Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 6
TRÉLÍM — DÚKALÍM. KÍTTI — SPARTL — PLASTÍLEGG. TERPENTÍNA — FERNISOLÍA. ÞirRRKEFNI. Hafnarstræti 23. simi 2 15 99 Stjórnandi: Igor Buketoff. i Síðari hluti tónleikanna. 22.00 Á hvítum reitum os svört- um. Ingi R. Jóhannsson flytur skákþátt með frétt- um frá skákþingi íslands. 23.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. APRÍL Föstudagrurinn langi 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í hátíðarsál Sjó- - Mannaskólans. Prestur: Séra Jón Þör- • varðsson. Organleikari: Gunnar Sig- urgeirsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 „Hann er dauffasekur'*. Réttarhöldin yfir Jesú frá sjónarhóli sagnfrœfffnnar. 14.00 Messa í safnaðarheimili Langholtskirkju. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Organleikari: Jón Stefáns son. 15.15 Miðdegistónleikar: Jóhann esarpassían eftir Bach. 18.00 Sögur frá ýmsum löndum, þáttur fyrir börn og ungl- inga í umsjá Alans Bouch- ers. Sverrir Hólmarsson les og þýðir. 18.30 Miðaftanstónleikar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Kórsöngur: Liljukórinn syngur messu eftir Victor Urbancic. 20.25 „Nú Ijómar merki: Lífsins kross“, dagskrá á vegum Kristilegs stúdentafélags. 21.25 Orgelleikur í Dómkirkj- unni: Ragnar Björnsson leikur. Önnur efnisskrá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldtónleikar: „Sjö orff Krists á krossinum**. Strengjakvartett op. 51 eft ir Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. 23.10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Anna Þórarinsdótt ir kynnir lögin. 14.30 í vikulokin. Tónleikar - Kynning á vik unni framundan - Talað um veðrið - 15.00 Fréttir - Það fer vel um yður í VIVA. Inn- réttingin er mjög smekkleg og þægi- leg, með plastáklæði. Sætin eru rúm- góð, nóg pláss fyrir fæturna og auk þess stórt farangursrými. — Það er vandfundinn spameytnari b í 11 og liprari í akstri, — og verðið er ótrú- lega lágt. Leitið nánari upplýsinga. Véladeild S.Í.S. ÁRMÚLA 3 — SÍMI 38900. PLASTMÁLNING, OLÍUMÁLNING, LÖKK. ÚTVARPIÐ UM PÁSKANA FIMMTUDAGUR 15. APRÍL > . Skírdagup 8.30- 'Léit morgunlög. 11.00; Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp. 12.45 „Á frívaktinni". Eydis Eyþórsdóttir kynnir sjómannaþátt. 14,00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn. ■ 16.-30 Veðurfregnir. Endurtekið efni. 18.00 Fvrir yngstu hlustendurna. 18.30 Einsöngur: Franco Corelli . svngur andleg lög. 19.00 Tf'kvnningar. 19.20 Veffnrfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Orgelleikur í Dómkirkj- • unni: Ragnar Björnsson leikur. 20.30 „Fnsum hatur; öllum góð- ví’d“: Minnzt 100. árstíffar Abrahams Lincoln. Thor- .. olf Smith tekur saman dag skrána. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 S’nfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói. STRÆTISVAGNAFERÐIR SKÍRDAGUR Á öllum leiðum nema Lækjar- botnum, leið 12: Kl. 09,00-24,00. Á þeim leiðum, sem ekið er á á sunnudagsmorgnum og eftir miðnætti á virkum dögum: Kl. 07,00—09,00 og kl. 24,00—01,00. FÖSTUDAGURINN LANGI Á öllum leiðum nema Lækjar- botnum, leið 12: Kl. 14,00—24,00. Látið okkur *tíUa og herða upp uýju bifreiðina! BlLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-108 Látið okkur rvðverjja og hljóðeinangra bifreiðína með T E C T Y L ! RYÐVÖRN Grensásveg 18. sími 1-99-45. Lesið ÁlþýðubEaðið A þeim leiðum, sem ekið er á á sunnudagsmorgnum og eftir miðnætti á virkum dögum: Kl. 11,00—14,00 og kl. 24,00-01,00. LAUGARDAGUR Á öllum leiðum nema Lækjar- botnum, leið 12: Kl. 07,00—01,00. PÁSKADAGUR Á öllum leiðum nema Lækjar- botnum, leið 12: Kl. 14,00—01,00. Á þeim leiðnm. sem eki-ð er á á sunnudagsmorgnum og eftir miðnætti á virkum dögum: Kl. 11,00—14,00. ANNAR í PÁSKUM Á öllum leiðum nema leið 12, Lækjarbotnum: Kl. 09,00—24,00. Á þeim leiðum, sem ekið er á á sunnudagsmorgnum og eftri miðnætti á virkum dögum: Kl. 07,00—09,00 og kl. 24,00-01,00. LÆKJARBOTNAR, LEIÐ 12 Skírdagnr Fyrsta ferð kl. 9,15 og síðan eins og á virkum dögum. Föstudagrurinn langi Fyrsta ferð kl. 14.00 og siðan eins og á virkum dögum. Laugardagur Eins og venjulega á laugar- dögum. Páskadagur Fyrsta ferð kl. 14,00 og siðan eins og venjulega á sunnudögum. Annar í páskum Fyrsta ferð kl. 9,15 og síðan eins og á virkum dögum. £ 15. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.