Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1992, Page 8

Tölvumál - 01.04.1992, Page 8
Aprfl 1992 saman undir eignahaldsfyrirtæki ("holding company") sem eitt hlutafélag en aðskilið frá póstþjónustu. Hlutabréf allt að 49% getur verið í eign almennings eða einkafyrirtækja. I Noregi er ætlað að um sjálfstæða ríkisstofnun verði að ræða. Þetta er gert m.a. til að Hér á landi er sérstök nefnd starfandi sem er að athuga möguleika á og hvort æskilegt sé að breyta réttarstöðu Pósts og síma styrkja samkeppnisstöðu gagn- vart erlendum alþjóðlegum fyrir- tækjum og gera símafyrirtækin hæfari til að bregða skjótt við. Þau þurfa meira frelsi og svigrúm en opinberar stofnanir hafa almennt, til fjárfestinga, meiri sveigjanleika og vera skarpari í ákvörðunum um nýja þjónustu. J afnframt yrðu þau skattlögð eins ogönnurfyrirtæki. Hérálandier sérstök nefnd starfandi sem er að athuga möguleika á og hvort æskilegt sé að breyta réttarstöðu Pósts og síma. Símastofnanirminni landa verða að taka alþjóðamarkaðshyggju með í reikninginn. Stóru síma- fyrirtækin virðast sjá aðal- vaxtarbrodd sinn í því að fara sífellt inn á nýja markaði og skirrast þá ekki við að veita miklu fjármagni í það að náfótfestu, en væntanlega með væntingar um gróða síðar meir. Það getur verið erfitt fyrir lítil lönd að standastslíkáhlaup. Hvortlausnin fyrir símastofnanir sé sú að gera samstarfssamninga við erlend stórfyrirtæki skal látið ósagt hér en áberandi er í augnablikinu að símastofnanir og fyrirtæki eru að gera með sér alls konar samstarfssamninga á takmörk- uðum sviðum. Svipað gildir örugglega um margskonar önnur fyrirtæki t.d. gagnavinnslu. Mér verður tíðrætt um EB tilskip- anir og ályktanir. Ástæðan er sú að leikreglur EB verða í gildi í megindráttum um alla Evrópu m.a. vegna samninga EFTA og GATT. Markaðir munu opnast milli landa og fyrirtæki geta hafið starfrækslu í nýju landi sjálf eða með svokölluðum "joint venture" samningi fyrir vöru eða þjónustusölu á virðisaukandi þjónustu. Aðgangur að fjar- skiptakerfum mun opnast öllum án tillits til þjóðernis. Fjarskiptin gegna lykilhlutverki í væntan- legum alþjóðlegum viðskipta- og markaðsháttum. Því er mikil áhersla lögð á að fjarskiptagjöld verði eðlilegri en nú er og meira í samræmi við tilkostnað. Ætla má að þetta leiði til lækkunar í Noregi er ætlað að um sjálfstæða ríkisstofnun verði að ræða langlínugjaldaþ.m.t. tilfjarlægra landa og einnig milli landa í Evrópu en innan staða gjaldskrár munu hækka. Þessar breytingar sjást nú þegar í mörgum löndum. Hér á landi hafa miklar breytingar orðið á gjaldskrám innanlands, langlínusamtöl hafa lækkað í um 20% og dæmigerður kostnaður hins almenna notanda í um 50% af því sem var um áramótin ’83- ’84. Gjaldsvæði fyrir staðar- símtöl hafa verið stækkuð m.t.t. atvinnusvæða. I framhaldi af lækkun innanlands var áætlað að lækka gjaldskrá utanlands- umferðar. Raunar hefur hlutur EB telur að gjöld fyrir fjarskiptaþjónustu skuli að mestu leyti miðuð við tilkostnað Pósts og síma nánast ekkert hækkað síðan 1990, en hækkun varð vegnavirðisaukaskatts, sem kom í stað 7,5% söluskatts. Ef miðað er við framfærsluvísitölu hefurorðiðraunlækkun. EnPósti og síma hefur verið gert að greiða hærri og hærri arð í ríkissjóð sem hefur takmarkað getu stofnunarinnar til þessarar æskilegrar lækkunar gjaldskrár. Öryggi fjarskiptakerfa þarf að veramikið. Því eru grunnkerfin, Ijósleiðarar eða örbylgjukerfi byggð með hringtengimögu- leikum, bæði umhverfis landið og einnig áhöfuðborgarsvæðinu, þannig að hægt verði að umtengja mikinn fjölda sambanda samtímis. Ný fjarskiptakerfi verða öll stafræn, byggð með 64 Kb/s sem grunnrás og aðalflutningsleið 140 Mb/s og 565 M/s í einstaka tilfelli (en 140 Mb/s flytja sem samsvarar 2000 talrásum). Varaleið við útlönder mikilvæg, og lokið verður við nýtt stafrænt gervihnattarsamband í sumar. StöðinerstaðsettáHöfn. Einnig er rætt þessa dagana um nýjan sæstreng CANTAT 3. 8 Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.