Alþýðublaðið - 31.01.1965, Side 3

Alþýðublaðið - 31.01.1965, Side 3
Peter Hallberg dósent við há- skólann í Gautaborg skrifar nú nýlega kjallaragrein í Svenska Dagbladet og andmælir þar grein sem Knut Ahnlund hafði skrifað í sama blað fjórða jan. sl. Peter víkur fyrst og fremst að röksemdafærslu Ahnlunds og tel lur hana bera keim af mælsku- list. Ahnlund hafijginið við öllum staðhæfingum Handritanefndar- innar án þess að vega þau mót trök, sem þyngst væru á metun lum. Hallberg tekur fyrst fyrir þá staðhæfingu Ahnlunds, að hand- ritamálið hafi verið knúið í skynd ingu í gegn um danska þingið og segir í því sambandi( að Danir hafi haft nægan umhugsunar- itíma. 'Handiritamálið Iiafi verið á döfinni allt frá þeim tíma er ísland varð lýðveldi 1944. Hins vegar hafi danskur almúgi og stúdentar ekki tekið neina af- istöðu í málinu fyrr en umræð ur um handritamálið hafi verið komnar á lokastig. Skýringuna á viðbrögðum alls Þorra almennings telur Hallberg vera þá, að þarna hafi danskir eygt tækifæri til þess að ná sér niðri á sínum forna bandaiags- ríki, íslandi. Hallberg víkur síðan nokkrum orðum að kafla þeim í grein Ahn lunds, þar sem Ahnlund skýrir frá mótmælagöngum stúdenta, þar sem þeir báru spjöld, sem á voru letruð þessi orð: ,,Eigum við íslandi skuld að gjalda?" Orsak ir þessa telur Hallberg vera þær ilanir beri enn nokkurn 'kala til íslendinga vegna sambands- slitana 1944. Staðreyndin só aft Ur á móti sú, að íslendingar hafi aðeins fært sér í nyt heim ild frá sáttmájanum 1918. vDön- um hættí til þess að líta á-þetta sem iagabrot,- En. á íalatndi 4iafi rr)emu ætíð haft r húgaj 'áð unnt værj að segja samningunum 'upp eftir 25- ár. Og ístenzka lýðveidið ha’fi þvf verið stofnað á lagaleg ■ um grundvelli. „Eigum við tslandi skuld að gjalda?" spyr Hallberg og rekur hörmungartímabil Einokunarverzl- unarinnar á íslandi, og segir hann að sú verzlun hafi sogið merg- inn -úr efnahagslifi þjóðarmnar Hallberg tekur jafnvel svo sterkt til orða, að segja að þetta sé einn svartasti bletturinn í sögu Norðurlanda. Og' einmitt á þess um tíma hafi handritunum ver ið sópað til Danmerkur. K'aup- mannahöfn hafi þá verið höfuð borg íslands; þar hafi lærdóms iðkun íslendinga farið fram, þar sem encin aðstaða til fræðiiðk ana hafi verið f bessari merg- sognu dönsku nýlendu, en nú sé sú að taða fyrir hendi. Hallberg vitnar síðan í velmet inn danskan frspðimann, Henning Krabbe, sem skrifað hafi í Berling í des. sl. þar segir Krabbe, að Danmörk sé rík af fornminjum, Danir eiga gamlar kirkjur, forn ar hallir og gömul ‘hús í forn- frægum borgum. En íslendingar eigi alla sína mennlngararfleifð í einu herbergi í Kaupmannahöfn Krabbe segir einnig að einn af hverjum hundrað af íbúum Dan- merkur skilji það, mát, sem hand ritin eim rituð á, og áður en hand ritamálið komst á hvers manns varir, voru mjög fáir, sem vissu, um hvað var verið að ræða. Allt öðru máli gegnir um íslendinga. Þar hafi níu af hverjum tíu íbú anna lesið sögur þær, sem liggja í handriti í Kaupmannahöfn. Krabbe minnist einnig hve á- gætlega íslenzkt ritmál hefur geymzt um aldir; þess vegna geti íslendingar lesið handritin án teiljandi fyrirhafnar. Þá drepur Krabbe á það, að hvergi í veröldinni séu jafnmarg ir læsir. Og flestar rannsóknir íslendinga á bókmennta sviðinu beinist að þessum fornu sögum; þær séu >-á grundvöllur, sem ís- lenzk nútímamenning sé reist á. Það sem Hómer sé Grikkjum, Oehlenschlager og Kirkegaard Dönum, séu íslendingasögur ís- lenzkri þjóð og menningu. Og ó- metanlegur sé sá skerfur, sem íslendingar hafi lagt evrópskri menningu. Þe~s vegna sé ekkert eðlilegra, ekkert sjálfsagðara, en handritin séu á íslandi, þar sem þau hafa gildi í lifandi menningu þjóðarinnar. ■•Hahberg ræðlr sfðan fram og aftur öll þau rök; sem mæla með þvi að handritin verði afhent ís- lendingum. Hann ræðir þá hræðslu sem gripið hafi um sig ‘meSal.bókmenntamanna er haldið var fram að Ís3endingar ættu ekki uægiiegt og gott bóksafn tlil þess aff ‘anna't rannsóknÍT á sögunum. j Hann víkur nokkrtim orðum að 'lagahliff málsins og skýrir frá þeh-ri staffreynd, hversu illa hafi verið búið að isl. handitum allt til þess tíma, er handritamálið komst á hvers manns varir. Hann bætir þar við þeirri athugasemd að betur hefði mátt búa að fsl. handritunura, þeim verðmætum sem Ahnlimd kallaði „Dýrmæt- asta bóka-afn á Norðurlöndum.“ En v^ieamesti þáttur í rök- semdarfæ-slu Hallberg er þó eft ir. Hann vitnar i kjallarerein, sem Jón Heiffron skrifaði 1950 í Pol; itiken. bar sem taldar eru uop bær útgífur sem gerðar hafi ver ið á bandr]tunum. Listinn nær yfir 40 bandrlt. en af þeim voru gefnar úf 35 pf íslendingum siálf um. 1 út« vefin út af Norðmanni og tsiendingi sameiginlega. 1 af Norffmn-ei 2 af Englendingum, 1 af Hoil°ndingi. Og þó svo miðað við blaðsíðutal, verður þáttur íslendinga mestur. Jón Helgason bætir enn fremur við að auk þess hafi á íslandi ver- ið gefin út verk, sem styðjast að öllu leyti við textaútgáfur Árnanefndar. Það er augljóst, segir Hallberg, að umhyggja Dana fyrir handrit PETER HALLBERG unum hefur aukizt mjög vegna frumvarpsins um afhendingu þeirra. Hallberg leggur það út á þann veg, að eitthvað hljóti þeir að hafa á samvizkunni vegna gæzlu sinnar á þessum verffmæt um. , . Hér eftir sém hingað til hefur hlutverk ísléndinga í útgáfustarf seminni verið aðalhlutverk. Ahn lund bendir á, að Handritanefnd in hefði sagt sitthvað um þau handrit, sem geymd séu í Reykja vík. Ahnlund segir að þau séu vanhirt og hafi lítt verið rann- sökuð. Hallberg hrekqjr þetta ræfki- lega. Hann segir réttilega, að þau handrit, sem geymd eru í Reykja vík, séu flest frá 18. og 19. öld og ómerk. Hann skýrir þó frá því að oft hafi komið að not um og mikið hafi verið unnið að því að lagfæra og bæta þetta handritasafn frá síðari öldum, og Bum þau merkustu haffi veriið gefin út. „íslendinga skortir alla nauð- sýnlega tækni til þess að gera við og gefa út handrit“, hefur Hallberg eftir Ahnlund. Og Hall berg spyr, hvort mönnum sé ekki ljós sú staðreynd, að ljósmynda tækni íslendinga gefur tækni annarra landa ekkert eftir, og þótt Danir eigi nú yfir að skipa ágætri viðgerðarstofu fyrir hand ritin, þá sé íslendingum í lófa ilagið að mennta sína menn í þeim fræðum. Ahnlund gín líka við þeirri staðhæfingu, að íslending vanti gott bókasafn fæðllegra bóka sem geti onðið hverýum þeim manni, sem við bókmenntarann sóknir fæst, að liði. Þetta hrekur Hallberg og vitnar í ummæíli Jóns Helgasonar er lúta að því að öll sú vinna, sem lögð sé í textaút- gáfur, sé einungi~ til aff bera sam an handrit, finna skyldleika þeirra innbyrðis og aldur. Útgefendur handrlta þurfa sáfrtasjaldan aff grípa til annarra bóka, nema þeg ar am þýðingar er aff ræða. En þegar um bókmenntalegar rann- sóknir sé að ræða, þurfti vitaskuld á miklu bókasafni að halda. En slíkar rannsóknir komi han^rita rannsóknunum ekkert við. Þá ræðir Hallberg þá skoðun Ahnlunds, að Kaupmannajiofn liggi svo miðsvæðis, að hún sé hentug miðstöð rannsókna á norr æn fræði. Hallberg bendir á, að viðhorfin séu nú önnur, vega- lengdirnar hafi stytzt; sigli ' sé oftar til íslands en ó tímum'. Ein okunarverzlunarinnar, þ^gar kaupskip fóru tvisvar á ári til íslands. Englendingar og Ameríku menn hafi alveg eins langt að sækja til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Og Hallberg spyr hvort fræðimönnum þyki ekki á- kjósanlegast, að leggja stuiíd' á íslenzk fræði, þar sem íslenzka er töluð, er lifandi tungumáil; En veigamesti þáttur í rök- setndarfærslu Hallbergs eri þó eftir. Hann ræðst gegn þpirri staðhæfingu Ahnlunds að í Kíiup mannahöfn séu sama'n koiWnir færu'-tu vísindamenn á noptjæn fræði. Hafberg bendir á, að jyið Kaupmannahafnarháskóla sé að- eins eitt prófessorsembætti í ís- lenzkum fæðum og í Árhúsum sé eitt kennar?embætti í vestur- norrænum málum. Og Hallberg bendip á, að síffan 1950 séu starfandi sjö kennarar við Háskóla ístands. og flytji þeir fjTinlestra um málfræði, sögu, bókmenntir íslendinga. Þá skýrir Hallberg frá því, aff Einar Ól. Sveinsson hafi verið skipaffur for stöðumaður Handritastofnunar- lnnar og hans nafn sé þiekkt um heim allan meðal þeirra vís- indamanna, sem við norræn fræði fást. A8 lokum vitnar Hallberg I um Framhaid á 10. siðu. □ □ □ □ □ BIFREIÐUM hér á landi fjölg- ar jafnt og þétt og eftir því sem vegakerfiff batnar og verður greiðfærara eykst umferffin um þjóðvegi landsins. Þessvegna verður ekki aðeins að kapp- kosta, að þjóðvegirnir séu góð- ir og auðfarnir, heldur og að þeir séu vel og rækilega merkt- ir einkum þó með tilliti til hættustæða, þar sem þörf er að sýna sérstaka aðgát. Fyrir nokkrum árum var byr- að merkja vegi hér með nýjum samræmdum hættumerkjum af ýmsum gerðum, sem bæði eru öllum skiljanleg og sjást vel í myrkri Þessu verki er enn ekki lokið, enda mikið verk kostnaff- arsamt. Svo virffist þó, sem vegmerk- ingamenn okkar hafi ekki lært sínar lexíur nægjanlega vel því víða er merkingum ábótavant, þótt merki séu komin upp. Megingalli merkinganna er sá, að ökumaður hefur oft ekki nægilegt svigrúm til að draga úr hraða eða hemla alveg. Það viU nefnilega brenna við að hættumerkin séu nær fast viS þann stað þar sem hættan leyn- ist. Þetta getur orsakað alvar- leg slys, og hefur ef til vill gert það. Gefur það auga leið, að þegar svona er í pottinn bú- ið ná merírin ekki tilgangi sín- um. Eftir því sem vegakerfið batn ar eykst ökuhraðinn á þjóðveg- unum, og þó er auðvitað enn nauðsynlegra en áður að öku- mönnum gefist svigrúm til aff forðast hættur. Við erum því miður enn all- langt á eftir grannþjóðum okk- ar i þessum málum því enn vantar ýmis merki á þjóðveg- ina hér f kring um borgina. Til dæmis væri einfalt að setja upp lósmerki á Hafnarfjarðarveg og Reykjanesbraut, sem værti í tengslum við hitamæla og sýndu varúðarmerki strax og hitastig fellur mikið, að ísing myndist. Þessi merki þyrftú ekki að kosta offjár, en öku- menn mundu áreiðanlega kunna að meta þau. WWIWHmWWWWMmWWWWWMIWIWiMtWWMHHMMMWWWtWWWWWMlMtMMi ALÞÝÐUBLAÐI0 31. janúar 1965 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.