Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 9
 OUK' •ytRiCtNi/ VGINJA: Í^*\£íí?'“!r‘ & V W^*!Ö^^ící*^jgg8^ ■ ■ ; - ttOftííWCvl •■.•vy^>t;í.:•■.•;••/? A. Lincoln í heimsókn á vígrstöSv nnum í Antietam 1861. saman við Manassas Junction. Norðanmönnum varð nokkuð á- gengt í fyrstu, en sunnanmönn- um barst liðsauki og norðali- menn Jutu í lægra haldi. Ge- orge McClellan var skipaður yf- irmaður Potomac-hersins, en því nafni kölluðust hersveitirnar umhverfis Washington. Næsta ár var barizt bæði í austri og vestri, og norðanmenn reyndu að ná Mississippi á sitt vald, á landi og sjó. Hersveitir norðanmanna undir forystu U- lysses Grant hershöfðingja her- tóku Fort Henry við Tennessee- fljót 6. febrúar, og sóttu suður á bóginn til Fort Donelson, Nash- ville og Columbus. Dagana 6. til 7. apríl 1862 varð Grant fyrir miklum álitshnekki, þegar sunn- anmenn gerðu harða árás á hann i Suður-Tennessee, Á meðan hafði Farragut sjóliðsforingja tekizt að setja hafnbann á ósa Mississippi, en New Orleans féll ekki fyrr en 25. apríl 1862. í árslok var Mississippi algerlega á valdi norðanmanna, nema Vicksburg og Port Hudson. Stríðið í austri Meðan þessu fór fram hrós- uðu sunnanmenn sigri á austur- vígstöðvunum. Vorið 1862 hóf Potomac-her McClellans hers- höfðingja baráttu sina fyrir því að ná Richmond á sitt vald. Herinn fór í skipum til York- town og þaðan var sótt vestur « skagann (sja kort), milli ánna James og York (Battle of Fair Oakes), og yfirmaður sunnan hersins féll. Þá skipaði Robert E- Lee, yfirhershöfðirigi sunnan hersins „Stonewall" Jackson yf irmann hersveitanna á þessum • slóðum, og eftir vikubardaga B hörfaði McCielÍgn til nýrra | stöðva við Jamesfljót. Eftir þenn ■; an sigur hélt Lee í norðurátt og B vann sigur á sambandshersveit S um fyrir vestan Washington (29. F|; -30. ágúst,) á sömu slóðum og p barizt var í upphafi stríðsins. jj Lee taldi sig nú nógu öfl- Jj ugan til að fara í árásarleið- . angur, sem hánn vonaði að j| bera mundi þann árangur, að g Englendingar viðurkenndu B suðurríkin sem styrjaldaraðila, p þar eð illa horfði fyrir norður- j ríkjunum. Þess vegna réðist |j hann inn í Maryland til þess H að ógna Washington úr norðri. H McClellan var til kvaddur í H skyndi og veitti Lee eftirför. H Orrusta var háð á Antietam Creek, skammt frá Sharpsburg, U 16.-17. september. Eftir blóðuga S orrustu hörfaði Lee og Lincoln = notaði tækifærið til að gefa út = yfirlýsingu sína um afnám §j þrælahaldsins. McClellan veitti |j ekki éftirför og vék úr starfi jj fyrir Burnside 7, nóvember. — B Burnside beið herfilegan ósigur j| fyrir Lee er hann reyndi að ná jj hæðunum við Fredericksburg á g sitt vald, og illa horfði fyrir g norðanmönnum í lok ársins. Vichsburg Grant hóf bardagana 1863 með . jj því að reyna að ná Vicksburg á H sitt vald, en allar fyrri tilraun- 0 ir höfðu mistekizt, þar sem erf- jj itt var að komast að virkinu. H Virkið var í umsátri og hungur B svarf að sunnánmönnum. Þeir jj gáfust ekki upp fyrr en 4. júlí, H Framhald á 10. síðu. Þrír þœttir stríðsins Styrjöldinni má skipta í þrjá þætti; Styrjöldina í vestri, styrjöldina í austri og styrjöld- ina á hafinu. Tilgangur norðan- manna var að ná Mississippi á sitt vald, liertaka Richmond, höf- uðborg sunnanmanna, og setja hafnbann á Suðurríkin, svo að þángað bærust ekki vörur eða aðstoð frá Evrópu. Eina mikilvæga orrustan fyrsta ár stríðsins var háð vestast í Virginíu og Missouri (Battle of Bull Run), og voru sunnanmenn hráktir úr þessum héruðum. í Nörðurríkjunum var þess kraf- izt, að ráðizt yrði á Richmond. Hinn 21. júlí 1861 lenti her- sveitum sunnan og norðanmanna ígstöðvunum. M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 17. apríl kl. 21 til Ham- borgar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 20. H/F Eimskipafélag íslands. RITARI ÓSKAST í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Stúdents- menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum op- inberra starfynanna. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg fyrir 1. maí n.k. Reykjavík - Sfokkseyri Ferðir frá Reykjavík til Hveragerðis, Selfoss, Eyrar- bakka og Stokkseyrar alla daga kl. 9 árd. Frá Stokkseyri alla daga kl. 3,15 e.h. Eyrarbakka kl. 3,30, Selfossi kl. 4 og frá Hveragerði kl. 4,30. Aukaferð á morgun, skírdag, til Hveragerðis og Selfoss kl. 2,30 e.h. Leitið upplýsinga hjá okkur. SérSeyfissföS Steindórs Símar 11585 og 11586. SELFOSS SELFOSS Umboðsmaður FÍB á Selfossi er Garðar H. Gunnarsson, Fagragerði 8. Sími 281. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að gerast hlut- j hafar í vátryggingarfélagi bifreiðaeigenda, eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til umbcðsmanns F.Í.B. sem fyrst. Undirbúningsnefiielín. Iðnaðarbanki íslands li.f. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 10. apríl sl. greið- ir bankinn 5% arð til hluthafa fyrir árið 1964. Arðurinn er greiddur í afgreiðslusal bankans gegn framvísun arð- miða, merktum 1964. Reykjavík, 12. apríl 1965. Reykjavík, 12. apríl 1965. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. apríl 1965 9 é

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.