Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 5
Frá H.Í.P. Aðalfundur var haldinn í Hinu íslenzka prentarafélagi sunnud. '11. apríl s.l. Á fund inum var lýst stjórnarkjöri. Stjórn félags- ins skipa nú: Pétur Stefáns- son formaður, Jón Ágústsson varaformaður, Stefán Ögmunds son ritari, Jón Már Þorvaldsson gjaldkeri, Pálmi Arason með- stjórnandi, Ragnar Magnússon meðstjórnandi, Guðrún Þórðar- dóttir, form. kvennadelldar. Eignir félagsins voru í árslok 3.447.514,05 kr. Heildartekjur af félagsgjöldum námu 561.263,00 króna. Rekstrarafgangur varð 159.741,76. Auk venjulegra aðalfundar- starfa gaf formaður skýrslu um kjaramálin, þátttöku HÍP í nýafstaðinni ráð tefnu verka- lýðsfélaganna. í samninganefnd, sem ráðstefnan kaus, var kjör- inn formaður félagsins, Pétur Stefánsson. Svohljóðandi tillaga var samþykkt á fundinum: „Aðalfundur H.Í.P., 11. apríl, samþykkir að fela stjórninni og fulltrúa sínum í samninganefnd verkalýðsfélaganna að beita á- hrifum sínum til þess að réttar prentara og annarra bókagerða manna verði gætt til hlítar í komandi samningum verkalýðs- félaganna Ennfremur samþykk- ir fundurinn að fela stjórn fé- Iagsins að athusa möguleika á því að segia uno samningum við prentsmiðjueigendur með lengri fyrirvara en gert er ráð fyrir í samningum og vinna að því að samningar við Félag ís- lenzkra prentsmiðjueigenda verði teknir upn svo fljótt sem verða má. Verði í þeim samn- ingum lögð höfuðáherzla á stytt ingu vinnuvikunnar og hækkað kaup, svo dagvinnutekjurnar einar nægi stétt okkar til menn ingarlífs". Rafvirkiar. Aðalfundur Félags íslenzkra rafvirkja var haldinn 5. þ. m. í Félagsheimilinu að Freyju- götu 27. Formaður fé- lagsins, Óskar Hallgrímsson, flutti skýrslu stjórnarinnar og greind: frá margvíslegum verkefnum, er félagið hefur unnið að á liðnu starfsári. Félagsmenn eru nú 447 tals- ins, þar af í Reykjavík og ná- grenni 335, en utan þess svæðis 112. Félagssv/fiðið er allt land- Trúnaðarmannaráð skipa. auk stjórnar: Olfert J. Jensen. Leif- ur Sigurðsson, Björgvin Sigurðs Atburðir, ástand og horfur Perld er mitt þvottaduft son, ritari Einar Steindórsson. Stjórn deilda mynda sameig- inlega stjórn félagsins, og er hún þannig skipuð: Formaður Bergsteinn Guð- jónsson, varaformaður Pétur Kristjánsson, ritari Einar Stein dórsson, gjaldkeri Kristján Þor geirsson, vararitari Jakoh Þor- steinsson, varagjaldkeri Jó- hann Þorgilsson. Formaður flutti skýrslu stjórn ar um starfsemi félagsins s.l. ár og var vel tekið. Lagðar voi’u fram tillögur til breytinga á lögum félagsins til fyrri um ræðu. Rætt var um að stofna landssamband með sjálfseignar mönnum, svo og einnig lands- samband 'launþega, en það eru bifreiðastjórar, sem aka sér- leyfis- og póstferðabifreiðum og minni leigubifreiðum. Samþykkt var að félagsgjald hvers .félaga, sem greiðir fullt félagsgjald, yrði kr. 800,00 á yfirstandandi ári. Ýmis mál voru rædd á fund- inum og ríkti mikill samhugur m'anna til samstöðu um stéttar- leg málefni. Félag útvarpsvirkja. Þriðjudaginn 6. apr:l s.l var haldinn aðalfundur Félags út- varpsvirkja í Reykjavík, Auk venjulegra aðalfundarstarfa föru fram umræður um laga- breytingar, m. a. um breytingu á heiti félagsins, sem raunveru lega er landsfélag útvarps- virkja, en sú lagabreyting nær þó ekki fram að ganga fyi’r en á næsta félagsfundi. Fráfarandi formaður, Einar Stefánsson, baðst undan endur kosningu og einnig fráfarandi ritari, Þórmundur Sigurbjarnar son. Núverandi stjórn skipa: Vil- berg Sigurjónsson formaður, Jóhannes Helgason ritari og Bjarni Karlsson gjaldkeri. Lindarbær. Nú þegar Dagbsrún og Sjó- mannafélagið hafa eignazt og endurbyggt húsið að Lindar- götu 9 — Lindarbæ — hafa skapazt mjög góð skilyrði til aukins menningar- og tóm- stundastax-fs fyrir sjómenn og verkamenn. Dagsbx’ún hefur þegar hafið þessa starfsemi með al vei’kamanna. Bridgekeppni fór nýlega fram milli sjö vinnustaða á starfs- svæði Dagsbrúnai’. Var hér um sveitarkeppni að ræða Úrslit urðu þau, að sveit verkamanna frá Sambandi ísl. samvinnufé- laga bar sigur af hólmi. Þá efndi Dagsbrún fyrir nokki-u til skákkeppni og keppti 50 manna sveit Dagsbrúnai’- manna við sameinaða 50 manna sveit málara og trésmiða. Úr- slit urðu þau, að Dagsbrúnar- menn gjörsigruðu málara og ti’ésmiði, unnu 32V& skák gegn 17%. Góð uppmæling það fyrir Dagsbrúnai’menn. Annars skal þess getið, að meðal Dagbsrúnarmanna eru mjög mai’gir fyrsta flokks skák menn og mun Dagsbrún geta boðið út 100 manna afbragðs skáksveit. verkalýðsfélögunum eftir Þorstein Pétursson ið. Við nám í rafvirkjun og raf vélavirkjun voru um s.l. ára- mót 221 nemendur á öllu land- inu, á móti 195 á sama tíma í fyrra. Gjaldkeri félagsins, Magnús Geirsson, las og skýrði endur- skoðaða reikninga félgasins, er skoðaða í’eikninga félagsins, er ur. Skuldlaus eign félagsins nam kr. 3.037.194,25 og nam eignaaukning á sl. ári kr 393.- 887,54. Árgjald félagsmanna er nú kr. 2080,00. Félag íslenzkra rafvirkja rek- ur ásamt Múrarafélagi Reykja- víkur félagshéimili að Freyju- götu 27 og gekk rekstur þess vel á árinu. Á fundinum var lýst úrslitum stjói’narkjörs, sem fram átti að fara að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Aðeins einn listi kom frain, listi stjórnar og trún aðarmannai’áðs, og varð hann því sjálfkjörinn. Stjórnina skipa nii þessir menn: Formaður Óskar Hall- grímsson, varaformaður Magn- ús Geirsson, ritari Sigurður Sigurjónsson, gjaldkeri Krist- inn K. Ólafsson, aðstoðargjald- keri Sveinn V. Lýðsson. Varastjóni skina: Kristján J. Bjarnason og Jón A. Hjörleifs- son, Magnús Guðjónsson. Vara- menn: Gunnar Backmann, Jón Ólafsson yngri, Magnús Lárus- son, Sigurður Hallvarðsson. BifreiBastjórafélagið Frami. Aðalfundur félagsins var hald inn 12. þ. m. Á fundinum var lýst úrslitum stjórnai’kjörs, sem fram átti að fara að við- hafðri allsherj- aratkvæða- greiðslu. Fram- boðsfrestur rann út Il.marz síðastliðinn. Aðeins einn listi barst í hvora deild og var sjálfkjörið í báðum deildum. Stjórn Sjálfseignarmanna- deildar er þannig skipuð: Formaður Bergsteinn Guð- jónsson, varaformaður Kristján Þorgeirsson, ritari Jakob Þor- steinsson. — Meðstjórnendur: Narfi Hjartarson og Jón Vil- hjálmsson. Stjórn Launþegadeildar er þannig skipuð: Formaður Pétur Kristjónsson, varaformaður Jóhann Þorgils- ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. apríl 1965 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.