Alþýðublaðið - 17.11.1965, Page 14
Sfma lokað
Framhald af 3. sífSu.
whvenær sem er og hvemig sem
er.”
Vopnaðir lögreglumenn voru á
verði í dag í liverfum Afríku-
manna og enn i dag var reynt að
fá Afríkuanenn til að mæta ekki
tcl vinnu. í bænurn Bulawayo
gerðu um 1.000 Afríkumenn verk
ifall, en öðrum Afríkumönnum var
veitt fylgd til verksmiðjanna, sem
Siéldu áfram framleiðslu með
miinnkuðum afköstum.
Formælandi sambands afrískra
páststarfsmanna sagði í dag, að
4000 meðlimir samtakanna hefðu
verið beðnir um að undirrita yf-
irlýsingu um liollustu við Smitli-
stjórnina innan 14 daga. Nefnd
var send á fund póstmálaráð'herr
ans til að mótmæla. Fréttir um,
að önnur verkalýðsfélög hafi ver-
ið beðin um að undirrita slíkar yf
irlýsingar hafa ekki vérið stað-
festar.
í höfuðborg nágrannaríkisins
Zaimbíu hafa mótmælaaðgerðir
igegn stefnu Breta í Rhodosíumál-
inu verið bannaðar. Fréttir frá
Kenya herma, að ættbáilkastríðs-
menn hafi beðið Kenyatta forseta
'um að fá að berjast gegn mönnum
Smiths með bogum og eiturörv-
iim.
Nýr batur til
Grindavíkur
Grindavík. — HM-OÓ.
HÉÐAN RÓA fimm bátar með
línu og hefur afli þeirra verið
tregur undanfarið, enda gæftir
Stirðar. Einnig eru gerðir út þrír
bátar á dragnót og er afli þeirra
einnig tregur. Hingað var nýlega
keyptur vélbáturinn Álftanes, sem
áður var gerður út frá Hafnar-
firði. Hann er 75 lestir að stærð.
Hinir nýju eigendur eru Karl Sí-
•nonarson, sem jafnframt er skip-
Btjóri og Þorkell Árnason, sem er
vélstjóri.
Eldur
Framhald af 3. síðu.
eða fimm ára strákar kveikt í
nokkrum glerkistum hjá Bygging-
arvöruverzlun Akureyrar, og tókst
mjög fljótlega að slökkva í þeim.
Þó nokkrar skemmdir munu hafa
orðið á glerinu, sem í kistunum
var, og er talið að sumt af því
sé algerlega ónýtt. Það var kJ
9,10, sem slökkviliðinu var til-
kynnt um eldinn, en kl. 11,18 var
það aftur kvatt til, en þá hafði
eldur komið upp í vélbátnum Kára
Sölmundarsyni frá Reykjavík, en
hann var til viðgerðar lijá Slipp-
stöðinni. Var þar mikill eldur og
urðu skemmdir töluvert miklar á
þessum 66 tonna bát. Að sögn
Skafta Áskelssonar forstjóra
Slippstöðvarinnar, mun eldurinn
liafa orðið af völdum logsuðutækja
og mestar skemmdir orðið á ljósa-
vél og rafali bátsins.
Leiðrétfing
í FRÉTT um sjónvarpstækni-
námskeið, sem birtist hér í blað-
inu á sunnudaginn, var sagt, að
einn af kennurum námskeiðsins,
Sigurður Einarsson, værl verk-
fræðingur að menntun. Þetta er
rangt, því að Sigurður er útvarps
virkjameistari. Leiðréttist þetta
liér með og er Sigurður beðinn
velvirðingar á mistökunum.
Kosin stjórn
Rannsókna-
ráðs
HIÐ nýkjörna Rannsóknaráð
ríkisins, sem skipað er 21 manni,
kom saman til fundar í gær til að
kjósa sér framkvæmdanefnd, eins
og lög mæla fyrir. Formaður ráðs-
ins er Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra og tilkynnti hann í
upphafi fundarins, að hann hefði
skipað Benedikt Gröndal alþing-
ismann varaformann ráðsins.
í hina fimm manna fram-
kvæmdanefnd Rannsóknaráðs voru
kjörnir þessir: Davíð Ólafsson al-
þingismaður; Helgi Bergs alþing-
ismaður; Magnús Magnússon pró-
fessor; Jónas Haralz forstjóri og
Sveinn Björnsson forstjóri.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Rán Einarsdóttir,
fóstra, Driápuhlíð 39 og Svanur
Ingvason, húsgagnasmiður, Soga-
veg 152.
Kvöldvaka
Ferða-
félogsáns
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS held-
ur kvöldvöku annað kvöld (fimmtu
dag) kl. 20,30 í Sigtúni, og verð-
ur húsið opnað kl. 20. Þar verða
sýndar litskuggamyndir sem tekn-
ar hafa verið í ferðum félagsins
tvö undanfarin sumur, og sýna
þær bæði ýmsa staði byggða og
óbyggða og ýmis skemmtileg atvik
úr ferðunum. Skýringar annast
Hallgrímur Jónasson. Þá verður
myndagetraun þar sem verðlau.n
verða veitt, og loks dansað til ';4.
Málinu frest-
a5 í 2 vikur
Frá Sakadómi Reykjavíkur:
SVO sem þegar hefur fram
komið var flutningsdagur saka-
dómsmálsins: Ákæruvaldið gegn
Jósafat Arngrímssyni, Eyþóri
Þórðarsyni, Þórði Einari Hall-
dórssyni, Áka Guðna Granz og
Alhert Karli Sanders ákveðinn 17.
þ. ms Fi'am hefur komið beiðni
f. h. bótakrefjanda, frá lögmanni
Póst- og símamálastjórnarinnar,
og frá verjanda í málinu, að veitt-
ur yrði tveggja vikna frestur til
málflutnings, til að freista þess,
að útkljá bótahlið málsins utan
sakadóms. Verjendur málsins all-
ir hafa mælt með því að frestur-
inn yrði veittur og af hálfu sak-
sóknara hefur verið á það fallizt.
Dómarinn hefur orðið við frest-
beiðninni, og hefur nýr flutnings-
dagur málsins verið ákveðinn
mánudaginn 13. desember næstk.
kl. 10 f. li. í sakadómi Reykjavílc-
ur,.en vegná ástæðna verjenda var
eigi unnt að ákveða flutningsdag
fyrr.
Reykjavík, 16. nóv 1965.
Ólafur Þorlaksson.
Tvær íslenzkar
barnabækur
TVÆR BARNABÆKUR eru ný-
lega komnar út hjá Bókaforlagi
Odds Björnssonar á Akureyri. Jóa
Gunna, ævintýrið um litlu, brúnu
bjölluna, er saga fyrir lítil börn
eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, 86 bls.
að stærð. Teikningar eru í bók-
inni eftir Odd Björnsson. Þá er
komin ný og endurbætt útgáfa af
bók Jennu og Hreiðars Stefáns-
sonar, Adda í kaupavinnu, en hún
kom fvrst út 1950. Bókin er 85
bls. að stærð með myndum eftir
Halldór Pétursson.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
7.00
12.00
13.00
14.40
.15.00
16.00
17.20
17.40
18.00
18.20
18.30
útvarpið
Miðvikudagur 17. nóvember
Morgunútvarp.
Hádegisútvarp.
Við vinnunia: Tónleikar.
Við, sem heima sitjum
Þóra Bong les framhaldssöguna „Fylgikona
Hinriks VIII.“ eftir Noru Lofts, í pýðingu
Kolbrúnar Friðþjófsdóttur (3).
Miðdegisútvarp.
Siðdegisútvarp.
Framburðarkennsla í esparanto og spænsku.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Útvarpssaga barnanna: „Úlfliundurinn eftir
Ken Anderson
Benedikt Arnkelsson les (8)
Veðurfregnir.
Tónleiikar. — Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
2000 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flyitur þáttinn,
20.05 Efst á baugi
Ðjörgvin Guðmundsson o@ Bjöm Jóhannes-
son tala um erlend málefni.
20.35 Konan og þjóðfélagsþróunin
Hannes Jónsson félagsfrœðingur flytur er-
indi.
21.00 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir.
21.50 íþróttaspjall
Sigurðar Sigurðssonar.
22.00 Fréttir og veðurfreignir.
22.10 ,,í haustmánuði", smásaga eftir Selmiu
Lagerlöf.
Einar Guðmundsson kennari les eigin þýð
ingu.
22.30 Bljóðfæraleikarar Museiea Nova leika í út>
varpssal
23.05 Dagskráirlok.
Lofieteinar
Frh «f 1. sfffn.
lokum spurðum við Þorstein hvort
geimförum stafaði ekki hætta af
þessum ósköpum. Hann taldi þá
hættu ekki ýkja mikla, en þó
meiri en við ven.julegar aðstæður,
og væri því reynt að forðast belt-
in eftir því sam hægt væri.
Minningagjafasjóður Landsspít
ala íslands. Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum, Landssíma
íslands, verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, verzluninni Óculus, Aust
urstræti 2, og á skrifstofu forstöðu
konu Landsspítalans. (opið kl.
10.30 — 11, og 16 — 17.).
★ . Garðyrkjuskóli:
Þingmenn Norðurlandskjör-
dæmis eystra hafa flutt svo-
hljóðandi þingsályktunartil-
lögu um stofnun garðyrkjuskóla
á Akureyri eða í grennd:
Álþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta fram fara
athugun á því, hvort eigi sé
grundvöllur fyrir stofnun garð-
yrkjuskóla á Akureyri eða í
grennd. Skal þeirri athugun
lokið fyrir næsta reglulegt Al-
þingi.
★ Skýrslugjafir:
Ólafur Jóhannesson (F) og
Þórarinn Þórarinsson (F) hafa
flutt svohljóðandi þingsálykt-
unartillögu:
Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að setja reglur um
það með hverjum hætti full-
trúar íslands hjá þjóðarráð-
stefnum gefi Alþingl skýrslu
um störf og ályktanir á þeim
fundum er þeir sækja, eða að
láta, ef þörf krefur undirbúa
löggjöf um þvílíkar skýrslu-
gjafir.
★ Húsnæðismál:
í dag fór fram í efri deild
atkvæðagreiðsla um fram-
komnar breytingartillögur við
frumvarp til laga um Húsnæð-
ismálastofnun ríkisins. Breyt-
ingartillögur kommúnista og
Framsóknar voru allar felldar
og frumvarpið samþykkt til 3.
umræðu.
0000000000000<XXX>0000000
'oxvo
vs 0ezr
mSSh
Bátatryggingafrum-
vörpin rædd í gær
Reykjavík. — EG.
Eggert G. Þorsteinsson sjávar-
útvegsmálaráöherra mælti í gær
fyrir tveimur lagafrumvörpum um
tryggingar fiskiskipa, frumvarpi
til laga um Samábyrgö íslands á
fiskiskipum og frumvarpi til laga
um bátaábyrgðarfélög. TalsverÖ-
ar umræöur uröu um frumvörpin,
en báðum var að þeim loknum
vísað til 2. umræöu og sjávarút-
vegsnefndar.
í upphafi máls sín gerði ráð-
herra grein fyrir þeim breyting-
um, sem frumvörpin hvort uin
sig hafa í för með sér, en frá
þeim var skýrt hér í blaðinu í
gær. Eggert minnti ennfremur á
að frumvörpin væru samín sam-
kvæmt tillögu er samþykkt var á
landsfundi Landssambanda ísl.
útvegsmanna árið 1964. Ekki hefði
þar verið algjör einhugur um
þessi mál, sagði Eggert, en nauð-
syn bæri til ýmissa breytinga á
þessum málum frá því sem nú er.
Lúðvík Jósefsson (K) sagði að
þörf væri á miklum breytingum
og umbótum á fyrirkomulagi vél-
bátatrygginga. Sagði Lúðvík að
sér sýndist að þessum frumvörp-
um væri um margt ábótavant og
full þörf mundi á að nefnd yfir-
færi þau og athugaði með tilliti
til óhjákvæmilegra breytinga.
Einnig kvöddu sér hljóðs í þess
um umræðum þeir Guðlaugur
Gíslason (S) og Matthías Bjarna-
son (S).
14 17. nóv. 1065 - ALÞÝÐUBLADIÐ