Alþýðublaðið - 31.01.1965, Qupperneq 15
í
Ace leit aftur á myndina og
sagði síðan:
— Veistu það King, að hún
minnir mig dálítið á þessa dökk
hærðu sem ég, ég meina þú, eða
við, náðum í heima í Houston.
Manstu eftir henni? Hvern fjand
ann hét hún nú aítur?
— Haltu myndinni upp Ace og
leyfðu gamla King að líta á dýrð
ina. Jamm, þú hefur rétt fyrir
þér sonur sæll. Hárrétt. Heitir
Mary Ellen. Hann þagnaði augna
blik og skoðaði myndina í smá-
atriðum:
— Jú, það mætti sennilega
líkja þeim saman á einn eða ann
an hátt.
Það var þó dúkka. Býsna líf
leg dúkka.
— Nýjasta uppskera, fyrsti
flokkur A, samþykkti King.
— Þú sérð mig ekki með ann
ari sort, eða heldurðu það?
— Nei, sagði Ace. Ég held að
að það hafi ég ekki gert. Ég held
að þú sért búinn að lifa hátt svo
lengi, að þú sérst jafnvel hættur
að meta það að verðleikum.
— Tja. Það leyfi ég mér að ef
ast um. Mesta það? Fjandinn
fjarri mér, ég og Bull Daddý
gamli eigum -heilan olíubrunn í
San Anton bara til að sýna
hvers við metum það.
— Meinarðu að Bull Daddy sé
enn að?
— Það geturðu bölvað þér upp
á, sagði King með hljóðu stolti.
Og ég held að Bull Daddy ætli
sér að vera fremstur í okkar
flokki enn um sinn.
— En er hann ekki að verða
hálfáttræðuf, King?
King kveikti sér varlega í
vsndli og fullvissaði sig um að
hann trekkti sómasamlega. Hann
saug að sér reykinn með velþókn
un og sagði síðan:
— Sjöutíu og fimm. Blessað
ur vertu, þessi gamli skorpni
skröggur verður sjötíu og sex
í næsta mánuði. Og ég skal segja -
þér það, Ace, að gamli Bull
Daddy skrifaði mér'bréf um stelp
una sem hann náði • sér í frá
Pecos og það er engu líkara, en
hann geti farið með hana eins
og honum sýnist.
King kallaði sér aftur á bak
í sætinu og lagði reiðstígvélaða
fæturna á mælaborðið fyrir
framan sig. Hann rak upp ind-
íánaöskur sem bergmálaði um
vélina. Áhöfnin lét sem ekkert
væri. Þeir voru farnir að venj-
ast King og auðvitað höfðu þeir
sín spii, tímarit og bækur að
hugsa um.
— En Bull Daddy gamli er
bölvaður asni á sumum sviðum.
Ekki þar fyrir að ég kæri mig
. neitt um að fræða hann um það,
eins ög þú skllur, en verkurinn
ér að hann er ekki annað eri rórr
antískur bjáni þegar hann er að
eiga við kvenfólk og í öðru lagi
er hann algerlega smekklaus.
Hann hefur að orðtaki: „Fjand-
inn hafi það drengur minn. Mað
ur setur bara poka yfir haus-
inn á þeim og þá er engin leið
að þekkja þær í sundur'*.
Aftur bergmálaði stríðsöskrið
um flugvélina, síðan hélt hann
áfram:
— Og það get ég sagt þér Ace,
að hann hefur komist í tæri við
reglulegar skjátur. En það er
ekki fyrir mig félagi. Ég lít ekki
við nema nýjustu uppskeru
fyrsta flokki A.
Ace Owens hristi höfuðið með
aðdáun og sagði:
— Já King, þú ert heppinn og
þú hefur smekk.
—. Janfm, ætli ég hafi ekki og
ég held að ég hafi verið heppinn
á ýmsan hátt. Ég á við að þú get
ur nefnt það og ég hef prófað
það. Nýskorið og það bezta úr
bakhlutanum. En án alls gamans
Ace. Það er einn hlutur í henni
gömlu versu sem enginn verð-
miði er á og peningamir hafa
ekki komið mér neitt áleiðis á
því sviði. Það er dálítið sem
skilur eftir í manni eins konar
tómarúm, ef maður er án þess.
Ace Owens horfði forvitnis-
lega á King. Hann gat ekki í-
myndað sér nokkum tómleika í
lífi hans:
— Hvað er það King? Spurði
hann.
— Það er eitt, sem ég hef
aldrei reynt og býst ekki við að
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængumar.
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIDUBHREINSDNIN
Hverfisgötu 57A. Síml 16738.
fá nokkurntíma að reyna. Það er
ORRUSTA. ' |
Með eftirsjá, lagði Dietrigh
liðsforingi spilastokkinn, sejn
hann hafði verið að handleikj i,
frá sér. Viðvörðunarhljóð heyið
ist frá rafeindatækjum hans ðg
hann beindi athyglinni að ei|-
um ratsjár skerminum. Dietridh
hafði nokkra slíka skerma fýrír
framan sig, en hljóðið kom ffiá
langdrægustu ratsjánni og harpi
stillti mæliliringina við merkið,
ðem hafði komið í ljós á skífunnS,
síðan fínstillti hann tækið. Hanb
las fjarlæggð hlutarins á mælf-
kvarðanum og tók upp hljóðnerii
ann. Rödd hans var róleg, ef
hann tilkynnti eins og venjú;
lega: :
— Hlutur í stefnu einn-fjórir-
fimm í um það bil 135 milria
fjarlægð.
Sweets Kivel lagði Tímarit
sælgætiskaupmanna varlega á
grúfu á borðið hjá sér, til að blað
síðutalið ruglaðist ekki og
merkti í snarheitum stöðu hlut-
arins á kertið.
King, sem hafði hryggri röddu
verið að velta fyrir sér þessari
einu lífsreynslu, sem hann hafði
enn ekki öðlast, sagði kæruleys
islega:
— Sennileaa einhver af þess-
um ratsjárvörðum þeirra.
Skyndiiega hvarf merkið áf
skerminum hjá Dietrich, en i
staðinn komu biartir ljósdeplar
á hluta hans. Owens varð að orðx:
— Bölvaður skúrkurinn. Hann
hefur truflað geieslann til að
halda sýningu á ECM.
Síðan tók hann aftur til við
lesturinn á Playboy og bætti Vlð
anifárs hugar:
— Hvers vegna í ósköpunum
skyldi hann vera að þessu?
1 Dietrich greip fram i og var
fljótmæltur: •
— Á ég að gefa honum áð
smakka á okkar?
King major hiklaði brýrnar og
hugsaði rnálið. Síðan sagði hann:
—- Við érum ekki hérna til að
leika okkur Diétrich. Hugsaðu
bara um þáð sem þú átt að gera
þarna aftúrí.
með velþóknun á kaffinu og lét
sem hann tæki ekki eftir vaxandi
óþolinmæði Dietrichs.
Á neðra þilfari, þar sem sigl-
ingafræðingurinn og sprengju-
kastarinn voru staðsettir, var sá
fyrrnefndi að taka utan af súkku
laðistykki. Sweets Kivel liðs-
foringi ætlaði að kaupa sér sæl-
gætisverzlun. Um tíma yrði
liann að halda kyrru fyrir í flug
hernum. vegna þess að hann
vantaði peninga til að kaupa búð
ina fyrir og þetta var ein leiðin
til að afla þeirra. En það yrði
ekki til eilífðar. Ekki aldeilis
lagsmaður. Nógir peningar, —
eftir eitt ár eða svo reiknaði
hann með — og Sweets visst ná
kvæmlega hvaða verzlun hann
ætlaði að kaupa. Hann tuggðí
súkkulaðið hugsandi meðan hann
rýndi áhugasamlega í „Tímarit
sælgætiskaupmanna". Við hliðina
á honum starði Lothar Zogg,
greindur en dálítið hrokafullur
ungur negri, einbeitnislega á sigl
ingakortin, sem lágu umhirðu-
laus á borðinu meðan Sweets var
niðursokkinn í tímarittð. Hann
hnippti í Sweets með fætinum og
sagði:
— Hvað um Takmörkin?
Kivel liðsforingi lagði frá sér
timaritið:
— Já auðvitað Lothar. Allt í
lagi. Eigum við ekki aðeins að
athuga málið, lia? Hann tók sím
ann og sagði: — Halló King,
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld tct.
Seljurn æffardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda at ýmstim
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREIN8UN
Vatnsstíg 3. Síml 18740.
þrjár mínútur að Takmörkum.
Stefnan verður þá þrír-fimm-
þrír. Hann beið eftir svari frá
King og hallaði sér síðan aftur
á bak í sætið, ánægður með vel
unnið verk. Hann tók upp ein-
takið af Tímariti sælgætiskaup-
manna, sem hann hafði lagt frá
sér, meðan hann talaði við King
og hóf að lesa með endurnýjuð-
um áhuga.
King Kong major fylgdist
með á klukkunni, meðan þessar
þrjár mínútur voru að líða.
Fimmtán sekúndum áður en tím
inn var liðinn laut hann fram á
þennan rólega, þokkafulla hátt,
WMMMMMWWWHWWWmWI
MMIM***
sem er eiginlegur gamalreynd-
um flugmanni. Hann stillti sjálf-
stýringuna á þrjá-fimm-þrjá og
fylgdist meff stefnubreytingu vél
arinnar af athygli og lét eintak
ið af Playboy falla niður á milli
sín og affstoðarflugmannsins, Ace
Owens, sem var fljótur að hirffa
það upp og byrja að fletta síff-
unum.
— Roger, sagði King og jafn-
vel í þessu eina orði var ekki
hægt að villast á Texas hreim
inum í röddinni.
— Stefna þrír-fimm-þrír.
Ace Owens rannsakaði saman
brotna myndina af „Leikfélaga
mánáðárins“. Hann skoðaði hana
hugsandf og næstum með ótta-
blandihni virðingu, síðan sagði
hann:
— Ungfrú Utanríkismál..........
38 .... 24 ....... 36 og mikils-
metinn einkagitari í Washington.
lívernig líst þér á King?
King gretti sig, fullvissaði sig
um að flugvéíin væri komin á
rétta stefnu, f láésti sjálfstýr-
ingunni.pg sagði í gagnrýnistón:
— Líst raér á hvað, Ace? Heil-
mikil tölfræði.1 Heilmikill einka-
ritari. Ætli hún sé ekki heims-
meistari í láréttri hraðritun. En
hyað fleii’a Ace?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 31. janúar 1965