Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 10. júní 1965 - 45. árg. - 127. tbl. - VERÐ 5 KR. Synts særður til frelsisins BERLÍN, 9. júní. ntb-reuter). Þrátt fyrir mörg skotsár tókst 22 ára gömlum Austur-Berlínar- búa að synda í gærmorgun yfir ána Spree, sem er 300 m. breið, og komast heilu og höldnu til V.- Berlínar. ' Lögreglan fann blóðsporin og gat því bjargað manninum, sem kvaðst heita Neuman. Hann hafði leitað hælis í litlum kofa á árbakli anum. Hann var þegar sendur i Framhald á 15. síðu HANDRITAMALIÐ: fram KAUPMANNAHÖFN, 9. júní (NTB—RB) — Stjórn Árnasafns geriði alvöru í dag úr hótun sinni um málshöifðuni ©g laiííli fram kæru þá gegn kennslumálaráðu neytinu þar sem því er hald'li fram u<V lögin um afhendingu is lenzku handri*anna brjóti í bága vi$ stjórnarskrána- Það er G-L. Christrup hæsta- réttarlögmaður sem hefur höfðá'ð málið fyrir hönd Árrtanefndar. Kæran er lögð fram íyrir Eystra Landsrétti. Óvíst er hve langan ííma það tekur réttinn að fjalla um máljð. sðgu síldveí Reykjavík GO. SAMKVÆMT upplýsingum sfldarleitanna á Dalatanga og á Rauf arhöfn var sólai hrimrsaflinn 58400 mál á 48 skip, eða Í217 mál á skip tfl jafnaðar. Líklega er þetta einhver hæsta mc'ðajiveiöi sem um getur á svo mörg skip. 34 skip voru með 1000 mál oy þar yfir. Reykjaborg var hæst með 2300 mál, en Jörundur III var með 2000 mál og fast á hæla honum fylgdi Höfrungur III eða 1950 mál. að taka á móti sild í þrær á Seyðis firði í gærkvöldi. Þar er þróar rými fyrir 25000 mál og er það í þann veginn að fyllast. Bræðsla er aðeins hafin á tveim stöðum Framhald á 15. síðu Skipin eru að veiðum á svip uðum slóðum og fyrr, en þó mun síldin færaít lítilsháttar til norð vesturs. Torfurnar eru enn stygg ar og illar viðureignar, en síldin er stór og fer fitnandi. Byrjað var ÍLeningrad EMIL JÓNSSON sjávarút vegsmálaráðherra er um þessar mundir í opmberri heimsókn í Rússlandi eins og kunnugt er. Nýlega heim sótti hann Leningrad, skoð aði helztu merkisstaði borg arinnar svo og verksmiðjur. A myndinni sjást Emil og sendiherra íslands í Moskvu Kristinn Guðmundsson á Hallartorginu- (Ljósmynd: TassO efst verkfall? Reykjavflt — EG- Verkíall mum hefjast á mið nætfi í nótt hjá þjónum, þernum ari vinnudeiíu héldu t'und saman í undimefndum í gærdag en voru í fyrrakvöld á fundi með sát*a og matsveinum á kaupskipaflotan semjara, þar sem sa/mningaum umt hafi samningar ekki tekizt leitanir báru ekki árangur. fyrir þann tíma- Aðilar að þess Framhald á 15. síðu Miðinn í HAB kostar aðeins 100 krónur. í tveimur drátt- um án endurnýjunar áttu kost á eftirfarandi vinningum: — sumarleyfisferð, anna'ð hvort til New York eða meginlands Evrópu, tveimur Volkswagen- bílum og einum Landrover- jeppa. — Skrifstofan er á Hverfisgötu 4 og er opin frá kl. 9—6 alla daga. Síminn er 22-710;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.