Tölvumál - 01.10.1986, Síða 19

Tölvumál - 01.10.1986, Síða 19
NordDATA 87 OKTOBER 86 Idé/forslag til foredrag tar form NOVEMBER 86 Anmeldelse av foredrag sendes senest 15. nov. Lesendur TÖLVU- MÁLA er minnti: á að þeir sem tilkynna um fyrirhugaðan fyrirlestur á NordDATA 87 fyrir 15. nóvember fá senda jólagjöf frá dagskránefnd ráðstefnunnar. Aðalefni fyrirlestra NordDATA 87 eiga að vera: - FYRIRKOMULAG GAGNAVINNSLU í LJÓSI NÝRRAR TÆKNI - GAGNAVINNSLA í STJÓRNSÝSLU - GAGNAVINNSLA Á TÆKNISVIÐI - TÖLVUR OG KENNSLA - Hvernig er best að standa að tölvufræðslu, jafnt grunnmenntun sem framhaldsmenntun? Hvernig er hægt að nota tölvur sem kennslutæki i menntamálum? Gert er ráð fyrir að um 200 fyrirlestrar verði fluttir á NordDATA 87. Valdir verða 15 - 20 fyrirlestrar, sem allir fá viðurkenningu. Siðan eru 6 fyrirlestrar valdir úr þeim til sérstakra verðlauna, sem eru N.Kr. 12.000 fyrir hvern. Þeir sem óska eftir að fá nánari uppiysingar um fyrirhugaða ráðstefnu og efni hennar er bent á að hafa samband við skrifstofu Skyrslutæknifélagsins i sima 82500. -kþ. 19

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.