Tölvumál - 01.01.1991, Page 15

Tölvumál - 01.01.1991, Page 15
Arshátíð tölvufólks Haldin verður árshátíð Skýrslutœknifélags íslands, Félags tölvunarfrœðinga og Ketfís í Ásbyrgi að Hótel íslandi föstudaginn 15. febrúar 1991. Húsið opnar kl. 19:15 meðfordrykk í boði Einars J. Skúlasonar hf. Dagskrá: Árshátíðin sett klukkan 20:15 Kjartan Ólafsson formaður undirbúningsnefndar Matseðill: Rjómalöguð sveppa- og spergilsúpa með steinselju Teinagrilluð lambafillesteik Koníaksís með heitri appelsínusósu Kaffi og líkjör í boði Kristjáns Ó. Skagjjörð hf. Konfekt i boði Hans Petersen hf. Skemmtiatriði: Ræðumaður kvöldsins: Flosi Ólafsson í boði Prentsmiðjunnar ODDA hf. Dagskrá á vegum skemmtinefndar Happdrœtti með mjög veglegum vinningum Dans og hljómlist: Leikin lifandi tónlist undir borðum Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur í Ásbyrgi Kl. 00:15 verður opnað yfir í stóra sal - en þar leikur hljómsveitin Stjórnin Veislustjóri: Björn Thorarensen Verð miða aðeins kr. 3.500.- Ráðstefnugestir Ársfundar og skuldlausir félagar FTfá kr. 1.000. - afslátt afeinum miða (allir aðgöngumiðar árshátíðar gilda sem happdrættismiðar). Miða skal panta í síma 2 75 77 og sækja eigi síðar en 12. febrúar á skrifstofu Skýrslutæknifélags íslands, Hallveigarstíg 1, 3 hœð (takmarkaður fjöldi miða). Eftirfarandi fyrirtœki hafa styrkt árshátíðina mjög rausnarlega og kunna félögin þeim bestu þakkir fyrir. Apple-umboðið, Einar J. Skúlason hf., Hans Petersen hf., Heimilistœki hf., Hugbúnaður hf. ,HP á íslandi, IBM á íslandi, Kristján Ó. Skagfjörð hf., Prentsmiðjan ODDI, Sameind hf., Skrifstofuvélar -Sund, Tœknival hf Tölvumiðlun hf., Tölvutœkni Hans Petersen hf. og Örtölvutœkni-Tölvukaup hf. Stjórnir félaganna

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.