Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 10
Akranes sigraði Kópavog með 5:1 Akranesi, 16. maí. — HDan. Lið Breiðabliks: Sveinn Skúlason, Sigvaldi Ragnarsson, Sigurjón Hrólfsson, Njáll Sigurjónsson, Júlíus R. Júl- íusson, Sigmundur Eiríksson, Daði Jónsson, Guðmundur Jónsson, Grétar Kristjánsson, Guðmundur Þórðarson, Jón Ingi Ragnarsson. Lið í. A. Jón Ingi Ingvarsson, Þórður Árnason, Bogi Sigurðsson, Rík- harður Jónsson, Kristinn Gunn- laugsson, Jón Leósson, Skúli Hákonarson, Matthías Hallgríms- son, Björn Lárusson, Eyleifur Hafsteinsson, Gunnar Sigurðsson. Á aunnudaginn léku nýliðarnir í Litlu bikarkeppninni, Breiða- blik úr Kópavogi við Akurnesinga og fór leikurinn fram á Akranesi. Margt manna horfði á leikinn, — enda var þetta fyrsti kappleikur- ián á Akranesi á vorinu. Lið Scagamanna var nokkuð breytt ffá leiknum við Reykjavík síðast l|$inn fimmtudag. Bogi Sigurðsson lék vinstri bakvörð í stað Helga Ijannessonar og átti sú breyting tíeplega rétt á sér, þar eð Helgi er aterkur leikmaður og án efa bezti nakvörður Skagamanna þessa Íundina. Bogi átti slakan leik á innudaginn og staðsetningarnar l^ans veika hlið. Ríkharður lék l^ægri framvörð og gerði þeirri áöðu góð skil, eins og hans var W>n og vísa. Lék hann fremur aft- árlega og styrkti það vömina, sem oft vildi opnast illa. Framlínan, sem skipuð er ungum leikmönn- liin, náði ágætlega saman á köfl- utn. Einn helzti gallinn á leik þpirra finnst mér vera sá, að þeir hjalda knettinum of lengi og eru ekki nógu ákveðnir að skjóta. — Öegar þeir hafa bætt úr þessum göllum, gæti ég trúað, að þeir ættu eftir að vera margri vprninni þungir í skauti. — Eg minnist þess ekki að hafa séð I^reiðablik leika áður og kom mér Ipikur þeirra nokkuð á óvart. Þeir börðust allan tímann, þó við ofurefli væri að etja og auðséð var að þeir reyndu að leika sam- an, þó það mistækist oft, eins og gengur og gerist í knattspyrnu. Markvörðurinn, Sveinn Skúlason átti góðan leik og bjargaði oft vel. Af öðrum leikmönnum fundust mér Júlíus Júlíusson og Grétar Kristjánsson beztir. Um fi’amkvæmd Litlu bikar- keppninnar má skrifa langt mál, og mun ég etv. víkja að því síðar, en auðséð er að hún er í megn- asta ólestri. Snúum okkur þá að leiknum. Það var ekki nema rúm mín- úta liðin, þegar Breiðablik tók for ystuna í leiknum með fallegu marki, sem Jón Ingi markvörður réði ekki við. Grétar Kristjáns- son miðframherji náði knettinum eftir mistök hjá vöm Skagamanna og afgreiddi hann í netlð með á- kveðnu skoti innan vítateigs. Og á 10. mín. er dæmd vítaspyrna á Skagamenn, eftir að vinstri inn- ■ 9 , Covenfry kemur fil Reykjavíkur á mmd. Á sunnudagskvöldið er atvinnumannaliðið enska Coventry City væntanlegt hingað- Liðið leikur 3 leiki á LaugardalsveRinum. Liðið kemur á vegum 3 aðila KR, ÍA, og ÍBK. Fyrsti leikurinn verður á mánudagskvöld gegn KR. 2. leikurinn verður á miðviku dagskv. gegn íslandsmeist- urunum ÍBK. Síðasti leik urini* verður á föstudags kvöld gegn úrvalsliðl Iands l'iftsnefndar. EYLEIFUR — snjall á sunnudag. herji hafði brugðið leikmanni innan vítateigs. Guðmundur Þórð arson, vinstri innherji, fram- kvæmir spyrnuna, en Jón Ingi ver laglega. Skagamenn herða nú sóknina og á 15. mín. jafnar Eyleifur og hann bætir öðru marki við á 18. mín. eftir góða sendingu frá Birni. Matthías bætir síðan þriðja markinu við á 38. mínútu með fallegu skoti neðst í mark- hornið, af 25. m. færi. Á fyrstu mín. í síðari hálfleik ná Kópavogsmenn góðum sóknar- kafla en þeim tekst ekki að nýta tækifærin. Á 10. min. á Eyleifur gott skot, en markvörður bjargar í horn. — Skúli framkvæmir hornspyrnuna og Gunnar v. útherji nær að skora. Síðasta mark leiksins skor ar svo Skúli á 35. min. eftir nokk Frh. 6 14. afOu. Mexikó City 18. maí (NTB-AFP.) MEXÍKÓ sigraði í 15. riðli í undankeppni HM. í knattspyruu Méxíkanar r.>ig)ruíhx Costa Rica með 1—0 í gær og hlutu alls 7 stig, en Costa Rica 6 stig, þriðja landið í riðlinum var Jam'aica- Ellert bjargar í leik KR og Fram á mánudagskvöld. iSLANDSMÓT EÐA REYKJA VÍKURMÓT Á MORGUN? UPP er komið miklð vandamál í sambandi við auka úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og fyrsta leik íslandsmótsins, en í báðum þess- um leikjum eigast við sömu aðil- arnir, KR og Valur. Knattspyrnuráð Reykjavíkur æskir þess, að úrslitaleikur Reykja víkurmótsins fari fram á morg- un, en þá yrði fyrsti leikur ís- lnadsmótsins að víkja. Ekki væri það gæfuleg byrjun á aðalmóti knattspyrnufþróttarinnar. Stjórnir KSÍ og KRR voru á fundum út af þessu máli f gær, og ekki er okk- ur kunnugt um endalok málsins. Þess má einnig geta, að KR á að leika við Coventry, enska liðið á mánudag og trúlega er það full- mlkið álag á KR-liðið, sem ekki virðist vera í of góðri æfingu nú, Sundmeistaramót íslands 12. og 12. júní Sundmeistaramót íslends verð ur haldið í Sundíaug Vesturbæjar 12. og 13. júní n.k. Keppnisgreín ar verða: Fyrri dagur: 100 m. skrjðsund karla- 100 m- bringusund karla. 100 m. baksund kvenna , 200 m. baksund karla 200 m. bringusund kvenna. 200 m. fjórsund karla- 3x50 m. þrísund kvenna 4x100 m. fjórsund karla Seinni dagur: 100 m- flugsund karla. 400 m- skriðsund karla. 100 m. skriðsund kvenna 100 m. baksund karla. 100 m. bringusund kvenna. 4x200 m. skriðsund karla 200 m. fjórsund kvenna- 4x100 m. skriðsund kvenna (auka grein.) Framh. á 14 síðu. að leika þrjá leiki á sex dögum. Þetta vandamál mun vonandi liggja ljóst fyrir í dag, þannig að hægt verður að skýra frá því í blaðinu á morgun. New York 18 maí (NTB-AFP.) UMRÆÐUR fóru fram \í New York á mánudag milli fram- kvæmdastjóra Floyds Pattersons og Bretans Henry Cooper. Lítið er þó hægt að fu'lyrffa um keppnj mil'.'i Cooper og Patterfsson, fyrr en keppni Clay og Liston er lok ið, en hún fer fram briðjudaginn 25. maí. Ef Clay sigrar, er allt útlit fyjr, að Pattersson verði næsti andstæðingur hans. Patter son mun örugglega verða mcðal áhorfenda 25. maí. S*uttgart, 18- maí, (NTB-AFP.) ÞÝZKA liðið Stuttgart sigraði Santos frá Brazilíu í d->g. sem nú er í Evrópu á kennnisferð Sjnni urnar settu framleiðslumen á síð dag tapaði Santos 1—7 í Munch en. VASCO DA GAMA BÝÐUR 63 MILUÓNIR i PELE PELE — „hin svarta perla" Rio de Janero, 18. maí, (NTB- REUTER). — Rio-klúbburinn Vasco da Gama hefur boðið 2500 milljónir Cruzeiro; eða ca. 63 milljónir íslenzkra króna í knatt spyrnumanninn Pele. Til umræðu hefur einnig verið að selja hina ,;svörtu perlu“ til þriggja félaga í Evrópu ( sbr- fré‘t í Alþ bl. fyrir helgi) fyrir ca. 38 miUjónir. Málið er þannig vaxið, að Knattspyrnusamband Brazilíu hef ur í hyggju að nota hina fjóra frægu Santos leilcmenj^ Pele, Coutinho, Zito og Pepe í tvo landsleiki við Belgíu og Argent ínu 2. og 9. júní. Santos hefur aftur á móti skrifað undir samn ing um 12 leiki í Norður—Mið og Suður—Ameríku á tímabilinu 26. maí til 27. júní og hefur skuld bundið sig til að hafa alla sína beztu leikmenn með í leikj unum- Brasilízka knattspyrnusam bandið mun ekki víkja um eina tommu hvað viðvíkur Pele- Þann ig standa málin. Vasco de Gama hefur áður boðið ca. 44 milljón ir í Pele, og öýst því yfir, að það myndi næstum greiða hvað sem væri fyrir hinn snjalla leikmann. 19. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.