Alþýðublaðið - 31.01.1965, Qupperneq 14
#
Þetta held ég sé bezta leið-
rétting, sem ég hef séð í
Mogga:
„Undir mynd í Dagbókinni
í gær frá Þorrablóti í Kjós-
inni, var maðurinn með gler
augun ekki Magnús frá Grjót
eyri, heldur Grímur á Gríms-
stöðum, en sonur hans tók
neðri myndina.
MESSUR
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h.
®séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 s.d.
= Þess er vinsamlega óskað að for
eldrar fermingarbaxnanna mæti
'■við guðsþjónustuna. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Barnasamkoma kl. 1!1 f.h. að Frí
% ■
kirkjuvegi 11. Séra Oskar J. Þor
lóksson.
Fríkirkja*1. Messa kl. 5 s.d. Séra
Magnús Guðmundsson fyrrver-
. landi prófastur messar. Séra Þor
eteinn Björnsson.
Neskirkja. Bförnasamkomaj kl.
10 f.h. Messa kl. 2 Séra Jón Thor
arensen.
Hallgrímskirkja. Barnasamkoma
M. 10 f;h. essa kl. 11 f.h Sra
©jarni Jónsson vígslubiskup.
Ivlessa kl. 2 e.h. Séra Jakob Jóns
«on. •
BúfstaðaprestakaH, Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10 f Ji.
Guðsþjónusta kl. 11 f.h. vinsam
legast ath. breyttan tíma. Séra
Ölafur Skúlason.
Nesprestakall. Bamasamkoma
í Mýrarhúsaskóla kl. 10 f.h. Séra
Frank M. Halldórsson.
Grensásprestakall. Breiðagerð
isskóli, barnasamkoma kQ. 10.30
f.h. Messa kl. 2. Séra Ffelix Ólafs
son.
HáteifdstpresfiaHall, Bafnj|sam-
koma í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 10.300 f.h. Séra Arngrím
ur Jónsson. Messa kl. 2 e.li. Séi’a
Jón Þorvarðarson.
Langholtsprestaball. Barnaguðs
þjónusta kl. 10.30 f.h. Séra Árelí
us Níelsson. Messa kl. 2 e.h. Séra
Árelíus Níelsson. Messa kl. 5 s.d.
ræðuefni unglingarnir og kirkjan
Séra Sigurður Haukur Guðjóns-
son.
Kópavogskirkja Messa kl. 2 e.h,
Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra
Gunnar Árnason.
Mafna”fjarðarkirkja. Messa kl.
2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Kirkja óhá'ða s’fnaðarins.
Messa kl. 2 e.h. Séra Emil Björns
on.
Nessöfnuður. Sr. Sigurjón Árna
son hefur biblíuskýringar í félags
heimili Neskirkju þriðjudaginn 2:
febrúar kl. 8.30 s. d. bæði konilr
og karlar velkomin.
Bræðrafélagið.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur,
minnir félagskonur sínar á 30 ára
afmælisfagnað í þjóðleikhúskjall-
aranum miðvikudaginn 3. febrú-
ar kl. 7. s. d. Miðar afhentir að
Njálsgötu 3 mánudag og þriðju-
dag frá kl. 1-5.
Fjölmennið. — Stjórnin.
Kve^félag Fríkirkjunnar í Hafn
arfirði, heldur aðalfund sinn
þriðjudaginn 2. febrúar kl. 8.30
s. d. í Alþýðuhúsinu.
Stjómin.
Kvenfélag Laugarnessóknar, að-
alfundur félagsins verður haldinn
mánudaginn 1. febrúar í fundar-
sal félagsins í kirkjukjallaranum.
Yenjuleg aðalfundarstörf, kaffi-
drykkja og kvikmynd.
Stjórnin.
Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins
verður í Sigtúni sunnudaginn 31.
janúar kl. 8 sd. Aðgöngumiðar af-
greiddir frá kl. 5-7 sama dag.
Borð tekin frá um leið. Góð
skemmtiatriði. - Sólarkaffinefnd.
Hverageirðisprestakall. Messa að
Hjalla sunnudaginn 31. janúar kl.
2. e. li. Safnaðarfundur á eftir.
Sr. Sig. K. G. Sigurðsson.
Lyfjabúðir
Vætur- og helgidagavarzla 1965
Reykjavíkur - apótek. Vikan 30.
jan. — 6. feb. Sunnudaga Apó-
tek Austurbæjar.
9.40
11.00
12.15
13.15
14.00
15.30
16.30
17.30
Létt morgunlög.
Fréttir — Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna.
Morguntónleikar.
Messa í Réttarholtsskóla í Reykjavík
Prestur: Séra Ólafur Skúlason.
Organleikari: Jón G. Þórarinsson.
Hádegisútvarp.
Um lífnaðarhætti laxins
Þór Guðjónsson veiðimálastjóri flytur hádeg-
iserindi.
Miðdegistónleikar. ■ - • . -
Kaffitíminn.
Endurtckið efni:
a) Halldór Laxness talar um Johann SebastÞ
an Bach, — og Erling Blöndal Bengtsson
leikur sellósvítu nr. 1 í G-dúr eftir Bach
(Áður útv. í morgunútv. 17. þ.m.).
b. Herdís Ólafsdóttir flytur frásöguþátt:
Skammdegishríð (Áður útv. á jóladag).
Barnatími: Helga og Hulda Valdýsdætur. •
18.20
18.30
19.05
19.30
20.00
20.30
22.00
22.10
22.25
23.30
Veðurfregnir.
Fræg söngkona: Maggie Teyte syngur.
Tilkynningar.
Fréttir.
Einleikur í útvarpssal: Ross Pratt planóleik-
ari frá Kanada leikur þrjú tónverk,
a. Fantasía eftir Chopin.
b. íslenzkur dans eftir Hallgrím Helgason.
c. Sónata í E-dúr eftir Beethoven.
Kaupstaðirnir keppa
Sjöunda og síðasta skipti 1 fyrstu umferð:
Akureyri og Reykjavík.
Guðni Þórðarson og Birgir ísleifur Gunn-
arsson sjá um þáttinn.
Gunnar Eyjólfsson kynnir.
Fréttir og veðurfregnir.
íþróttaspjall
Sigurður Sigúrðsson flytur.
Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans
kennara).
Dagskrárlok.
Ævintýri á Keflavíkurgöngtsför.
Ég vil fá mér kærasta sem alllra, allra fyrst,
og efflilega vil ég ná í Kana.
Því skiljanlega hef ég ei á löndum mínum lyst.
Mig langar mest I svertingja frá Ghana.
En þar sem að í íslenzku þeir skilja bara „skreið".
Ég skelli mér á Völlinn. Það er heldur engin neyð,
því Kanamálið kemur svo fljótt í vana.
Þeir eru flestir góðir meðan unnustan er nær,
en oss þeir eru vísir til að hrekkja.
því það er kannske önnur, sem þeim áður fyrr var kær,
cg íslenzkt kvenfólk tekst svo vel að blekkja.
F.f skyldi hann nú svíkja mig og skeppa iandi úr,
þá skal ég fara beint í næsta Vallar-göngutúr.
— Og varla mun ég verða lengi ekkja!
Kankvís.
ÚTSÝN
Framhald af 7. slðu
eingöngu um. hópferðir til út-
landa. Ferðaskrifstofan er nú við-
urkennd af IATA, alþjóðasam-
bandi flugfélaga og selur hún far-
seðla með flugvélum allra flugfé-
laga, sem eru í sambandinu. Einn-
ig getur hver og einn látið Útsýn
skipuleggja fyrir sig ferðalög utan
lands að öllu leytí, kaupa þar far-
seðla, pantað hótelherbergi í öll-
Dansk kvindeklub holder géneraO
forsamling í Tjarnarbúð tirsdag
den 2. febrúar kl. 8.30.
Bestyrelsen.
Aðalfundur kvennadeildar slysa
varnafélagsins í Reykjavík verður
haldinn mánudaginn 1. febrúar kl.
8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundar-
efni: Venjuleg aðalfundarstörf, til
skemmtunar kvikmynd af björg-
uh skíðaflugvélar af Vatnajökli,
skemmtiþáttur - Qeikararnir Ro-
bert Arnfinnsson, og Rúrik Har-
aldsson. Félagskonur fjölmenni.
Stjómin.
Kvenfélag Háteigssóknar, aðal-
fundur félagsins verður í Sjó-
mahnaskólaniun þriðjudaginn 2.
febrúar kl. 8.30.
um heimsálfum og sótt um gjald-
eyri. Þá er auðvelt að fá þar allar
upplýsingar um ferðamál, sem
væntanlegir ferðalangar kunna að
þurfa á að halda. Útsýn mun einn-
ig halda áfram þeiiri starfsemi
sinni að skipuleggja og sjá um
lengri og skemmri hópferðir.
Á síðasta ári ^ekkst Útsýn fyrir
hópferð umhverfis hnöttinn, ekki
er enn ráðið hvort sb'k ferð verður
farin í ár, en fyrsta hópferð ferða
skrifstofunnar á þessu ári verður .
um páskana og verður farið til
Madeira. :■
Fyrsti viðskiptavinur Útsýnar, .
síðan hún flutti í nýja húsnæðið,
ætlar í lengsta ferðalag sem hægt
er að komast, eða umhverfis jörð-
ina. Er það Bjarni Kristjánsson,
sem fer á vegum Kristjánsson h.f.
í viðskiptaerindum, en vonandi hef
ur hann jafnframt nokkra ánægju
Leiðrétting
VEGNA fréttar hér I blaðtau I
gær, um að Hamplðjan vaeri f
þann veginn að hætta störfum
vegna verkefnaskorts, skal það,
tekið fram að hér er aðelns um _
netagerð Hampiðjunnar ,ra|ða..
Hinsvegar er unnið með fullnrn af-
köstum í kaðla og fiskiiínugerð
Hlutaðeigendur eru beðnlr vel«
virðingar á þessari missögn. ,
Suðvestan kaldi, skýjað. f gær var hægviðri,
léttskýjað og hiti nálægt frostmarki. í Reykjavik
var suðsuðvestan 3 vindstig, hiti 3 stlg, skúr á
siðustu klukkustund.
an
Mikið hló ég, þegar ég
heyrði um gæjann, sem
sendi skvísunni sinni
blóm. Hafiði vitað meiri
puntukavalér?
i4 31. janúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐID