er iand, en -er Ivfting ilands
oe hækkun siávprhor«=ins voru
orðnar iafnar rmmn fiörumörk
h°f-i verið hæst hér á landi.
Hvar skv’du svo möi-kin hafa
verið hér í 'RevVíovíV fvrjr 10
búsund árum? Þar rPm fi^ra er
nú Eða var hún nokkru ofar?
Á fyrstu mvnrHnni hér að of-
an sézt hve jöknirísnnr eru víffa
greinilega í klönnnm í Revkja-
vík. Þá kemur mvnd af Kienps-
holtinu, sem mnn hafa verið sker
fyrir nm það b»i 10 hús. árum,
en neffsta myndin er innan úr
Vatnagörffnm, þar sér í kletta þá,
sem einstaka maffur hefur
þótzt finna eins og eitt gylit
korn.
Og tveir fávísir blaðamenn
lögðu í leiðangur um bæinn
með Þorileifi Einarssyni jarðfræð
ingi til þess að skoða ýmis fyrir
brigði úr jarðsögunni. Reyndar
þurfti ekki að fara langt til þess
að sjá merki þess, að . jökull
hefði legið hér yfir öllu; uppi
i Bergstaðastrætl stendur dálít
il klöpp, skammt frá því húsi;
sem Þórbergur Þórðarson bjó í
á sínum duggarabandsárum og
masaði við elskuna sína á síð-
kvöldum. Þessi klöpp er nán-
ast ómerkiileg í flestra augum,
jafnvel andatrúarmenn fussa og
sveia og geta ekki hugsað sér,
að í svo lágreistum híbýlum
Þorleifur Einarsson
búi huldar vættir. En steinarnir
eru merkilegir fyrir þá sök; að á
þeim má sjá jökulrispur.
En við skulum ekki skopast
af jökulrispum; þær hafa orðið
mörgum manninum að falli. Það
er ekki nema rúm öld síðan
merkur fræðimaður á norræn
fræði las dróttkvæða vísu í ríin
um út úr jökulrispum; Og geri
aðrir betur. Þessi saga er sígild
vegna þes', að menn skyildu. á-
vallt minn'ast, að með varvið ættu
menn við vísindin að stríða;djarf
ax kenningar fyrr á öldum verða
oft að skrítlum á næstu öldum.
Enda þótt rúnasteinar finnist
ekki í Rpykjavík. má víða sjá
jökulrisnaðar klappir.En svo reis
Templarahöllin af grunni og
jökulrisnuðu kiaDnirnar hurfu í
uppfyllingu við ströndina.
Holtin voru h’ka þétt setin
Grettistökum. Má þar nefna til
dæmi- Skólavörðuholtið, áður en
hugsjónamenn tóku að byíta því
um.
3 31. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ