Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 7
TAUNUSS Samtalsþættir - Tónleikar. 16.00 Veðurfregnir. Með hækkandi só]. Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Danskennsla. Kennari: Heiðar Ástvaldsson. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Grétar Eiríksson tæknifr. velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Jessika" eftir Hesbu Stratton. Ólafur Ólafsson kristniboði les (3) 18.30 Hvað getum við gert? Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt fyrir böm og unglrnga. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 1930 Préttir. 20.00 Sibelius og Grieg: Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur ..Valse triste“ eftir Sibelius og tvö saknaðarlióð eftir Grieg; Oharles MacKerras stj. 20.15 Leikrit: -,,Páskar“ eftir August Strindberg. Þýðandi: Biarni Benedikts son frá Hofteigi. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. CÁður útv. fyrir níu árum). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestri Passiusálma lýkur: Séra Erlendur Sigmunds- son á Seyðisfirði les fimm- tugasta sálm. 22.20 Á víð og dreif. Egill Jóns- son og Máni Sigurjónsson velja og kynna Jög við flestra hæfi- 23.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18 APRÍL. Páskadagur. 8,00 Morgunmessa í Hallgríms kirkju. Prestur: Séra Jakob Jóns son. Organleikari. Páll Halldórsson. 9,10 Morguntónleikar. llf00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Jón Thor arensen. Organleikari: Jón ísleifsson. 12-15 Hádegisútvarp. 13.05 Úr Lilju Eysteins Ásgríms sonar. Einar Bragi talar um skáldið og verk þess; hann valdi og efnið og bjó til flutnings. Geir Kristánsson, Jón Ósk ar og Þorsteinn Ö. Steph ensen lesa úr Lilju. Séra Josef Hacking segir fram Dominus tecum. Engel Lund syngur lagið „Al- máttugur Guð ailra stétta". Milli atriða er sungið úr Þorlákstíðum. (Áður útvarpað á 600. árs tíð skáldsins á langaföstu 1961.) 14.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffitíminn. #6.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni: SUDBSTðSIR Saefúni 4 - Sími /6-2-27 - B&Un ar nuuSiir Gtót* « «4, ! fcMm «U» tocturiir «1 a. Ólöf Nordal minnist Laufeyjai' Valdimarsdótt les af blöðum Laufeyjar. Páll pampichler Pálsson (Áður útvarpað 28- feb.) b. Frá tónleikum á sjö tugsafmæli Sigurðar Þórð arsonar tónskáldg 8. þ.m. Karlakór Reykjavikur Sin- fóníuhljómsveit íslands, Guðrún Á. Símonar Svala Nielsen, Guðmundur Guð jónsson, Guðmundur Jóns son og Kristinn Hallsson flytja. Stjórnandi: Páll Pamplicher Pálsson Ein- leikari Guðrún Kristins- dóttir. 17-30 Barnatími: Skeggi Ás- bjarnarson stjórnar. 18.50 Miðaftanstónleikar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Úr Rómarför- Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri flytur erindi. 20.25 Píanótónleikar í Austur- bæjarbíói. Jörg Demus frá Austurríki leikur són ötu í B-dúr eftir Schubert. 21.00 Daglegt líf í Skálholti á síðari hluta 17. aldar, dag skrá í saman*ekt Magnús ar Más Lárusc'Onar próf- essors- Flytjendur: Guð- björg Vigfúsdóttir, séra Emil Björnsson; séra Lár us Halldórsson, Valgeir Áctráðsson, og Þórður Búason. 22.00 Veðurfregnir. Kvöldtónleikar: Sinfóníu hljóms^eit tslands og söngsveitin FPharmonía flytja tvö hátíðleg tón- verk. 23.05 Dagskrárlok, MÁNUDAGUR 19. APRÍL Annar páskadagur. 8-30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: —(10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í útvarpssal. Prestrn-: Séra Jósef Jóns son- Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. /12.15 Hádegisútvarp. 13.20 Ævintýrið í Vesturdal, Ámi G. Eylands flytur síðara hádegiserindi sitt Norsk hydro færist í auk ana. 14-00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a. ^Dánarminning", leik rit eftir Bjarna Benedikts son frá Hofteigi. (áður út varpað fyrir þremur árum Leikstjóri: Gísli Halldórs son. Leikendur: Brynjólf ur Jóhannesson, Nína Sveinsdóttir og Jón Aðils- b. „Eldur“ balletttónlist eftir Jórunni Viðar. (Áð- ur útvarpað 23. marzi. Sin fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll Pampichler Pálssonar stjórnar. 17.30 Barnatími: Helga og Hulda Valtýsdætur stjórna. 18.30 „Stjörnublik“. . 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. TAUNUS 17M OG 20M Val um þpiggja eða Ijðgupra gfra gírkassa ásamt sjálfskiptíngu, heilt framsæti eða stóla, tveggja og fjðgurra dyra eða station. Fagurt útlif, aukið rýml, aukið ör- yggi, aukín þæg- Incfi. 19.30 Fréttir. 20.00 Með ungu fólki Andrés Indriðason og Troels Bendtsen safna efninu saman og kynna það. 21.10 Verðlaunaþátturinn í sam keppni útvarpsins um skemmtiefni: Geimskotið eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Leikstjóri: Helgi Skúlason Persónur og leikendur. Fréttamaður .. Rúrik Har aldsson. Geimmálaráðherra . . Ró bert Arnfinnsson. Geimskytta .. Gísli Hall- dórsson. Ólína geimferðakona .. Inga Þórðardóttlr. Gordon offíseri .. Pétur Einarsson. Prologus flytur Brynjólf ur Jóhannesson. A pianó leikur Magnús Pétursson. 21.40 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur. 22.00 Frétti rog veðurfregnir. 22^10 Danslög þ. á. m. leika hljómsveitir Karls Jónat anssonar og Árna ísleifs sonar gömlu og nýju dans ana. Söngvarar: Anna Vil hjálms og Jakob Jónsson. 01.00 Dagskrárlok. V-4 vélar 67 eða 72 hestöfl. V-6 vél 95 hestöfl. Diskahemlai* að framan, sjélfstill- andi. Breidd milli hjóla er 143 em. (var 130 cm.), sem eykur tíl muna aksturshæfní, öryggiog þaegíndl. ,,FIow-Away“ loft- rsestíkerfíð held- ur aetíð hreinu ÞRBDJUDAGUR 20. APRÍL. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar, •— 12.25 Frótt ir, veðurfregnir — Til- kynningar. 13-00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við sem heima sitjum: Vigdís Jónsdóttir skóla— stjóri talar um húsmóður störf. 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir, Tilkynningar ís- lenzk lög og klassisk tón- list: 16.30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt mús ik: . Ferrante og Teicher leika lög úr kvikmyndum. Sven-Bertil Taube syng- ur lög eftir Bellman. 17.00 Fréttir — Endurtekið tón listarefni. 18-00 Tónlistartími barnanna Guði'ún Sveinsdóttir sér um tímann. 18.20 Þingfréttir — Tónleikar. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. •19.30 Fréttir- 20.00 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn 20.15 Póstliólf 120. Lárus Halldórsson opnar bréf frá hlustendum. 20-35 Tónlist , frá Suður-Amer- iofðí í hilnum þótð gluggar séu lokaðir. Þér ákveöíð loftræst- inguna með ein- fetidri stillingu. KYNNIST KOSTUIYt TAUNUS 17 & 20IYI iku. 21.10 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. a. Þórarinn Björnsson- skólameistari flytur for málsorð fyrir leiksýningu á afmælisdegi skáldsins 21. janúar. b. Skáldið les úr ljóðum sínum. 21.30 Söngur og dans í Kúrdist an. Erlendur Haraldsson kynnir nokkur þjóðleg lög Kúrda. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Jaltaráðstefnan og skipt- ing heimsins. Ólafur Eg- ilsson lögfræðingur les xir bók eftir Arthur Conté (10) 22.30 Létt músik á síðkvöldi: 23.15 Dagskrárlok- Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýslngar á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerBir, hljólj- einangrun. BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAB Réttarholti v/Sogavef Súni 11618. ALÞÝÐUBLAÐtÐ — 15. apríl 1965 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.