Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 1
45. árg. — Fimmtudagur 15. apríl 1965 — 88. tbl. i ; Flestir Færeyingar á förum frá Eyjum Vestmannaeyjum |4. 4 ES. GO. Ágæt atlahrota virðist í uppsigl ingru í Veistmannaeyjum- Netabát tarnir afla vel austur í Meðallands bugt og nótabátarnir moka upp fiskiniun alít I kring um Eyjarn ar. Þórshöfn í Færeyj. 14. 4. HJ. GO Skömmu áður en Kronprins Olav kom hingað til Þórshafnar í fyrstu ferð sinni, var eins far þegans saknað og fannst hann ekki þrátt fyrir mikla leit um allt í sambandi við hrotu þessa hef ur risið slæmt vandamál. Mikil hreyfing er komin á færeysku verkamennina, sem hafa verið í vinnu í Eyjum á vertíðlnni og munu þeir flestir á förum með Gullfossi heim á leið. Nokkrir skipið. Álitið er að hann hafi fall ið útbyrðls um þrem klukkustund um áður en skipið kom í höfn- Maðurinn var Færeyingur, ungur að árum og trúlofaður danskri stúlku, sem var á skipinu með honum. fara og með Kronprins Olav. Heyrst hefur að Fiskimanna- félag Færeyja eigi þarna einhvem hlut að máli, enda gangi nú. illa að manna báta frá Færeyjum á línu við Grænland og Nýfundna land. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá fré+taritara sínum í Þórshöfn á orðrómur þessi ekki við rök að styðjast. Hinsveg ar hugsa Færeyingar til heim- ferðar vegna þess, að framund an er sumarvertíð við Grænland og vilja þeir gjarna vera heim-a nokkurn tíma áður en þeir fara í þá löngu útilegu. Samkvæmt upplýsingum verk- stjóra við Fiskiðjuna kemur þessi brottför Færeyinga sér illa. ein Framhald á síðu 2. Farþega saknað Gullfoss í Gullfoss í gær var handknattleiksmönnum danska liðsins Gull- foss boðiö um borð i Gullfoss og þeir leytir út með gjöfum. Sigurlaugur Þorkelson, blaðafulltrúi Eimskips rakti sögu Eim skipafélagssns og Danirnir og nokkrir islenzkir gestir þáðu góð ar vo'tingar. ÍVlyndin er af danska liðinu, tekin við stefni Gull- foss. í dag leika Danimir við FH í íþróttahúsinu á Keflavíkur flugvelli, leikurinn hefst kl. 16. Þorlákshöfn 14. 4. MB. GÖ. Löndun lauk hér á hádegi í dag og hafði þá staðið stanzlaust frá klukkan 4 í gærdag og lönd- uðu 34 bátar auk heimabátanna. U-þ.b. 150 bílhlössum var ekið héðan til Reykjavíkur, Kóparogs Hafnarfjarðar, Keflavfkur, Sand gerðis og Grindavíkur og ekki frá leitt að heildarmagnið; hiafi nnm ið 1000-1200 tonnum. Aflahrotan hjá nótabátunum hófst á laugardaginn , óg þá var geysimikil löndun hér :á Þorláks höfn. Á sunnudag og mánudag var veður hins vegar vont og lágu bátarnir í vari á víkinni hér úti fyrir. Svo var aflinn aftur mjög góður í gær og útlit fyrir afla í dag., Hæstu bátamir, sem lönduðu hér í nótt voru, Óskar Halldórs son með 75 tonn Sigurvon 65, Ógri 50, Vigri 50, Ásbjörn 70, Þor steinn RE 70 og Margrét 50 tonn. Enginn bátur var með minna en 20 tonn. Afli heimabáta er lítill, en j,afn 8-10 tonn í róðri. Vinna er geysi mikil við löndunina og leggja menn nótt við dag, bæði í mót- tökunni og í akstrinum. VörubQa stöðin Mjölnir á Þorlákshöfn ekur helmingnum af afianum í verstöðv amar við Faxafióa og á 20 klukku stundum höfðu verið skráðar 75 ferðir á bíla stöðvarinnar- Frá Grindavík berast þær frétt ir, að afli heimabáta sé rýr enn þá, en nótabátar koma mikið þar inn til löndunar og fer mikið magn af fiski um höfnina þar. Ástandið mun svipað og á Þorláks höfn. Hæ;ti afli nótabáts, sem vitaR er um £ þessari hrotu eru M5 tonn, sem Hafiún fékk á tottgar daginn. Ellilðun og ör- orkubætur hækka TRYGGINGARAB Trygffinffar stofmmar ríkisins samþykkti á fundi í gær að ellllaun og ör- arkubæ'ur hækki imi 5% 1. júU 1064. Eins og fram hefur komið í fréttum samþykkti Alþingi fyrir helgi frumvarp um breyt ingar á almannatryggingiun, þar sem ráðherra er heimilt að hækka þær, án samþykkis þingsins, ef nauðsyn krefnr. Tryggingaráð íýsti ánægju sinni yfir þessu frumvarpi og var því samþykkt að öllu leyti Ellilaun og öro-kubætur liækka því um 5% og gengur hækkun in í gildi 1. júlí 1964 og virk ar því eitt ár aftur í tímann. Útborgnn á uppbótinni fer fram »1. júií 1965. 150 bílhlöss af fiski f lutt á 20 klukkust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.