Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 15
EFNALAUG AUSTURBÆIAR Látið okkur hreinsa og pressa fðtitt Fljót og góð afgreiðsia, vönduð vinna. Hreinsum og pressum samdægura, ef óskað er. FATAVIÐGERðlR. < \EFNALAUG. r A U S T U a B J /\ > ? Skipholti 1. - Sími 1 6346. bað yður um að eyðileggja ekki framtíð dóttursonar síns bá móðg uðust þér? Ekki satt ungfrú 0‘Keefe? — — Hún var móðgandi. — — Ég veit að yður fannst það' ungfrú 0‘Keefe. Þess vegna er ég að tala um þetta. Yður fannst það móðgandi. Á föstudaginn fyrsta maí um kvöldið þegar einn meðlimur Brayton fjölskyldunn- ar sá yður þá voruð þér við starf yðar ekki satt? — — Jú. — — Sem dansstúlka aftur. Þér stóðuð upp við barinn og sleppt uð yður af reiði. — — Já, en — — Þér slepptuð yður segi ég. Þér þutuð út og hringduð til John Bravton báðuð hann um að hitta yður, stukkuð upp í bif reiðina og ókuð til Mt. Vernon Place. Er þetta ekki rétt’ — — Ég fór, ég stormað: ekki út, af því að — — Af því að þér álitið yður veluppalda unga dömu, fvllilega jafngóða og Braytonfjölsky'lduna. En foreldrar yðar ungfrú 0‘ Keefe. Hvað gera þau? — — Ég vil ekki að foreldrum SAUMLAUSIR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. SÖLUSTAÐIR: K'AUP-FfcLÖGIN UM.LAND ALLT. SlS AUSTURSTRÆTI SÆNGLJR | REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum JI dún- og fiðurheld ver. !; Seijum æðardúns- og j! gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum j! stærðum. '■ DtTN- OG ;! iyf' ftdttrhreinsitn !! Vátnsstíg 3. Síhii 18740. ;• wtmwwwwwwmwiM mínum sé blandað í þetta mál herra Chew. Það er engin ástæða til þess. — — Skammizt þér yðar fyrir foreldra yður ungfrú O'Keefe? Eða viljið þér ekki að þau skamm ist sín fyrir yður? — — Hvorugt. — — Einmitt eins og þegar þér móðguðust yfir að heyra að John Brayton skammaðist sín fyrir yð ur, skammaðist sín fyrir að fara með yður heim til foreldra sinna. En þér sögðuð honum strax að einn meðlimur fjölskyldunnar hefði hitt yður í Hay Ride klúbbnum. Sögðuð þér honum frá heimsókn ömmu hans? — — Nei, ég gerði það ekki. — — Þér þögðuð yfir því. En þér urðuð svo reiðar þegar ann ar meðlimur fjölskyldunnar hitti yður á vinnustað að þér gleymd uð öllu öðru. Þér slepptuð yður af reiði. . . — — Þetta var starf mitt sem var í veði. Það var ekkert persónu- legt. Við vorum með verk, sem —- Yður stóð þá á sama um John Brayton og fjölskyldu hans eða hvað — var það vinnan ein sem heillaði yður? — — Nei. Ég .. . — Yður þótti vænt um hann og þér ætluðuð að gifast hon- um. Elskuðuð þér hann? — — Já . . .já, ég geri það. — — Elskuðuð hann á yðar hátt. Og það gerið þér víst enn Kerry. — En sleppum því. Ég vil ekki særa yður. Ég reyndi bara að sýna hinum heiðraða rétti að þér voruð ekki róleg og Kaldrifj uð á Mt. Vernon Place föstudag inn. fyrsta maí. Þér voruð þvert á móti mjög æstar svo æstar að þér hélduð að þér heyrðuð tvö skot. — — Það er ekkl satt. — — Hugsið þér yður vel um áður en þér fullyrðið nokkuð ungfrú O’Keefe. Ég bið yður, segið okkur að hitt skotið hafi verið hugarórar yðar. Við skilj- um það vel. En ef liitt skotið var ekki árangur áhyggna yðar og óhamingju ef þér imynduðuð yð ur þetta ekki þann fyrsta maí þá hafið þér búið söguna til eln hvern næstu daga Kerry O'Keefe , . . búið hana til með það fyrir augum að særa og kveljaþá, sem þér álituð að héfðu móðgað yður. Það er ekki um neitt anpáð að ræða. Ég bið yðui; af heilum hug segið okknr sannleikann , . Hitt skoitið, sem þér sögðust liafa heyrt ímynduðuð þér það ekki fyrsta maí? Það var þá sem þér ímynduðuð ýður, það ekki satt? Já eða nei? — — Þá bjugguð þér þetta til fjórum dögum seinna í vondum tilgangi og vitandi vits? — — Nei, það er ekki satt. — — Þá tek ég fullyrðingu mína aftur. Það var hvorki vitandi vits né í vondum tilgangi. Ég kem að hinni raunverulega á- stæðu síðar. Við skulum hverfa aftur til Mt. Vernon Place. Þér rukuð út úr Hay Ride Klúbbn- um. Hringduð í Jobn Brayton. Þér grétuð — eftir því sem þér segið — af því að starf yðar var eyðilagt af einum meðlimi fiölskvldu hans. Þér báðuð hann um að hitta yður. Þér stukkuð upp í bifreiðina og ókuð af stað. Ókuð þér upp að húsinu og hringduð? — — Nei. — — Sátuð þér í bifreiðinni? — — Já. - Patursson Framh. af 16. síðu. fá samningsrétt útávið í þeim málum sem sérstaklega snerta Færeyjar, viðurkenningu á fánan um og færeyskt vegabréf. Frum varpið kemur til umræðu eftir páska. VIETNAM Framhald af síðu 16. heimurinn búinn undir harðari bardaga. Diplómatar í Peking telja, að Kínverjar reyni að nota Viet- nam-deiluna til að torvelda stefnu Rússa um friðsamlega sambúð og einnig í sambandi við hina fyrir- huguðu ráðstefnu Asíu- og Afríku- ríkja í Alsír. Þar vonast Kínverjar til að geta gegnt forystuhlutverki. Kínverjar hafa veitzt harðlega að U Thant, framkvæmdastjóra SÞ og sagt að hann eigi heldur ekkert erindi til Peking. Dipló- matar í Peking segja þessa árás sýna að Kínverjar vilji ganga jafn vel svo langt, að gagnrýna asískan diplómat, sem njóti talsverðs álits í Asíu og Afríku. í Washington sögðu formælend- ur utanríkisráðuneytisins á fundi með embættismönnum, herforingj um og blaðamönnum, að Vietcong muni ekki geta þörfað til „frið- helgra staða“ eins og i Kóreu. — Þetta ættu hermenn ■ Vietcong að íhuga rækilega. Formæliándi ráðuneytlsins lagði á það áhgrzlu, að kömrhúnistar í Laos og Kambódíu hefðu gefið beiinlínis og: Öbeinlínis í;. skyn, að þelr gætu falíizt á viðræður um frámtíð landa sinna. Rússar hafi nýlega lagt til við Breta, að haldin — Fyrir framan húsið? — — Já. - — Voruð þér vön að bíða þar. — Nei, hinum megin götunn- ar. — — Hvers vegna? Þið voruð trú lofuð, þið ætluðuð að gifta ykk ur. Hvers vegna fóruð þér ekki inn ungfrú 0‘Keefe? — — Ég vildi ekki koma heim til hans. — — Þér vilduð heldur hitta hann fyrir utan. Það var rign ing og vont veður ekki satt? — — Já. - — Höfðuð þér áður komið heim til hans? — — Já. - — Svo! Hve oft? — — Einu sinni. — — Bara einu sinni. Hvað höfð uð þið verið lengi trúlofuð? — — Fjóra mánuði. — — Talið þér hærra. Þér hljót ið að muna hvenær hann bað yð ar? Hvenær var það? — — í september, — verði alþjóðleg ráðstefna um hlut- leysi Kambódíu, og í Laos hafi leiðtogi fylgismanna kommúnista, Souphanouvong fursti, mælzt til þess, að stjórnmálahreyfingarnar þrjár í landinu haldi fund með sér. KONGÓ Framliald af 13. síðu. ismenn vinna nú af kappi við við- reisnina í héruðunum umhverfis Aru og Aba. Þeir úthluta mat- vælum, fötum og ullarteppum til þorpsbúanna, sem streyma aftur til hinna gömlu heimkynna sinna. Gullnámurnar hafa aftur verið opnaðar. Ein plantekra er enn í eyði, og ekki hefur verið unnið að uppskeru baðmullar, kaffi o. fl. Ný stjórn í Hollandi Haag, 13. apríí (NTB-AFP.) Hin nýja stjórn Jacobus Cals á Hollandi tók við störfum í dag Stjórnarkreppunni lauk í gær og stóð hún í hálfan annan mánuð Að flokknum standa þrír flokkar: Kaþólski þjóðarflokkurinn, sem fær fimm, og Andbyltingarflokk ur kalvínista, sem fær þrjá. Jacobus Cals, sem er 51 árs pð ialdri, er leitogi kaþólska flokks ins og hefur áður verið kennslu inálaráðherra. .i i, SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængnmur. Seljum dún- og fiðurheld vw. NÝJA FIÐURIIREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Síml 16788. Pússningarsandur Heimkeyrður pússntngarsandut og vikursandur, sigtaður eð* ósigtaður við húsdymar eðil kominn upp á hvaða hæö sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við EUiðaTOg. Súni 41920. Hrein frisk heiibrigð huð ■b‘jG!/AJli!ljr3Ý- ALÞÝÐUéLAÖIÐi'^Í15ÍN$r[l 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.