Alþýðublaðið - 21.02.1965, Page 14
Konudagur
I
„Ég vaknaSi snemma og frjálsari en fyrr",
því frúin lá áfram í rúminu kyrr.
Svo læsti ég svefnskála-hurðinni — og hló —,
því hérna skal ástin mín hvílast í ró.
Og auðvitað fór ég að elda minn graut,
meðan elskuleg kerlingin stundi og hraut.
— í dag eiga konur að hvíla svo rótt,
meðan karlarnir skemmta sér langt fam á nótt.
KANKVÍS.
OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ
TJnga fólkið fer stöðugt versn
andi. Það fer bráðum að
verða jafnslæmt og vlð vor-
um hérna í gamla daga . . ,
MESSUR
Sunnudagurinn 21. febrúar.
BIBLÍUDAGUR.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. — Séra Óskar
J. Þorláksson.
Messa kl. 5 e. h. — Séra Bjarni
Jónsson.
Aðalfundur Hins íslenzka biblíu-
félags verður haldinn eftir messu.
Barnasamkoma kl. 11 f. h. að
Fríkirkjuvegi 11. Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Messa kl. 2 e. h. — Séra Þor-
steinn Björnsson.
Neskirkja. ,
Barnasamkoma kl. 10 f. h.
Messa kl. 11 f. h. (Ath breyttan
messutima vegna útvarps) Kirkju-
kvöld kl. 20.30 á vegum Bræðra-
félagsins. — Séra Frank M. Hall-
dórson.
H allgrí mskirk j a.
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. li. —
Séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 11 f. h. — Séra Jakob
Jónsson.
Háteigsprestakall.
Barnasamkoma í hátíðarsal Sjó-
mannaskólans kl. 10,30. — Séra
Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 2 e. h. — Séra' Gísli
Brynjólfsson, fyrrv. prófastur.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10,30 f. h. í félagsheimili
Fáks kl. 11 f. h. — Guðsþjónusta
í Réttarholtsskóla kl. 2 e. h. —
Séra Ólafur Slcúlason.
Grensásprestakall.
Breiðagerðisskóli: Barnasam-
koma kl. 10,30 f. h. — Messa kl.
2 e. h. — Séra Felix Ólafsson.
Ásprestakall.
Barnasamkoma kl. 10 f. h. í
Laugarásbíói. — Messa kl. 5 s.d. í
Laugaráskirkju. — Séra Grímur
Grímsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. — Barnaguðs-
þjónusta kl. 10,15 f. h. — Séra
Garðar Svavarsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Skátaguðsþjónusta kl. 2 e. h. 1
vegna 40 ára afmælis skátastai;fs í
Hafnarfirði. Hr. Sigurbjörn Einars
son biskup prédikar. Ávörp flytja
frú Hrefna Tynes varaskátahöfð-
ingi og séra Kristinn Stefánsson,
sóknarpresturinn þjónar fyrir alt-
ari. — Séra Garðar Þorsteinsson.
Bræðrafélag Bústaðarsóknar,
efnir til konukvöids sunnudags-
kvöldið (konudaginn) kl. 8.30 í
Réttarholtsskóla. Skemmtiatriði
og félagsvist, félagar fjölmenni
og taki með sér gesti. Nýir félag-
ar og konur þeirra velkomnir. -
Stjórnin-
Langholtssöfnuður. Munið spila
kvöldið í Safnaðarheimilinu sunnu
dag 21. feb. kl. 20.30 stundvís-
lega. Vetrarstarfsnefnd.
Reykvíkingafélagið
heldur skemmtifund að Hótel
Borg miðvikudaginn 24. febrúar kl.
20,30. Kvikmynd sýnd, kvartett-
söngur, happdrætti og dans. Fjöl-
mennið og takið gesti með.
Reykvíkingafélagið.
Kvenréttindafélag íslands.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn þriðjudaginn 23. febrúar
kl. 8,30 í Tjarnarbúð (Tjarnarcafé).
Sunnudagur 21. febrúar
8.30 Létt morgunlög: Valsar eftir Gounod og
Waldteufel, og sitthvað fleira.
8.55 Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dagr
blaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morgunhugleiðing um Johann Sebastian
Bach. Halldór Laxness pithöfundur flytur.
A anuan í jólum var
flutt dagskrá í umsjá
Björns Th. Björnsson-
ar um Leónóru Krist-
ínu í Bláturni. Nefnd-
ist hún Harmaminning
og vakti mikla athygli.
Hún verður endurtek-
in kl. 16,20 í dag.
9.35 Einleikur í útvarpssal: Sellósvíturnar eftir
Bach. Erling Blöndal Bengtsson leikur svítu
nr. 6 í D-dúr.
,! 10.00 Morguntónleikar.
, 11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur: Séra Frank M. Halldórsson.
Organleikari: Jón ísleifson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindaflokkur um fjölskyldu- og hjúskapar-
mál. Þriðja erindi Hannesar Jónssonar félags
fræðings: Hjónabandið að fornu og nýju.
| 14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfregnir).
a. Reynir Sigurðsson og félagar hans leika.
b. „Tónar frá Týról“: Austurrískir listamenn
jóðla, syngja og leika.
16.20 Endurtekið efni:
Úr Harmaminning: Leónóra Kristína í Blá-
turni. Flytjendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Hild
um skal bent á Morg-
ur á sunnudagsmorgn-
um ksal bent á Morg- |rÉmiiimœa
unhugleiðingu um Jo- f H ; ^
hann Sebastian Bach.
Hún hefst kl. 9,20 og
er flutt af Halldóri
Laxness.
12.30
18.20
18.30
19.05
19.30
20.00
20.25
21.00
22.00
22.10
22.25
23.30
ur Kalman, Róbert Arnfinnsson, Baldvin Hall
dórsson og Björn Th. Björnsson, sem tekur
saman dagskrána. (Áður útv. 25. des. ’64).
Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur
stjórna.
a. Leikrit: „Snjókarlinn" eftir Amund
Schröder. Leikstjóri: Gisli Halldórsson.
b. Sigrún Ingólfsdóttir flytur gamanvísur.
c. Upplestur o. fl.
Veðurfregnir.
Fræg söngkona: Renata Tebaldi syngur.
Tilkynningar.
Fréttir.
Útilega á Mosfellsheiði og dagur i Þvotta-
laugunum. Hildur Kalman flytur frásögn eftir
Helgu Þ. Smára.
Aríukvöld: Spænski tenórsöngvarinn Fran-
eisco Lazaro syngur í Austurbæjarhíói.
Við píanóið: Árni Kristjánsson.
„Hvað er svo glatt?"
Kvöldstund með Tage Ammendrup.
Fréttir og veðurfregnir.
íþróttaspjall.
Sigurður Sigurðsson flytur.
Danslög, valin af Heiðari Ástvaldssyni dáns-
kennara.
Dagskrárlok.
Barnasamkoma verður í Guð-
spekifélagshúsinu kl. 3 e.h. sunnu
daginn 21. feb. Sögð verður saga
sirngið, sýnt smá leikrit og kvik
mynd. Öll börn eru velkomin.
Þjónustureglan.
+ Slysavarðstofan f Hellsnvernd
arstöðinnl. Opln allan sólarhring
inn. Sími: 21230.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 13. — 20 feb.
+ Neyðarlæknlr. sfmi 11510 frá
9-12 oe 1-5 alla virka dacra ogr
laugardacra frá 9-12.
Langholtsprestakall.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f. h.
Séra Árelíus Níelsson.
Messa kl. 2 e. h. — Séra Árelíus
Níelsson.
Suðaustan gola og skýjað. í gær var hæg suðlæg
átt og skýjað vestanlands, en annars staðar var
hægviðri. í Reykjavlk var austan gola, hiti sjö
stig og alskýjað.
Egill Skallagrímsson hefur
að því leyti nokkra sérstöðu
meðal stórskáld okkar íslend
inga, að meiri hluti lands-
manna skilur ekki kvæði
hans vegna forns orðfæris og
veðskaparhátta ...
Bókmenntagagnrýni í Mogga.
,Í4 21. febrúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ