Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 30. desember 1965 - 45. árg. - 296. tbl. - VERÐ 5 KR. Húsnæbismálastjórn úthlutar 283 miHjónum til 2555 umsækjenda ALLIR SÆKJ ÍBÚÐALÁN UM MIÐJAIN desembermánuð lauk Húsnæðis- análastjórn lánveitingum sínum á þessu ári. Höfðu þá lán verið veitt samtalis að upphæð fcr. 283.415.000 til 2555 umsækjenda, auk lána til útrýmingar heilsu spillandi húsnæðis, er námu kr. 20.120.000. Hafa því lánveitingar á árinu numið samtals kr. 303.535.000. Áldrei hefur stofnunin ilánað jafnmikið fjármagn til íbúðábygginga enda tókst nú fyrsta sinni í sögu hennar að veita öllum þeim lán, er áttu fyrirliggj- andi fullgildar umsóknir. Frá þessu segir í fréttatilkynn kr. 74.758.000. Síðari lánveiting ihgu frá Húsnæðismálastjórn, þar ársins fór fram í október—des Alþýðublaðið hefur leitað álits þriggja forustumanna í húsnæðismál- um á starfsemi Húsnæðismálastjómar í tilefni af þeim árangri, sem hún nú hefur náð. Hér fara á eftir svör þeirra. segir ennfremur: I ' Fyrri lánveitingar á þessu ári foru fram í júní og júli, og voru þá veitt lán samtals að upphæð FANFANI FÆR LAUSN ' RÓM, 29. des. (ntb-reuter). Aldo Moro forsælisráðherra fé.llst i dag á lausnarbeiðni Amin tbre Fanfanis utanríkisráðherra. Éoro forsætisráðherra Tcvaðst harma hað, að þurfa að fallast á lausnarbeiðnina, en hann neydd- ist til þess, þar eð tilraunir hans tÚ að fá utanríkisráðherrann til þ'ess að draga lausnarbeiðni sína til baka, hefðu ekki borið árang- lir. Stjórnmálafréttaritarar í Róm telja ekki ólíklegt að Moro for- sa?tisráðherra neyðist sjálfur til að taka við embætti utanríkisráð- herra, ef hann fengi engan mann í embasttið. Menn velta því fyrir sér hvort lausnarbeiðni Fanfanis geti stofnað stjórninni í hættu, en ástæðan til þess ^að Fanfani sagði af sér var sú, að upplýsing- at um friðartilraunir hans í Viet- nammálinu síuðust út og var einn af vinum hans, Giorgio La Piro, fýrrum borgarstjóri í Flórenz, viðriðinn málið. emher eig tnam hún samtals kr. 208.657.000. í lánveitingum þess um tókst eins og áður segir, að fullnægja með öllu eftirspurn þeirri eftir lánsfé til íbúðabygg inga, er lög heimila. Eldri há markslán, þ. e. 100. 150 og 200 þús. króna lán, voru veitt lántakendum í einu lagi, en núgildandi hámarks lán. þ.e. 280 íþús. krónur, verður veitt í tveim hlutum lögum sam kvæmt. Var fyrri hluti þess, 140 hús. krónur, greiddur nú, en sækja ber um síðari hluta þess fyrir 1. marz n.k. Fer sú veiting væntan lega fram í maí—júnf n.k. Auk veitingar hinna almennu í búðalána annast Húsnæðismála stjórn einnig veitingu lána til sveitarfélaga til útrýmingar heilsu Framhald á 15. síöu. Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra Oskar Hall^rímsson, form. husnæðismálstj. Sigrurður Guðmundsson skrifstofustjóri. Eg vil leggrja áherzlu á, ao' alger þáttaskil eru orSin hjá Húsnæðismálastjóm. f staS ótryggra tekna er búiS að útvega auknar fastar tekjur, en þær voru áður mj% littar. ÁSur var sífelld óvissa, en nú Jiafa allrr meS lögleg-ar umsóknir fengiS lán. Næstu verkefnin eru aS hrinda af staS tækniþróntt í b^gingaiSnaSmum í þeim tiigatugi aS lækka byggingakostnaðinn, sem er enn alltof hár. Flestir munu fagna því, aS svo vel befur tekizt um lánveitingar Húsnæðismálastjórnar á þessu ári. Engin ástæða ætti aff vera til aS láta liggia í þagnargildi ástæSuna til bess, að þessi áfangi hefur náðst. Hún er sú, aS ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir því, að tekj ur byggingasjóSs hafa veriS stórauknar, svo sern heitið var bæSi í júní-samkomulaginu 1964, svo og í yfirlýsingum rfkisstjómarinn ar í jiilí síSastliðnuiu. Árangur sá, sem nú hefur náSst. er mik ill sigur og ómetanlegur fyrir allan almenn ing og grundvöllur frekari framfara í húsnæS ismálum. Þær framfarir hljóta aS verða etór lega lækkaður byggingakostnaður méS nýjum og hagkvæmum byggingaaSferðum, starfsemi öflugra félagslegra byggiugaaðila, er í sam- vinnu við Húsnæðismálastjórn vinni aíV f jölda framleiðslu íbúða. en útrýmingu brasks og ofsagróSa úr byggingastarfseminni. HEILDARAFLINN 1965 1.166.000 SMÁLESTIR Reykjavík. — GO. BLA.ÐINU hefur borizt eftir- .farandi frétt frá Fiskifélagi íslands: Eftir þeim upplýsingum, sem fyrir liggja um fiskafla íslendinga á árinu 1965 má gera ráð fyrir, að heildaraflinn hafi orðið um 1.166 þús. lestir. Á árinu 1964 varð heildaraflinn 972 þús. lestir og nemur því aukningin á árinu 194 þús. lestum, eða tæplega 20 %. Afli þessi skiptist þannig, að af síld komu, á land 753 þús. lestir sem er 209 þús. lestum meira en á árinu 1964 eða 38% aukning en hins vegar minnkaði aflinn á þorskveiðunum og nam aflinn þar í heild 361 þús. lest- um, sem er 54 þús. lestum eSa 13% minna en á árinu 1964. Þa voru veiddar- nær 50 þús. lestiE af loðnu, sem er mikil aukning ¦ ¦ Framhald á 15. siSu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.