Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 13
#£JA!Bͧ
t-l. — Sími 50184.
Ég elskaði þig í gær
(Le Mepris)
Stórmynd í litum og cinemascope
— eftir skáldsögu Alberto Mora
vias.
Leikstjóri: Jean-Luc Godard
Framleiðandi: Carlo Ponti
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sími 50249
Allt heimsins yndi
Framhald myndarinnar Glitra
daggir, grær fold.
Ulla Jacobsen. Birgit Malmsten
Carl Ilenrik Faut.
Sýnd kl. 7 olg 9,
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
■annar gæðln.
BRIDGESTONI
▼eitlr aukiS
öryggi í akstrl.
BRIDGESTONE
árallt fyrirUggjandL
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir,
Gúmbarðinn h.f.
Brautarholtl I
Síml 17-9-84.
Dougias Warren
FÁTA
VIÐGERÐIR
Setjum skinu á jakka
auk annarra fata-
viðgerða.
Sanngjarnt verð.
féll þunglega ofan á hana og það
'lá við að hún missti meðvitund
líka. En hún náði sér eftir smá
stund og braust um unz hún losn
aði.
Hún sá strax að hann var með-
vitundarlaus, hann hafði rekið
höfuðið í steinbrúnina og það
rann blóð úr sárinu
Fyrst reyndi hún að vekja
hann í örvæntingu sinni. — Ást-
in mín. Ástin mín. Ben! Ó Ben!
Það var konjaksflaska á hliðar-
borði. Hún sótti glas, fyllti það
og reyndi að hella vökvanum
milli vara.hans. En hann hreyfði
sig ekki og blóðið rann stöðugt
úr sárinu.
— Ég verð að sækja lækni,
hugsaði hún. Ég verð að sækja
lækni strax.
En hún þekkti enga lækna í
nágrenninu. Átti hún að sækja
dyravörðinn? Gæti hann ráð-
lagt henni eitthvað? En hvernig
átti hún að útskýra það að hún
skyldi vera hér ein með honum?
Að vísu fannst henni það engu
máli skipta núna Ben var það
eina sem skipti máli og ef til
vill var líf hans í liættu
Hún gat hringt á sjúkrabíl en
hún vissi ekki hvert hún ætti
að líáita aka honum heim? Hvað
átti hún svo sem að segja við
Clodhilde? Þá fengi Clodhilde
tilefnið sem hana vantaði Hún
vissi um marga spítala en alls
staðar var nauðsynlegt að lækn-
ir leggði sjúklinginn inn
Svo datt henni Alard Lang í
hug. Hún vissi að hann bjó í
King Cross og liún vissi heima-
síma hans.
Hún hljóp að símanum og
valdi númerið titrandi höndum.
Síminn hringdi lengi. Hún hélt
að hann væri ekki heima og ör-
væntingin greip hana aftur. En
loksins var svarað.
— Lang læknir, sagði stutt-
araleg rödd Alards.
Hún stundi af létti og rödd
hennar skalf þegar hún sagði:
— Þetta er Cherry Hazeltyne.
Ég þarfnast hjálpar yðar dr.
Lang. Dr. Hallam varð fyrir
slysi.
Hann eyddi ekki tfmanum í
ónauðsynlegar spurningar.
— Hvar eruð þér?
Hún sagði honum götu og hús-
númerið. — Hann er meðvitund-
arlaus, sagði hún, — og það
blæðir mikið úr höfði hans.
— Ég verð kominn eftir tíu
mínútur, sagði hann.
Hún reyndi að hagræða Ben
betur og hendur hennar titruðu.
Hún leit á sjálfa sig í speglinum
og henni brá illilega. Hún var
ekki aðeins náföl heldur og úf-
in og skjálfandi.
Hún tók tözku sína og fór inn
í svefnherbergið. Þar greiddi
hún sér og púðraði andlit sitt.
16
Hún reyndi meira að segja að
setja varalit á titrandi varimar.
Dyrabjallan hringdi. Hún
skildi tözkuna eftir á snyrtiborði
svefnherbergisins og opnaði.
Alard Lang kom inn. Hann
leit umhverfis sig og sá inn um
opnar svefnherbergisdyrnar að
tazka hennar lá á snyrtiborðinu.
Hún vissi hvað hann hugsaði og
roðnaði af blygðun.
— Það er ekki eins og þér
haldið, sagði hún.
Hanri leit kuldalega á hana.
- '-OWHWWWMIM**—WWW
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængumar, elgum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur — I ‘
og kodda af ýmaum
stærðum.
DÚN-OO
FHICRHREINSUN
Vatnsstig 3. Siml 18740
— Hvaða máli skiptir það hvað
ég held? Nú er það sjúklingux--
inn sem skiptir máli.
Hann rannsakaði Ben.
— Alvarlegur heilahristingur
og slæmt höfuðsár, sagði hann.
— Æðasláttur er mjög hægur,
hjartslátturinn óreglulegur. Ég
verð að sprauta adrenalini
hjartavöðvann ef við eigum að
bjarga lífi hans. Ég hef allt það
með mér sem ég þarfnast. Vild-
uð þér bera hann með mér inn
í svefnherbergið ungfrú Hazel-
tyne? Við verðum að færa hann
úr fötunum.
Ben var þungur en Alard var
sterkur og hann bar mesta þung-
ann þegar þau báru hann inn
í svefnherbergið. Cherry tók
teppin af rúminu og færði Ben
úr jakkanum og skyrtunni með-
an Alard bjó allt undir spraut-
una.
Þegar hann hafði sprautað
milli þriðja og fjórða rifbeins
fór Ben að anda léttara. Hjart-
sláttur hans varð aftur eðlilegur
ur. Alard baðaði enni hans og
notaði handklæði rifið í lengj-
ur sem umbúðir. Cherry fylgd-
ist með öllum gerðum hans mitt
milli skelfingar og örvæntingar.
Hún hafði heyrt að adi-enalini
væri aðeins sprautað inn I hjart-
að í síðustu lög þegar ekkert
annað gæti bjargað lífi sjúklings-
ins hafði Alards álitið að Ben
væri í slíkri hættu staddur? Það
hlaut að vera annars hefði liann
ekki sprautað hann. Hafði Ben
alveg verið að deyja?
— Hann verður strax að fara
á sjúkrahús, sagði Alard. — Ég
hringi og bið um pláss. Svo
hringi ég á sjúkrabíl og til
Clothilde. Ef þér eruð með öll-
um mjalla ungfrú Hazeltyne þá
flýtið yður að hverfa héðan. Það
verður allt vitlaust ef það kemst
upp að þér hafið verið hér hjá
Ben. Það væri ekki aðeins
skemmtilegt hneyksli heldur og
árás.
Hún starði á hann og skildi
ekki að hann hefði sagt það sem
hann hafði sagt. — Eigið þér við
að ég megi ekki vera hér leng-
ur?
— Ég er svo stórkostlegur að
ég veiti yður leyfi til að hverfa,
Skiphoit 1. - Sími 16346.
SÆNGU8
i Endurnýjum gömlu sængumar
Seljum dún- og fiðurheld Ter.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A. Síml 16733
sagði hann blátt áfram kulda-
lega. — Ef þér eruð með fullu
viti hlaupið þér héðan eins hratt
og þér getið Viljið þér bæði
komast í lineykslisblöðin og
dagbækur lögreglunnar? Burt
með yður. Burt strax. Farið heim
til yðar. Ég skal semja sögu sem
ég vonast til að allir trúi — jafn-
vel Clothilde þó hún verði jafn
efagjörn og fjandinn sjálfur. Ég
hringi til hennar um leið og ég
hef hringt á sjúkrabílinn. Þú
þarft ekki að óttast að elskhugl
þinn deyi. Það gerir hann ekki.
En hann er búinn að vera sem
læknir ef þetta fréttist.
— Er hann þá ekki í neinnf
hættu lengur dr. Lang? spurði
hún skjálfandi. Henni var alveg
sama hvað hann sagði við hana.
Hún átti það margfaldlega skilið
fyrir að fara inn i þessa hræði-
legu íbúð.
— Nei hann deyr ekki, sagði
hann, — en hann fer heldur ekki
að vinna í bráð. Ég verð að taka
eins marga af lxans sjúklingum
og ég get. Þér verðið að mæta
eldsnemma á morgun.
— Eigið þér við að ég sé
ekki rekin? spurði hún.
— Ekki núna, svaraði hann
stuttur í spuna. — Ben Hall-
am réði yður en ekki ég. Ný
klíníkdama myndi ekki vita hvað
Cjp<rlnri> * G' 6 Cooeot-sqcr*'
MOOO
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. nóv. 1065 J3
/■