Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 11
Landsmót skíðamanna héfst á Akureyri í gær SKÍÐAMÓT Ísíands hófst í Hlíð arfjalli við Akureyri I gær Stef- án Kristjánsson formaður Skiða sambands íslands set'i mótið með ræðu. í gær var keppt í göagVL íslandsmeistari í 15 km. göngu varð Kristján Guðmtwdsson ísa- firði, gekk á 65 mín. og 38 sek. V/- istján. hafði yfirbtirðS, ntæsti maður Gunfnar Guðmimdsson, Siglufirði (meistari fyrra árs) gekk á 69:29,0 mín. Þriðji varð Frímann Ásmundssont Fljótum á 71:38 0, fjórði Tnausfi Sveinsson Fljótum, 71:38,0, finunti Stefán Jónsson, Akureyri 72:29,0, 6.-7- voru Gunnar Pétursson ísafirði og Sigurður Sigurðsson, ísafirði á 73:37.0. Alls voru 12 keppendur skráðir en 13 hófu keppni. Með al keppenda var Bjarni Halldórs son 52 ára gamall, Gunnar Pét ursson ÍS. hefur einnig komið anYóg við sögu á Landsmótum ver ið keppandi síðan 1948- f 10 km. göngu 17-19 ára sigr aði Sigurjón Erlendsson, Sigíu- firði á 53:20,0 mín,- annar Skarp héðinn Guðmundsson, Siglufirði i 54:31,0 Þriðji Hafsteinn Sigurðs Leeds hefur örugga forystu Vegna landsleiksins léku ekki þrjú efstu liðin í 1 deild á laugar- dag og þar sem spenningurinn er mestur um þegar þessir aðilar eru í eldinum var ákveðið að birta greinina í dag svo við gæi- um komið með úrslit mánudags- leikjanna. Nú aukast mjög líkurnar fyrir að Leeds takist að sigra í 1. deild og jafnvel endurtaka afrek Tott- enham frá 1961 að sigra báðar keppnirnar. ef þeim tekst að sigra Liverpool í Wembley. Gegn W. Bromwich voru þeir 1:0 undir þar til 11 mín. voru til leiksloka að þeir jöfnuðu og skoruðu sigur- markið aðeins mínútu fyrir leiks lok og skoraði Peacock bæði mörk in. West Ham hafði þrjú mörk yfir í hléi (Hnrst 2, Sissons), en eftir hlé sneri Chelsea taflinu við, skor- uðu tvívegis (Venables, Bridges) og voru nær að jafna. West Ham hefur þannig sigrað Chelsea tví vegis í deildinni, en töpuðu fyrir þeim í bikarkeppninni. Herd skoraði sieurmark Manch. Utd. gegn Leicester, og verða að sigra úti næsta laugardag ef þeir eiga að hafa nokkra möguleika til sigurs. 63.000 manns horfðu á Everton —Liverpool ieika á Goodison Park og með sigri sínum hefur Everton sigrað Liverpool tvívegis nú í vet- ur. 1. deild. Birmingham 2 — Leicester 0 Burnlev 2 — A Villa 2 Manch. Utd. 37 22 9 6 77:34 53 Chelsea 37 23 7 7 79:41 53 Notth. Forr. 37 16 11 11 69:64 43 Neðstu liðin: Blackpool 37 11 9 17 60:69 31 A. Villa 37 13 3 21 50:78 29 Birmingh. 38 8 9 21 53:73 25 Wolves 37 10 4 23 49:81 24 Leikir í vikunni: Arsenal 3 — Birmingham 0 Leeds 3 — Stoke 1 Liverpool 0 — W. Bromwich 3 2. deild. Bolton 4 — Manch. City 0 Cardiff 0 — C. Palace 0 Covent.ry 3 — Norwich 0 Huddersfield 1 — Rotherham 0 Tnswich 1 — Leyton 1 Newcastle 1 — Swindon 0 North. 2 — Derby 2 Plymouth 1 — Charlton 5 Preston 2 — Bury 2 Southampton 3 — Swansea 1 Middiesbro 4 — Portsmouth 1 Efstu liðin: Newcastle 38 23 6 9 77:43 52 North. 38 18 15 5 56:42 51 Bolton 37 19 7 11 78:55 45 South. 38 16 12 10 80:59 44 Swindon 38 13 4 21 57:74 30 Portsmouth 38 10 9 19 49:73 29 Sw’ansea 38 8 10 20 53:77 26 Neðstu liðin: SKOTLAND: Airdrie 2 — Aberdeen 4 Civde 1 — Motherwell 1 Dnndee Utd. 1 — Hearts 1 Falkirk 0 — Kilmarnock 1 Hibernian 1 — Celtic 4 Morton 1 — Rangers 3 Partiek 1 — St. Mirren 2 Everton 1 — Sunderland 1 St. Johnstone 2 Dundee 2 Fulham 3 — Blackburn 2 T. Lanark 1 — Dunfermline 2 Notth. Forr. 2 — Blackpool 0 Efstu liðin: Sheff. Utd. O — Wolves 2 Hearts 32 21 6 5 87:47 48 Stoke 4 - Sheff Wed 1 Kilmarn. 32 20 6 6 57:33 46 Tottenham 3 — Livernool 0 Dunferml. 31 20 4 7 74:33 44 Manch. U*d 1 — T.eichester 0 Hib'ernian 32 20 4 8 68:42 44 W. Bromwl — Leeds 2 Neðstu liðin: West Ham 3 — Chelsea 2 Motherwell 29 8 7 14 38:46 23 Everton 2 — Liverpool 1 Falkirk 31 6 7 18 37:78 19 Efstu liðin Airdrie 32 5 3 24 45:103 13 Leeds 37 24 8 5 75:45 56 T. Lanork 31 3 1 27 21:91 7 son, ísafirði 55:04,0, fjórði Jóhann Steinssph Siglufiþði 55:21,0 og fimmti Haukur Jónsson, Sigluf. 58:23,0. fimm keppendur voru skráðir og mættu allir til leiks. Sigur Sigurjóns var öruggur og hann hafði forystu við 5 km. mark ið, 25:55,0 mín. í dag verður keppt í stórsvigi, en mótinu lýkur á annan í pásk um. ÍR frjálsíþróttadeild. Innanfélagsmót í kastgreinum á Melavelli í dag- Stjórnin. Íslandsglíman verður háð í fþrótta húsinu að Hálogalandi sunnudag- inn 9. maí n. k. Keppt verður um Grettisbeltið. Knattspyrnufélag Reykjavíkur sér um mótið og skulu tilkynning- ar um þátttöku sendar KR, c/o Sameinaða, Reykjavík, fyrir 2. maí n. k. Sundmóf Selfoss Sundmeistaramót Selfoss fer fram í Sundhöll Selfoss laugardag- inn 24. apríl og hefst kl. 5 síðd. Keppnisgreinar verða: 100 m. bringusund kvenna ' 100 m. skriðsund kvenna 50 m. baksund kvenna 200 m. bringusund karla' 100 m. skriðsund karla 50 m. baksund karla 50 m. skriðsund stúlkna 50 m. skriðsund drengja 50 m. bringusund drengja 4x50 m. bringusund karla 4x50 m. skriðsund kvenna Þátttaka tilkynnist í Sundhöll Selfoss fyrir 21. apríl 1965. Sundhöll Selfoss. Sundmóf Ægis og UMFR Sundfélagið Ægir og U.M.F. Keflavíkur halda sameiginlegt sundmót í Sundhöllinni í Reykja vík 27. og 29. apríl n.k. kl. 8.30 e.h. Keppt verður í eftirfarandi greinum.: Þriöjudaginn 27. apríl: 200 m. fjórsund karla- 200 m. bringusund karla, 100 m. baksund karla 100 m. flugsund karla. 100 m. skriðsund drengja 200 m. baksund kvenna 100 m- bringusund kvenna 100 m. skriðsund kvenna 50 m. bringusund telpna (14 ára og yngri. 4x50 m. skriðsund karla. Fimmtudaginn 29. april: 400 m. fjórsund karla 100 m. skriðsund karla að skoða bílasýningu á bílastæðinu á horni Austurstöætís—Aðalstrætis <frá eftirmið- dégi á laugardag til kvölds 2. páskadags), þar sem margir bílainnflýtjendur muriu sína bílategundir sínar. • ... Á næsta happdrættisári vérða 50 bifreiðir eftir frjálsu vali vinnenda fyrir: 730 jbúsund 150 þúsund ' - • - 4 v 175 þúsund og 200 þúsund Sala á lausum miðum stendur yfir. :‘í HAPPDRÆTTI DAS. 100 m. bringusund karla 50 m- skriðsund sveina. 100 m. bringusund sveina 200 m. fjórsund kvenna 100 m. baksund kvenna 50 m. flugsund kvenna. 100 m. bringusund stúlkna 50 m. skriðsund stúlkna. 3x50 m. þrísund kvenna- Sunnudaginn 2. maí kl. 2 e.h. gangast sömu félög fyrir sundmóti í Sundhöll Keflavíkur. Keppt verð ur í eftirtöldum greinum: 100 m. bringusund karla. 100 m. baksund karla- 100 m. flugsund karla. 100 m. baksund kvenna 100 m. bringusund kvenna 50 m. skriðsund kvenna 50 m. bringusund dlrengja 50 m. skriðsund drengja 50 m. bringusund stúlkna 50 m- skriðsund stúlkna 4x50 m. fjórsund karla 4x50 m. fjórsund kvenna Þátttökutilkynningar í öll mót in þurfa að hafa borist til Torfa Tómássonar, sími 19713, fyrir 20. apríl n.k. Landsflokkaglíman LANDSGLÍMAN fer fram í iþrótta búsinu að Hálogalandi mánudag inn 26. apríl kl. 8.15. Keppt verð ur í þrem þyngdarflokkum karla* drengjaflokki 16—19 ára og ung lingaflokki 14—16 ára. Ennfrem ur fer fram glímukeppni ungllnga 13 ára og yngri 27. apríl fcl. 8 f: fimleikasal Miðbæjarskólans. Þátl tökutilkynningar sendist fyrir 20. apríl til Rögnvalds Gunnlaugsson ar, Fálkagötu 2. ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 15. apríl 1965 , %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.