Alþýðublaðið - 01.12.1965, Page 9

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Page 9
JÓLAALMANAK FYRIR BÖRN Á myndinni er skemmtilegt jóla dagatal fyrir börn. Það fæst hér í ýmsum verzlunum, og er úr íaui, svo að þa'ð geymist ár frá óri. Allir mánaðardagarnir frá 1. desember til 24. desember eru á dagataíinu og við hvern dag er 60 gr. af sykri, : Ví matsk. kaffiduft i 2i matsk. mjólk, 30 gr. smjör, ; 60 gr. suðusúkkulaði, 3 matsk. heitt vatn. Hrærið eggjarauðúrnar með sykrinum, kaffinu og mjólkinni. lítill liringur, sem á að hengja í sælgætismola eð'a litla pakka. Á hverjum degi fram að jólum gætismola á dag, eftir því sem dagatalið segir til um. Stíijþeytið eggahvíti^nar. Setjið þær svo út í eggarauðudeigið. Smyrjið grunnt kökuformi.vel með. smjöri og setjið deigið. í. formið,. bakið í 15 mínútur. Á meðan. er. súkkulaðið brætt yfir gufu, og sjóðandi vatninu hellt saman við. Súkkulaðinu er síðan hellt yfir eggjakökuna og borið fram strax. Bók um ein- stakt atvik Örninn í Helgafjalli er sann- söguleg bók sem nýkomin er út hjá Ægisútgáfunni. Höfundurinn er Steinar Hunnestad. Bókin fjall- ar um þann einstæða atburð er fjallaörn tók þriggja ára stúlku- barn og bar hátt upp í fjall.. Litlu munaði að honum tækist að kom- ast í hreiður sitt með fenginn en hann neyddist til að leggja frá sér byrðina á mjóa klettasyllu neðan við hreiðrið. Fjallar frásögn- in um þetta og hvernig tókst að bjarga barninu úr þessum voða. Benedikt Arnkelsson þýddi bók- ina. í henni eru margar mynda- síður til skýringar frásögninni. Bók um ástir á Sardiníu Þegar birtir af degi, er ein af þeim bókum sem Ægisútgáfan gefur út í ár. Hún er eftir Emma- nuel Roblés, sem er upprennandi stjarna i frönskum bókaheimi og hafa bækur hans verið þýddar á fjölda tungumála. Þýðinguna gerði Ásgeir Jakobsson. Sagan gerizt í litlu þorpi í Sardiníu og fjallar um ungan lækni, konu hans og unga girnilega ekkju og gengur á ýmsu í samskiptum þessara þriggja persóna. Gullkjölurinn Komin er út hjá bókaútgáfunni Suðra bók er nefnist Gullkjölur- inn eftir suðurafríska rithöfund- inn Desmond Bagley. Þýðinguna gerði Torfi Ólafsson. Skáldsaga þessi fjaílar um afdrif hinna geysimiklu auðæfa Musso- linis sem tekin voru herfangi und- ir stríðslokin og tilraun nokkurra manna til að smygla þeim frá Ítalíu mörgum árum síðar. Sigl- ingar og sjómennska koma mjög við þessa sögu og svo náttúrlega alls konar fólk sem krækja vill í fjársjóðinn. Minningar Úr minningablöðum nefnist ný- útkomin bók eftir Huldu. Er þar að finna æskuminningar skáldkon- unnar. í minningabók sinni lýsir Hulda hinum rómantísku og auð ugu dögum heima hjá foreldrum sínum á Auðnum, og segir frá ýms- um vinum fjölskyldunnar,* þar á meðal mörgum þjóðkunnum mönn- um úr Þingeyjarsýslum. Bókin skiptist í þrettán þætti og er 128 blaðsíður að stærð. Helgafell gef- ur út. eftir Huldu mega svo börnin fá sér einn sæl Verzlunin EDINBORG L a ug a v e g i 8 9. FYLGIST MEÐ FJÖLDANUM. FYLGIST MEÐ TÍMANUM úr Hafnarstræti að Laugavegi 89. Forðist jólaösina. — Kaupið jólagjafirnar nú þegar í EDINBORG Komið inn. — Lítið á varninginn. Gerið góð kaup í EDINBORG Laugavegi 89. Ótrúlega lágt verð Vestur-þýzkir crepesokkar á aðeins kr. 35.00 SÍMI 17201. VINASPEGILL eftir Jóhannes úr Kötlum Safn ljóða og greina um ýmislegt efni, hlutverk skáldsins', 'land og þjóð. — Speglar draum og veruleik- íslenzkrar sam- tíðar í þrjá áratugi. Sfcáldið ávarpar hér þrjár kynslóðir íslend- inga, og þó æskuna sér- staklega. VINASPEGILL er vinar KÓPAVOGUR Börn eða unglingar óskast _til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. Upplýsingar hjá útsölumanni í síma 40319. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. des. 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.