Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 16
Uppgjöf sðkð vegna landhelgisbrota t GÆI’ barst blaóinu svoliljóóandi fréttatilkynning frá dóntsinálará'ðu neytinu: 1 i dag hefur Forseta íslands þókn A.st, sainkvæint tillögu dómsmála- ráðherra, að veita almenna upp- eiöf saka vegna brota skipstjórn- armanna íslenzkra veiðiskipa gegn reglugeró um fiskveiðilandlielgi fslands, sbr. lög um bann gegn botnvörpuveiðum og lög um tak- markaö leyfi til dragnótaveiðá í fiskveiðilandhelgi íslands undir vísindalegu eftirliti. Útgérð íslenzkra fiskveiðiskipa, stærri og minni, á botnvörpuveíð- ar og að nokkru á dragnótaveiðhr hefur átt í miklum erfiðleikum á' síðustu árum, einkum vegna miss- Framhald á 2. síðu. Fyrsta ferðin Djurkuus og Geisler við mynd af kronprins Olav. KRONPKINS Olav, skipið, sem tók við af Drottningunni á áætlunarleiðinni Kaup- mannahöfn, Þórshöfn, Reykja vík, kom til Reykjavíkxtr I morgun í fyrsta sinni. Kron prins Olav er miklu nýrra og glæsilegra skip en gamla Drottningin, en samt er ekki ætlað að það verði í förum til íslands nema í tvö ár en þá . Frh. á 2. síðu. (lUHHMYMHttHMWMUMMMMtMHHWMMDlMtMIMMMMMMtMMMMmwnHMMMMm ERUIVS VIÐ AÐ EIGN- AST NÝJAN FRIÐRIK? mm 45. árg. — Fimmtudagur 15. apríl 1965 - 88. tbl. Erlendur Patursson fékk ekki orðið! Reykjavík, 14. apríl GLÆSILEG fraministaða 17 ára menntaskólanema hefur vakið mikla athygli á Skákþingi íslands, sem nýlega er hafið. Hann hefur unnið allar skákir sínar til þessa og byrjaði á því að máta núverandi íslandsmeist ara, Helga Ólafssónr Þessi ungi skákmaður heitir ; Guðinundur Sigurjónsson frá Silfurtúni í Garðahrcppi, og þetta er aðeins í annað skiptið, sem hann tekur þátt í skák- móti í Reykjavík. í fyrsta skipt ið tók hann þátt í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur nú í haust. Hann var þá öllum óþekktur, en kom algerlega á óvart, vann verðskuldaðan sig- Leikur einleik með sinfóníunni INGVAR JÖNASSON leikur í fyrsta sinn einleik á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni á næstu tónleikum hennar, sem verða í kvöld (skírdag). Ingvar er kenn ari við Tónlistarskólann, 37 ára að aldri og hefur leikið í Sinfón íuhljómsveitinni í 15 ár. Hann lauk fcurtfararprófi hér heima, en stundaði síðan framhaldsnám bæði í ‘London og Vín Stjórnandi hljómleikanna er Igor Buketoff- ur og varð þar með skákmeist- ari Taflféiags Reykjavíkur 1964. Þar með vann hann sér hin eftirsóttu landsliðsréttindi. Guömundur Sigurjónsson Wasliington og Peking 14. apríl I (NTB - Reuter) PATRICK Gordon Walker, fyrrurn I utanríkisráðhcrra Breta, lagði af' stað í dag í langt ferðalag til Asíu ! í von um að geta niiðlað málum í Vietnam-deilunni, en Kínverjar og Norður Vietnam-menn hafa neitað að ræða við hann um möguleika á friðsamlegri lausn. í Washington er þetta talið benda til þess, að hernaðarástandið í Vietnam muni versna á næstunni. Kínverjar sögðu í orðsendingu til brezka sendifulltrúans í Peking í gær, að Gordon Walker ætti ekk- ert erindi til Peking. í orðsending unni er samningaumleitunum hafn að og Bretar gagnrýndir fyrir stuðning sinn við Bandaríkjamenn í V-ietnam-deilunni. Þetta er senni- iega svar við þeim tilmælum Breta frá í síðustu viku, að öll ríki, sem lilut eiga að máli, skýri frá skoð- unutn sínum á því, hvernig leysa Þessi prúði æskumaður hef- ur í kyrrþey jafnframt námi í menntaskóla og öðrum skyld- um, lagt þá rækt við skáklist ina, að hann kemur skyndilega fram á sjónarsviðið sem full- þroska skákmeistari. Hann virðist nákvæmur og gætinn, kann mikið I byrjunum, en hef- ur samt skarpan sóknarstíl og vinnur vel úr erfiðum stöðum. Hann hefur vakið verðskuldaða athygli með prúðmennsku og fallegri taflmennsku. Telja margir hann einhvern efnileg- asta skákmann, sem komið hef- ur fram, síðan stórmeistarinn Friðrik Ólafsson var að vinna sig upp sem unglingur. beri Vietnam-deiluna á friðsamleg an hátt. í Washington er haft eftir for- mælendum bandaríska utanríkis- ráðuneytisins, að átökin í Vietnam harðni sennilega á næstu vikum, þar sem fregnir hermi, að Viet- cong endin- skipuleggi nú lið sitt í norður- og miðhluta Suður-Viet- nam. Formælendur segja, að horf ur séu slæmar, þar sem árás komm Þórshöfn í Færeyj- 14. 4. HJ. GO Föstudaginn I síðustu viku fór lögþingið í páskafrí og var síðasti fundur þess haldinn þann dag. Á dagskránni var frumvarp um breytingar á heimastijórnarlögun- um, en það var tekið út af dag skrá og fundum þingsins slitið. Áður en forseti sleit fundinum bað Erlendur Patursson um orðið og æðíaði hann að b^ra fram únista í Vietnam haldi áfram. Ekk ert bendi til þess, að Norður-Viet- nam vilji taka þótt í viðræðum eins og Johnson forseti lagði til í Baltimore-ræðu sinni um Vietnam deiluna. „Alþýðublaðið" í Peking hefur gagnrýnt Baltimoreræðuna og seg- ir, að hún hafi aðeins þau áhrif, að meiri árvekni verði sýnd og Framhald á 15. síðu frumvarp um hækkun verðupp- bóta á fi?(k og hækkun; á lági markslaun sjómanna. Forseti sinnti Erlendi ekki og heldur ekki þegar hann bað um orðið í ann að sinn. Var fundinum síðan slit ið. Hinir stjórnarflokkarnir eru Erlendi andvígir í þessu máli og þegar eftir þingfundinn var boð að til stjórnarfundar í Tinganesi sem er einskonar s+jórnarráð þeirra Færeyinga. Þjóðveldis- menn, flokksmenn Erlendar Pat- urs-onar mættu ekki á fúndinum í Tinganesi, en héldu sérstakan fund í ss.mkomusal lögþingsins. Fólkaflokkurinn, Siálvstýri- flokkurinn og Framburðsflokkur- inn sendu þá Þjóðveldisflokknum þau boð, að ef flokkurinn bæðist ekki afsökunar á sk’úpi rínu frá stjórnarfundinum áður en dagur væri úti, myndu þessir flokkar slíta stjórnarsamstarfinu við hann. Áður en fresturinn rann út, kom Sigurður Jóhannessen, einn af þingmönnum Þjóðveldisflokks ins og bar fram tilskilda afsök unarbeiðni. Breytingar þær á heimastjórnar lögunum, sem farið er fram á í hinu nýja frumvarpi eru í stuttu máli þær, að Færeyingar vilja Framhald á 15. síðu. Búizt við harðnandi átökum í S-Vietnam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.