Tölvumál - 01.10.1986, Qupperneq 9

Tölvumál - 01.10.1986, Qupperneq 9
tölvur. Hér á landi eru félagar hátt í 200 og hafa líflega starfsemi. Þó að DECUS sé hér tekið sem dæmi um áhugahóp er ljóst að íslandsdeild þess mun ekki starfa innan Skýrslutæknifélagsins vegna þess að hún er hluti úr alþjóðasamtökum, sem ekki leyfa slikt. Nú hefur verið ákveðið að aðstoða þá hópa, sem óska að setja á stofn deildir innan Ský-rslutæknifélagsins. Þeir munu siðan fá aðstoð frá skrifstofu félagsins i starfi sinu og TÖLVUMÁL eru þeim opin. Þegar er vitað um nokkra hópa, sem eru að ihuga að gerast deildir i félaginu en ekkert hefur þó enn verið ákveðið. Stjórn Skýrslutæknifélagins er að sjálfsögðu opin fyrir nýjum hugmyndum. Ekki sist viljum við heyra frá hópum með sameiginleg áhugamál. Hér á eftir er yfirlit um helstu atburði vetrarins. -si. 9

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.