Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 2
MUtjórar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedikt GröndaL — RltstJómarfuli-
»»01 : Elöur Guönason. — simar: 14900-14903 — Augiysingasimi: 14960
Utgetandi Aibyöuflokkurinn
AOaetur: AlþyöuhúslB viö Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmlöja Alþyöu-
•UDslns. — Askriftargjald kr. 80.00. — 1 lausasölu kr. s.00 elntakiö
Hjartavemd
ÞAÐ ER athyglisvert um heiLsugæzlu á ís-
landi, hve samtök áhugamanna hafa þar unnið
mikið og gott starf. Nú síðast hefur risið upp fé-
lagsskapur. sem nefnist Hjartavemd, og er að
leggja til atlögu við hjarta'- og æðasjúkdóma, sem
hrjá nútímamanninn meir en flestar plágur aðrar
Hjartavernd varð til fyrir frumkvæði Sigurðar
Samúelssonar prófessors, og er hann formaður sam
takanna, en með honum hafa valizt margir dug-
andi áhugamenn. Hafa samtökin nú tilkynnt, að
þau hafi fest kaup á tveim hæðum í nýju stórhýsi.
sem er að rísa í Reykjavík, en fjáröflun hefur
gengið með eindæmum vel.
í því húsnæði, sem Hjartavernd hefur fest sér,
verður rannsóknarstöð hjartasjúkdoma, og er ætl-
unin að hefja skipulega athugun karla á aldrin-
um 40—60 ára og kvenna á aldrinum 50—60 ára.
Má búast við miklum árangri af slíku starfi, þar
sem holl ráð geta forðað mörgum frá hjarta- eða
æðasjúkdómum, ef í tíma eru tekin. Davíð Davíðs-
son prófessor mun veita stöðinni forstöðu, en þar
verður veítt bæði almenn læknisskoðun, tekin línu-
rit af hjarta, röntgenmynd af hjarta og lungum og
gerðar ýmsar athuganir á blóði og þvagi.
Forráðamönnum Hjartaverndar er ljóst, að
ekki nægir að koma upp slíkri stöð í Reykjavík
einni, og búast þeir við, að margt merkilegt komi
í Ijós við samanburð milli fólks í höfuðborgimii og
dreifbýlinu. Þess vegna hafa samtökin hug á að
komast yfir bifreið, sem búin væri öllum áhöld-
um til ahnenningsrannsókna, er gætu farið fram
víðs vegar um landið. Þá eru einnig framtíðar-
áform um hressingar- og endurhæfingarstöð fyrir
hjartasjúka.
Þeir iandsmenn munu vera fáir, sem hafa
ekki beint eða óbeint komizt í kynni við hjarta-
og æðasjúkdóma. Þess vegna styður þjóðin starf-
semi Hjartaverndar af heilum hug.
Burt með gamla fólkið!
UM PÁSKANA verða opnuð hlið í Berlínar-
i múrinn og munu þúsundir manna frá Vestur-
Berlín fara í heimsókn til vina og ættingja í aust-
urhlutanum. Enn er sá munur á lífskjörum, að
-•vestanmenn fara hlaðnir matargjöfum.
j En hvað um austanfólkið? Fær það ekki að
fara vesturfyrir í heimsókn, ef það vill? Nei, hreint
ékki. Kommúnistar treysta því ekki, að nokkur
komi aftur, ef það yrði leyft. Hins vegar hafa þeir
gert undantekningu fyrir konur 60 ára og karla 65
ára að aldri. Gamla fólkið má flýja! Svona er sælu-
v rílíi kommúnismans orðið!
175 gr Jurta-smjörlíki
1/2 l mjólk
175 gr hveiti (sigtað)
1/4 tsk salt
2 tsk sykur
•4-5 egg (eftir stærð)
REYNIÐ ÞESSAR FRÁBÆRU JURTA- BOLLUR
Hitið mjólkina og Jurta-smjörlíkið að suðu-
marki, setjið hveitið, sykurinn og saltið í og
hrærið rnjög vel. Deigið kælt, látið í skáJ og
eggin látin í, eitt og eitt, hrært vel á milli.
Setjið deigið með skeið á vel smurða plötuna.
Bakist í 45 mín. við góðan hita (375° F eða
190° C). Varizt að opna ofninn fýrstu 35 mín.
Sem fyllingu í bollurnar má nota t.d. rjóma og
sultu, rækju jafning eða salat og ís.
----
jurta
Allur bakstur
betri með
Jurta
* Þér þufið að •
reyna Jurta-smjörlíki *
0 til að sannfærasc
• um gæði þess. ^*
í JURTA-smjörlíki eru notuð þessi hráefni:
Fljótandi baðmullarfræsolía, hert jarðhnetuolía,
hert kókosfeiti, kókosfeiti, soyabauna-lecithin,
jurta-bindiefni, jurtalitur, unaanrennuduft, salt,
vatn, kartöflumjöl, sítrónusýra, bragðefni og
A- og D3-vítamín, í hverju grammi jURTA-
smjörlíkis eru 30 einingar af A- og 3 einingar
af Dj-vítamíni.
Færeyingar
Farmhaíd af síðu 1.
mitt nú þegar hrotan er 'að byrja-
Færeyingar eru ákaflega vel lið-
tækir vlð fiskverkunina og alhliða
verkmenn. Hefur því verið lagt
fast að þeim í Eyjum, að fresta
lieimferðinni um sinn. Nokkrir
munu hafa fallizt á það en þeir
eru í minnihluta.
Sakaruppgjöf
Framhald af síðn 16.
Is fyrri veiðisvæða, og útgerð
minni fiskibáta jafnframt vegna
þess, áð þeir geta ekki, • sökuin
smæðar Og aldurs, tekið þátt í saln
keppiii við nýjar og stærrl gerðir
fiskibáta með miklu margháttaðri
veiðitæki og nýja en kostnaðar-
sama veiðitækni, sem mótað hef
ur þróun fiskibátaflota lands-
manna síðari árin.
Með því að afkoma og greiðslu-
geta þeirrar útgerðar er af þess-
um sökum mjög bágborin hefur
þótt rétt að veitt verði almenn
uppgjöf saka vegna fiskveiðibrota
íslenzkra aðila eftir 11. marz 1961.
Framhald af siðu 16.
tekur vlð ehn stærra og
hýrra skip, Kronprins Frede
» rik, en það skip heldur nú
uppi éætlunarferðum milli
Danmerkur óg Englands.
Skipstjóri á Kronprins Olav
er færeyskur maður, Djur-
huus að nafni, en síðasti skip
stjóri Drottningarinnar var
einnig Færeyingur.
Með skipinu í þessari ferð
er einnig umsjónarmaður
skipa Sameinuöu gufuskipa-
félagsins, R. Geisler. Er hann
með í þessari ferð til að sanu
prófa hæfni skipsins tií sigl-
inga á Norður-Atlantshafi og
lætur hann vel af skiplnu eft-
ir þessa ferð og telur það
standast aiiar kröfur sem tii
þess eru gerðar. j
í sklpinu eru þrjú farrýml
og er þar allt einkar þokka
legt en án ails íburðar. 1
Skipið verður til sýnis fyr
.... -’*»•
ir alla þá sem áhuga hafa I
að skoðá það á föstudáf
milli kl. 2 e. h. og 10.1 átl
2 ; |5..apr(l 1965 — • ALÞÝÐUBkAÖK): ? 4