Alþýðublaðið - 31.01.1965, Page 13
FH vann
Framhald af 11. síðu.
★ Haukar-KR 18:18 (7:12)
Eftir fyrri hálfleik, voru marg-
ir þeirrar skoðunar, að'KR myndi
vinna auðveldan sigur yfir Hauk-
um, sem af fyrstu leikjum sínum
í 1 'deild háfa fengið á sig nafn-
bótina „fall-kandidatar”.
En síðari hálfjeikurinn sannaði
það, að Haukar geta náð upp góð-
um, sátnstilltum og hröðum sókn-
arleik og varist vel með Loga í
markinu sem bezta mann varnar-
innar
Leikur Hauka og geta þeirra
gegn íslandsmeisturunum sl.
siinnudag, kom öllum á óvart og í
siðari hálfleiknum gegn KR
færðu þeir sönnur á að liðið getur
verið stérkt ef þeir leika hraðan
og markvissan sóknarleik.
KR byrjaði glæsilega.
KR-liðið lék vel í fyrri hálfleik
og er 20 mínútur voru af leik var
staðan 12:4 þeim í vil og virtust
þeir þar með hafa leikinn í hönd-
um sér. — En i lok hálfleiksins
náðú Haukarnir sér á strik og
skoruðu þriú síðustu mörkin og
var þar að verki ungur mjög efni-
legur piltur Stefán Jónsson. Stað-
an í hálfleik var þvf 7:12 fyrir KR.
Haukar ná undirtökunum.
Það voru ákveðnir Haukar, sem
hófu síðari hálfleikinn með marki
frá fyrirliða sínu og þjálfara
Matthíasi Ásgeirssyni. Karl Jó-
hannesson svarar þessu marki með
því að skora tvö mörk fyrir KR
og Sigurður Johnny ver víti. _
Nú var staðan 14:8 fyrir KR. Stað-
an á töflunni var ekki glæsileg,
en Haukarnir höfðu ekki verið
brotnh- niður af hinum sigurvissu
KR-ingum, síður en svo. — Á
næstu 12. mín. skora Haukar
hvorki meira né minna en 9 mörk,
án þess að KR fengi við nokkuð
ráðið og staðan orðin 17:14 fyrir
Hauka. — KU-ingar eru samt ekki
af baki dottnir við þessa sóknar.
lotu Haukanna, þeir hrista af sér
.slenið og skora næstu fjögur mörk
og ná forustunni á nýjan leik
18:17, en á síðustu sekúndum
leiksins skorar Matthías úr víti og
ja'fntéfli er innsiglað.
Þáð má segia að sigurvissa liafi
oi-ðið ReykiaVíkurmeisturunum að
faíli í þessnm ieik, en leikur Hauk
anna gefur beim aftur á móti von-
ir úm að geta hrisl af sér nafnbót-
iría „fail-kandidatar‘.
Sextugur
Frh. af 11. síðu.
Um árabil hefur hann gegnt
fórmannsstöðu í Víking og á hon-
um liafa, um lengri tima, enn
frekar en öði-um félögum, hvílt
meginþungi margþættra fram-
kvæmda og félagsstarfa innan
Víkings. og vart svo ráð ráðið þar,
að ekki komi lians álit til. Enda
maðurinn hvorttveggja í senn
ráðsvinnur og hollráður.
Það lætur að líkum að jafn
áhugasamur, öruggur og traustur
starfsmaður, sem Ólafur Jónsson
er, í hverju því máli, sem hann á
annað borð bindur trúnað við hafi
komið víðar við sögu knattspyrnu
lireyfingarinnar, en innan sins
ágæta félags. Enda er það svo að
spor Ólafs liggja víða á þessum
vettvangl og er leið hans öll þar,
sem annars
hug, þrungin skilningi og góðvild.
Samstarfshæfnl, lipurð og lagni
Ólafs er og viðbrugðið. Ákjósan-
legri samstarfsmann, hvort held-
ur er í nefndum, ráðum eða stjórn-
um, mun torfenginn. Traustleiki
hans í orðum eða athöfnum, er
siíkur, að vart mun á betra verða
kosið.
Um 20 ára skeið hefur Ólafur
átt sæti sem fulltrúi félags síns,
í elzta og virðulegasta sérráði
iþróttahreyfingarinnar, Knatt-
spyrnuráði Reykjavíkur, og gengt
þar þrívegis formannsstöðu svo og
stöðu gjaldkera um árabil en alls
mun hann hafa setið um 800 fundi
í ráðinu, til þessa. Auk þ'ess sem
hann hefur átt sæti í stjórn ÍBR
og sem varamaður í stjórn KSÍ,
sem hann á sínum tíma átti sinn
þátt í að stofna til, fyrir forgöngu
KRR.
Þá hefur Ólafur átt sæti í mót-
tökunefndum ýmsra erlendra knatt
spyrnuliða, sem hingað hafa kom-
ið og m. a. í móttökunefnd fyrsta
landsliðsins, sem hingað kom til
keppni, sem voru Danir, árið
1946.
Er íþróttaráð Reykjavíkur 'var
stofnað árið 1962 var hann kjör
inn fulltrúi til þess, og hefur átt
þar sæti síðan. fþróttaráðið er
ráðgefandi um allar framkvæmdir
á íþróttasviðinu í borginni. Er
stofnun þess merkilegur þáttur í
allri íþróttastarfsemi borgarinnar
og markar á þeirri braut gagn-
merk tímamót.
Meginþáttur Ólafs í félagsmála-
starfinu, er innan vébanda íþrótta
hreyfingarinnar, sérílagi knatt-
spyrnuhreyfingarinnar. Þar liefur
hann þegar innt af höndum langt
og mikið dagsverk, hvorttveggja í
senn, fyrir félag sitt og heildina.
Það er sagt að styrkur íþróttafé-
lags og lífskraftur þess sé frekar
undir starfsemi forystumanns eða
manna þéss komið, en jafnvel
íþróttamanna sjálfra. Menn á borð
við Ólaf Jónsson sanna þessa
skoðun, svo ekki verður um deilt.
Vér sem sæti höfum átt í KRR
undanfarin ár og notið samsta.rfs
þar við Ólaf Jónsson, í marg-
þættu og erilssömu starfi fyrlr
vinsælustu íþrótt heimsbyggðar-
innar í dag — knattspyrnuna, —
þökkum þann hlýhug og góðvlld
sem- þetta samstarf, af Ólafs hálfu
hefur allt mótast af, um leið og
við óskum honum og fjölskyldu
hans allra heilla á þessum merku
tímamótum ævi hans. Heill þér
sextugum, Ólafur Jónsson.
Einar Björnsson.
Mann í Surtsey
Framhald af 16. síða
Þá er þess getið að til að geta
sinnt ýmsum nauðsynlegum rann
sóknum skorti hér vísindatæki og
er meðal annars á það bent að
ekki sé til handhægur og auð-
fluttur jarðskjálftamælir til að
setja upp í eynni.
Sérfræðingar telja að mjög
verði fróðlegt að fylgjast með
rofi og svörfum Slurtseyjar á
komandi árum, því talið er að
híuti eyja’rinnar muni liverfa, en
hluti verða til staðar um ófyrir
sjáanléga framtið.
íslenzkir vísindamenn telja ekki
MÁNUDAGINN 1. febrúar
tekur Birgðastöð Sambands
ísl. samvinnufélaga til starfa
í vörugeymslu Sambandsins
við Geirsgötu í Reykjavík,
Undanfarna mánuði hefur
verið unnið að’innréttingum
f húsinu og uppsetningu
Framh. af bls. 1.
ins, en þaðan fór Churchill til að
stjórna leit lögreglunnar að flokki
glæpámanna þegar hann var inn
anríkisráðherra 1910.
Áiíram var haldið fram hjá
fjármálaráðuneytinu. þar sem
ahnn val’ fjármálaráðhei}ra um
skeið, og verzlunarmálaráðuneyt-
inu. Churchill var verzlunarmála-
ráðherra 1908, sama árið og hnnn
kvæntist Clementine Hóizer.
Sorgargöngulögin ómuðu fyrir
utan landvarnaráðuneytið þar sem
Churchill stjómaði landvörnum
í heimstyrjöldinni síðari úr neð
anjarðarbyrgi. Þar hélt hann út-
varpsræðu sína þar sem hann sagði
,,Við skulum aldrei gefazt upp.“
Fallbyssuvagninn fór fram hjá
flotamálaráðuneytinu þar sem
Churchill átti frumkvæðið að hinnl
misheppnuðu herferð gegn Tyrkj
um,; við Dardanellasund þegar
hann var flotamálaráðherra í
heimsstyrjöldinni fyrri. Samtíðar
menn hans gagnrýndu- hann harð
lega fyrir þessar a^erðir, len
margir nútímasérfræðingar segja
að hugmyndin hafi verið mjög góð
og ef lierferðinni hefði verið vel
rétt að banna ferðir tij Surtseyjar
en leggja hinsvegar ríka áherzlu
á að umgengni verði þar með
þeim liætti að rannsóknaraðstaða
ekki spillist.
Surtseyjarnefnd skipa: Stein-
grímur Hermannsson, formaður,
Paul S. Bauer, Dr. T.W. Johnson,
Duke liáskóla U.S.A., dr. Sigurður
Þórarinsson, Þorbjöm Sigurgeirs
son, Dr. Guðmundur Sigvaldason,
Guðmundur Pálmason, dr. Unn-
steinn Stefánsson, dr. Finnur Guð
mundSson, Eyþór Einarsson og að
alsteinn Sigurðsson.
tækja og annars útbúnaðar,
sem Birgðastöðinni tilheyra.
Þessi starfsemi verður stað-
sett á tveimur hæðum í hús-
inu og hefur til afnota nærri
1200 fermetra gólfrými.
Birgðastöð Sambandsins
er nýjung í verzlunarhátt-
stjórnað hefði hún getað stytt
styrjöldina um tvö ár. '
Hátíðlegasta stund líkfylgdar-
innar var ef tll vill þegar kistan
fór fram hjá þinghúsinu. Þetta
var hinzta kveðja Churchills til
Neðri málstofunnar Þar sem hann
vann einhverja mestu sigra sína.
í rúm 60 ár bergmáluðu salir og
gangar þingsins af rödd hans. Þar
aðvaraði hann þjóðina á árunum
milli 1930 og 1940 og hélt hvatn
ingarræður æ stríðsárunum þegar
hann eggjaði þjóð sem næstum
hafði beðið ósigur, til andspyrnu
og baráttu.
Líkfylgdin fór fram hjá Trafalg
ar - torgi, en þar er líkneski af
annarri brezkri lietju, Nelson
flotaforingja, og áfram fram hjá
Savoy-hóteli, þar sem Churchill
snæddi oft hádegisverð ásamt góð
um vinum sínum. Þar hafði hann
alltaf eitt borð frátekið og i dag
var borðið prýtt nokkrum blóm-
um.
Farið var niður Fleet Street-
götu Lundúnablaðanna — sem
einnig er tengd nafni Churchills.
Hann varð fyrst landskunnur fyr-
ir ævintýri sin þegar hann var
stríðsfréttaritari í Súður-Afríku
um aldamótin.
Haldið var í átt til Ludgate Hill
og St. Páls-dómktrkju, þar sem
borgarstjóri Lundúna hafði tekið
á móti Elísabetu drcrttningu
skömmu áður og vísað henni til
sætis. í fylgd með drottningunni
voru hertoginn af Edinborg og
prinsinn af Walés.
Borgarstjórinn var svartklædd-
ur og bar eitt af fimm sverðum
borgarinnar Lundúna-sorgarsverð
ið. Fallbyssuvagninn nam staðar
fyrir framan kirkjutröppurnar.
Átta hermenn úr konungléga líf-
um hér á landi og sú fyrsta
sinnar tegundar í landinu.
Innflutningsdeild Sam-
bandsins rekur Birgffastöff-
ina, framkvæmdastjóri Ilelgi,
Þorsteinsson, og forstöffu-
maður stöffvarinnar er Jón
Þór Jóhannsson.
verðinum báru kistuna inn í dóm
kirkjuna, en sálmasöngur ómaði
út um opnar dyrnar (Ég er upp-
risan og lífið).
Á eftir kistunni gekk heiðurs-
vörður manna sem klæddir voru
miðaldabúningum með táknum um
mörg heiðursmerki og orður Chur
chills, sverð hans og skjaldar-
merki. Á eftir þeim gengu marsk-
álkar — allir aldraðir, sem margs
hafa að minnast um hinn mikla
leiðtoga.
Meðal marskálkanna var forsæt
isráðherra Ástralíu, Sir Robert
Menzies, Avon lávarður (áður Sir
Andthony Eden), utanríkisráðherra
Churchills um árabil, Mounbatten
jarl og Alexander marskálkúr.
Athöfnin fór fram í St. Páls-
dómkirkju og var stjómað af erki-
biskupnum af Kantaraborg.
Söfnuðurinn söng einn þeirra
sálma, sem Churchill hafði mest
dálæti á, Who Would True Valour
See. '
Dómprófastur Lundúna minnt-
ist Churchills í ræðu, sem var þökk
til hins látna. Því næst las prest-
ur úr Fyrsta Kórintubréfi. Athöfn
inni lauk með því, að erklbiskup-
inn af Kantaraborg las bæn og
lúður var þeyttur. Sorgargöngu-
lag Handels var leikið og síðan
var kistan borin út úr dómkirkj-
unni.
Við trumbuslátt var kistunni aft
ur komið fyrir á fallbyssuvagnin
um. Elísabet drottning og konung
legir gestir stóð efst á tröppunum
fyrir framan kirkjuna og horfðu
á líkfylgdina leggja af stað.
Nú var haldið til bakka árinnar
Thames, til bryggju skamt frá hin
um fræga Lundúnakastala, þar
sem kistan var borin um borð í
bát, sem flytja átti hana yfir ána
og upp eftir henni til Waterloo-
stýðvar.
Hinni opinberu útför var þar
með lokið.
MHMHMMMMUUMMMMWMMUMHMMMM'MMMMMMMUUMMUUtMMMMUMtMMHM
Tignarleg útför
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 31. janúar 1965 13