Alþýðublaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 14
§3Ei3i[M
Sumardagurinn fyrsti: Feiming í Frí
kirkjunni kl. 10.30. Séra Felix Ólafs-
son.
Elliheimilið Grund. Skírdagur: Kl.
10 f.h. Séra Magnús Runólfsson messar
altarisganga. Föstudaginn langa: Kl.
10 f.h. Guðsþjónusta Ólafur Ölafsson
kristniboði predikar. Páskadagur: Kl.
10 f.h. Séra Bjarni Jónsson vígslubisk
wp prédikar. Annar i páskum: Kl. 10
f.h. messar Séra Bragi Friðriksson.
Hveragerðisprestakail. Messa á föstu
daginn langa að Kotströnd kl. 2
Messa á páskadag að Kotströnd kl. 2.
Messa á páskadag í Strandakirkju kl.
5. Messa á annan í páskum í Bama-
skólanum í Hveragerði ki. 2. Séra Sig.
K. G. Sigurðsson.
Neskirkja. Skírdagur: Altarisganga
kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Messa
kl, 11 f.h. Páskadagur: Messa kl. 11
f.h. Annar í páskum: Messa kl. 11 f.h.
Séra Jón Thorarensen:
Ncskirkja. Slurdagur: Guðsþjónusta
ki. 11 f.h. Altarisganga. Séra Frank M.
Halldórsson. Föstudagurinn langi: Guðs
þjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Hali
dórsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl.
8 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Ann
ar í páslcum: Barnasamkoma kl. 10
árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Frank M. Halldórsson.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði: Skírdagur:
Altarisgangá kl. 6 Föstudagurinn langi
Messa kl. 2. Páskadagur, messa kl.
2 e.h. séra Kristinn Stefánsson.
Kirkja óháða safnaðarins, föstudag
urinn langi. Föstumessa með Litaníu
kl. 8 að kvöldi. Páskadagur. Hátíðar
messa kl. 8 að morgni.
Séra Emil Björnsson.
Safnaðarheimili Langholtssafnaðar
Skírdagur. Altarisganga kl. 20.30. Föstu
idagurinn langi. Útvarpsguðsþjónusta
kl. 2. Séra Arelíus Níelsson^, JPáska-
vaka kirlcjukórsins kl. 20.30. Dagskrá:
Kórsöngur kirkjukórs safnaðarins
Stjórnandi Jón Stefánsson organleik
ari. Forsöngvari séra Hjalti Guðmunds
son. Einsöngvari Einar Sturluson, söngv
ari. Undirleikari Haukur Guðlaugsson
Organleikari Akranesi. Erindi. Biskup
Inn yfir Islandi herra Sigurbjöm Ein
arsson. Helgistund.
Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8. Séra
Haukur Guðjónsson. Guðsþjónusta kl.
í. Séra Arelíus Níelsson. Annan páska
dag: Ferming ltl. 10.30. Séra Ári\s
Níelsson. Ferming kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
ing kl. 11 f.h. Séra Öskar J. Þorláks
son. Ferming kl. 2 e.h. Séra Jón Auð-
uns.
Frikirkjan í Reykjavík. Skírdagur:
Messa og altarisganga kl. 11 f.h. Föstu
dagurinn langi: Messa kl. 5 e.h. Páska
dagur: Messá kl. 8 árd. Messa kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
Hallgrímskirkja, Skndagur: Messa
og altarisganga kl. 11 f.h. Séra Ingólf
ur Astmarsson. Föstudagurinn langi
Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Arnason.
Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra
Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f.h. Séra
Sigurjón Þ. Arnason. Annar í páskum
Messa og altarisganga kl. 11 f.h.
Bjarni Eyjólfsson safnaðarfulltnii pre
dikar. Séra Sigurjón Þ. Arnason.
Háteigsprestakall. Messur x Sjómanna
skólanum. Skirdagur: Messa kl. 2 e.h.
Séi-a Amgi-ímur Jónsson. Föstudagur
inn langi: Messa kl. 11 árd. Séra Jón
Þorvarðsson. Páskadagur: Messa kl. 8
árd. Séra Jón Þox’vaiðsson. Messa kl.
2 e.h. Séra Arngn'mur Jónsson. Annar
í páskum: Ferming í Fiúkirkjunni kl.
10.30 f.h. Séra Amgrímur Jónsson.
Barnasamkoma í Sjómannaskólanum
kl. 10.30 f.li. Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall. Föstudagurinn
larigi: Guðsþiónusta í Réttarholtsskóla
kl. 2 sfðd. Páskadagur: Guðsþjónusta
kl. 8 árd. og kl. 2 síðd. Annar í páskum
Barnasamkomur í Réttarholtsskóla kl.
10.30 og í Félagsheimili Fáks kl. 11.
Fermingarguðsþjónusta í Safnaöarheim
ili Langholtssafnaðar kl. 2 síðd. Séra
Ólafur Skúlason.
Grcnsásprestakall: Messa föstudaginu
langa: í Breiðagerðisskóla kl. 2. Séra
Magnús Guðmundsson, sjúkraliúsprest
ur, predikar. Páskadagur: Hátíðaguðs
þiónusta kl. 8 árd. í Bieiðagerðisskóla
Annar í páskum: Ferming í Fríkiikj
unni kl. 2. Séra Felix Ólafsson.
Laugarneskirkja. Skírdagur: Messa
kl, 2 e.h. altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson. Föstudagurlnn langi: Messa
kl. 2 e.h. Séra Magnús Runólfsson pre
dikar. Páskadagur: Messa kl. 8 árd.
Sóra Garðar Svavarsson. Annar í pásk
um: Messa kl. 10.30 f.h. Ferming, alt
arisganga. Séra Garðar Svavarsson.
Ásprestakall. Messur um páskana:
A páskadag: Messa í Laugameskirkju
kl. 2. Annari páskum: Ferming í Laug
arnesklrkju kl. 2. Altarisganga þriðju
daginn 20 apríl kl. 8 síðd. í Laugames
kirkju. Barnaguðsþjónusta í Laugarás
bíói annan í páskum kl. 10 árd. Séra
Grímur Grímsson.
Kópavogskirkja. Skix-dagur: Bama
samkoma kl. 10-30 ái-d. Altarisganga kl.
8,30 síðd. Föstudagurinn langi: Messa
kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 árd.
Messa kl. 2 e.h. Annar í páskum: Fei-m
ingarmessa kl. 10.30 árd. Fermingai--
messa kl. 2 e.li. Séra Gunnar Arnason,
Hafnarfjarðarkirkja. Skírdag: Altar
isganga kl. 8.30 s.d. Föstudagux-inn langi
Þeir sem mest forðast þaff
að látai sér leiðast, hugsa
analdau um þaff aff þeir eru
öffrum til sárra leiffinda. . .
TIL HAMINGJU IVIEÐ DAGINN
Dómkirkjan. Skírdagur: Messa og
jdtarisganga kl. 11 f.h. Séra Öskar J.
Þorláksson. Kl. 8.30 síðd. samkoma
á vegum bræðrafélags Dómkii-kjunnar.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11
f.h. prófessor Björn Magnússon. Messa
kl. 5 e.h. séra Óskar J. Þorláksson.
Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra
Oskar J. Þorláksson. Messa kl. 11 séra
Jón Auðuns. Annar páskadygur: Ferm
Nýlega voru gefin saman 1 lijóna
band, í Landakotskirkju af séra
Georg, ungfrú Lára Bernhöft
hjúkrunarkona og Douglas Miner
starfsmaður í bandaríska sendi-
ráðinu. (Ljósm. Studio Gests.)
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Mosfellskirkju af séra
Bjarna Sigurðssyni ungfrú Árnína
Dúadóttir og Sigurður Pétursson.
(Ljósm. Studio Gests.)
Þreyta á þingi.
Þreyttir sitja þingi á
þjóSskörungar byggffum frá.
Allvel þá á ýmsum lá.
— Eysteinn beitti sjón á ská.
Upphófst þjark um alumin.
Iðja stór er nauðsyn brýn.
Var þá eins og vitamín
væri sprautað í alisvín.
Kankvís.
Lítúrísk messa kl. 2 e.h. Páskadagur
Messa kl. 8 árd.
Bessastaðakirkja. Páskadagur: Messa
kl. 10 árd.
Kálfatjarnarkirkja. Páskadagur:
Messa kl. 2 e.h.
Sólvangur. Annar í páskum: Messa
kl. 1 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Aðventkirkjan. Föstudagurinn langi
Messa kl. 8.30 e.h. Laugardagur: Messa
kl. 11 f.h. Páskadagur: Messa kl. 8.30
e.h.
Uokasafn Seltjarnarness er opið
nánudaga kl. 17,15—19 og 20—22
niðvikudaga kl. 17,15—19 og föst’
taea kl 17.15—19 og 20—22
GJAFA-
HLUTA-
■BRÉF ■.
Mallgrímsklrkiu
fást hjá prest-
. um lándsins og í
Reykjavík hjá:
Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar,
Bókabúð Braga • Brynjólfssonar,
SamvinnubaTtfcanum, Bankastræti,
Húsvörðum KFUM og K og hjá
Kiitkjuverði • og kirkjusmiðum
HALLGRÍMSKERKJU á Skóiavörðu-
i.seS. Gjafir tii kirkjtmnar má draga
-á tekjum við framtöl til skatis.
OFURLÍTID MINNISBLAD
TANNLÆKNAVAKTIR UM
PÁSKANA. Skírdag: Haraldur
Dungal Hverfisgötu 14. Sími 13270
opið frá kl. 14-16.
Föstudagurinn langi: Ríkharður
Pálsson Hátúni 8- Sími 12486 jp-
ið frá kl. 14-16.
Laugardagur: Gunnar Dyrsetli
Óðinsgötu 7. Sími 16499 opið frá
kl. 10-12.
Páskadagur: Engilbert Guð-
mundsson Njálsgötu 16. Sími
12547 opið frá kl. 14-16.
Annar páskadagur: Rafn Jóns-
son Blönduhlíð 17- Sími 14623 op
ið frá kl. 14-16.
Tiikynning frá Mjólkursamsöl-
unni um lokunartíma mjólkur-
búða um páskana.
Skírdag: Opið frá kl. 9-1.
Föstudaginn langa lokað.
Laugardag: Opið frá kl- 8-1.
Póskadag: Lokað.
Annan páskadag: Opið frá kl.
9-12.
Samsölbúðir og brauðbúðir er
selja mjólk og flestar matvörubúð
ir sem selja mjólk lokaðar líka
skírdag og annan í páskum.
Lítil prentsmiðja í fullum
gangi á góffum staff í bæn
um ásamt nýjum og góff
um vélum til sölu. Til
greina kæmi aff stórir góðir
viffskiptavinir fyigdu. • .
Augl. I Víbí.
Norffaustankaldi og dálftil rigning effa slydda.
í gær var norffaustan stiuningskaldi og snjókoma
um mestan hluta landsins meff 2ja stiga frosti. I
Reykjavík var norðan 4 vindstig, slydda, 1 stigs
hiti.
Skyldi þaff vera gu»i
þóknanlegt aff láta mann
púía I próflestri á helg
um páskum. • . .
14 15. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ