Alþýðublaðið - 17.11.1965, Qupperneq 9
um fleiri lögreglumenn kemur
þetta í 1 jós: Það er lífshættulegt
að búa í New York Menn eiga yfir
höfði sér morð á götum úti, í
friðsælum ibúðum og neðanjarðar-
járnbrautinni og geta búizt við
innbrotum hvar sem er og hvenær
sem er. Hér er á ferðinni nýtt
form glæpa, sem framin eru af
kornungu fólki, sem engrar mennt-
unar hefur notið og enga atvinnu
hefur, og af ástæðum, sem virðast
með öilu tilgangslausar, og á eit-
urlyfjanautn hér drjúgan hlut að
máli.
Þannig eru öll borgarvandamál-
in hlaðin sprengiefni, þótt þau
virðist einföld í fljótu bragði:
★ Það vantar fleiri kennara og
bötri skóla, því að menntun skóla
barna er svo bágborin í fátækari
bprgarhverfum, að þau eru ólæs
og óskrifandi þegar þau leggja út
í lífsbaráttuna.
★ Það vantar hetri sorphreins-
un, því að sorp er einfaldlega ekki
fjarlægt reglulega í þessum borg-
arhverfum og af þessari ástæðu
deyr uggvænlega mikill fjöldi
barna í New York af völdum rottu-
bits.
★ Það vantar bætta samgöngu-
þjónustu, því að það er óþolandi
að milljónum þeim, sem ferðast
til vinnu sinnar úr 'útborgunum,
sé boðið upp á neðanjarðarjárn-
braut og lestir í svo bágbornu á-
standi að fólk er farið að flytj-
ast frá New York, auk þess sem
ferðir járnbrautarlestanna eru
stopular og standa illa áætlun.
Það vantar fleiri skemmti-
garða í hinum mörgu fátækra-
hverfum borgarinnar, ma. vegna
þess að fólk getur orðið viti sínu
fjær ef það fær ekki ferskt loft
og grænan grasblett.
★ ÁBYRGÐ DEMÓKRATA
Það liggur í augum uppi, að
New York þarfnast styrkrar stjórn-
ar. Ástæðan tii þess að málefni
borgarinnar eru í ólestri er meðal
annars sú andúð sem Bandaríkja-
menn hafa sýnt hvers konar að-
gerðum af hálfu hins opinbera.
Margt hefur verið gert með einka-
framtaki, en tortryggni ríkir í
garð framtaks af hálfu hins op-
inbera.
En á því getur ekki leikið nokk-
ur vafi, að Demókrataflokkurinn
í ;New York ber þunga ábyrgð á
því, sem aflaga hefur farið.„Flokks
vélin“ eins og Bandaríkjamenn
verða. Á undanförnum árum hafa
menn séð íbúa New York skipt-
ast í æ ríkari mæli í tvo hópa, stór
efnað fólk og bláfátækt, en milli-
stéttirnar yfirgefa borgina í stór-
um stíl, því að þær geta ekki sætt
sig við ástand fátæklinganna og
hafa ekki efni á því að kosta
börn sín í einkaskóla ríka fólksins.
Þær hafa heldur ekki efni á því
að borga fyrir sorphreinsun og
samgöngutæki, sem rekin eru af
einkaaðilum eins og skólarnir.
Niðurstaðan af þessum fólks-
flutningum er sú, að tekjur borg-
arinnar af sköttum hafa miirnk-
að til mikilla muna, og nú er svo
komið, að þær svara á engan hátt
þörfum borgarinnar. New York
þarfnast því aðstoðar stjórnarinn-
ar í Washington til þess að kom-
ast úr þessum vítahring. En í Was-
hington vita menn ekki ennþá
hvernig leysa skuli málin í New
York og í sífellt fleiri borgum
víðs vegar um landið, sem eiga
Framhald á 10. síðu.
kalla það, þ.e. þröngur hópur
manna, sem hugsað hafa um það
fyrst og fremst að gæta sérhags-
-muna ótrúlega margra hópa og
manna, hefur öllu ráðið í stjórn
málunum. Vitaskuld hefur margt
gott verið gert fyrir hópa inn-
flytjenda, en við aðstæður þær,
sem nú ríkja, er þessi flokksvél
máttlaus. Lindsay hefur lýst því
yfir, að hann muni segja skilið
við alla þessa stjórnmálahefð og
reyna að tryggja New York dug-
lega og nýtízku stjórn manna, sem
sérfróðir eru um þau vandamál
sem við er að stríða. Og það var
þess vegna sem íbúar New York
kusu liann, þótt meirihluti þeirra
fylgi demókrötum að málum. Nú
verða menn aðeins að bíða og
fylgjast með því, hvort honum
tekst að efna loforð sín.
★ FORDÆMI í BARÁTTUNNI
Aðrir lilutar landsins ættu að
láta sér ástandið í New York og
baráttu Lindsay að kenningu
i • •'-*•; -
BÁTAR TIL SÖLU
■ t
• • j [:.
í Hólmav£k eru eftirtaldir bátar til sölu. :
Guðmundur frá Bæ ST. 55 38 lestir.
Hilmir ST. 1 27 lestir.
Sigurfari ST. 117 13 lestir.
Farsæll ST. 28 12 lestir. v
Víkingur ST. 12 10 lestir.
Hafdís ST. 120 9 lestir.
Kópur ST. 62 9 lestir.
Upplýsingar gefur Karl E. Loftsson í síma <
28, Hólmavík. :
l'.
Rafveitustjórastarf
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Silglufjarðar, 5. nóv-
ember sl.. er hér með auglýst laust til umsóknar fram-
kvæmdastjórastarf við Rafveitu Srglufjarðar.
Umsóknarfrestur er til 1, febrúar 1966 og starfið veitist -
frá 1. marz það ár. '
Nánari upplýsingar igefa formaður Rafveitunefndar,
Baldur Eiriksson, og undirritaður. |
' - .. • :
Siglufirði.ll. nóv. ‘65.
Bæjarstjórixm í Siglufirðr.
■ - 't
..... "".... 1 ............ .....«•
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað varahlutaverzlun að Laugavegi 168 i
undir nafninu .( ■/,
- ‘ ■ ................. -1
I '■»'
STIMPILL, varahSutaverzEtin s.f,
Mikið úrvai af varahlutum í flestar teg. bifreiða.
STIIVIPILL, varahfutaverzlun s.f.
Laugavegi 168.
ALLAR VIÐGERÐIR OG STILLINGAR
Á OLÍUDÆLUM OG ELDSNEYTISLOKUM
FRAMKVÆMDAR AF SÉRMENNTUÐ-
UM FAGMÖNNUM OG MEÐ NÝJUSTU
TÆKJUM.
Björn & Halldór hf.
Einkaumboð á Islandi fyrir:
Síðumúla 9. — Símar 36030 og 36930.
OLÍUDÆLUR '<i*
ELDSNEYTÍSLOKAR
TENGI við oiíudælur --'-Í
DÝSUR og aðrir vara- '
hlutir
HRÁOLÍU og SMUR- i
OLÍUSÍUR
jafnan fyrirlíggjandi. :
ALÞÝÐUBLAÐíÐ - 17. nóv. 1065