Tölvumál - 01.07.1992, Blaðsíða 4

Tölvumál - 01.07.1992, Blaðsíða 4
Júlí 1992 Skýrslutæknifélag íslands Dagbókin Skýrslutæknifélag íslands, skammstafað SI, er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsingamálum og upplýs- ingatækni á Islandi. Félagar eru um 1000 talsins. 27.-31. júlí SIGGRAPH '92. 19th International Conference on Computer Graphics and Interactive Techniques Chicago, USA Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á Islandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur, félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum og námskeið um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Aðild er öllum heimil. 17.-20. ágúst SIGCOMMSymposium,Communication, Architectures and Protcocolls Baltimore, USA ágúst 1992 International Workshop on Distributed Object Management. Edmonton, Alherta, Kanada Tölvumál er málgagn SÍ. Það er vett- vangur fyrir málefni og starfsemi félagsins. Blaðið kemur út 6 sinnum á ári og er sent félagsmönnum að kostnaðarlausu. 2.-4. sept. DEXA '92; 3d Conference on Database and Expert Systems and Applications Valencia, Spáni Á vegum SÍ starfa ýmsar nefndir. Skrifstofa félagsins er að Hallveigarstíg 1, 3. hæð, sími 27577. 7.-8. sept. 2dEuropeanWorkshoponsoftwareProcess Technology Þrándheimi, Noregi Stjórn Skýrslutæknifélags íslands Formaður: Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Varaformaður: Anna Kristjánsdóttir, prófessor Ritari: Halldóra M. Mathiesen, kerfisfræðingur Féhirðir: Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Skjalavörður: Haukur Oddsson, verkfræðingur Meðstjórnandi: Vilhjálmur Þorsteinsson Varamenn: Karl Bender,verkfræðingur Douglas A. Brotchie Framkvæmdastjóri: Svanhildur Jóhannesdóttir Efni TÖLVUMÁLA er sett upp í Page Maker á IBM PS/2-tölvu á skrifstofu félagsins. Prentað hjá Félagsprentsmiðjunni hf. 7.-11. sept. IFIPCongress 1992; 12thWorldComputer Congress Madrid, Spáni 29.sept. - l.okt.EUROSIM '92; Eurosim Simulation Congress Capri, Italíu Verö auglýsinga í Tölvumálum: í íjórlit: Ísvart/hvítu: Baksíða kr. 65.000 Heilsíða kr. 40.000 Innsíða kr. 50.000 Hálfsíða kr. 24.400 Hálfsíða kr. 30.000 4 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.