Tölvumál - 01.07.1992, Blaðsíða 23

Tölvumál - 01.07.1992, Blaðsíða 23
JÚIÍ 1992 Hugleiðingar um öryggi í SMT Valdimar Óskarsson, tæknifræðingur, Tæknival hf. Töluvert hefur færst í vöxt notkun á skeytaflutningskerfi Pósts og símaogeruSkjalasendingarMilli Tölva, SMT, ein ástæðan fyrir því en SMT er íslenska þýðingin á EDI, Electronic Data Inter- change. Ríkistollstjóraembættið hefur unnið frumherjastarf í samvinnu við SKÝRR og l'leiri aðila vegna sendinga á tollskýrslum á pappírs- lausu formi. Farmflutningsfyrir- tæki eru að verða tilbúin í SMT og nokkrir bankar eru komnir á fulla ferð í undirbúningi. Eitt af mörgum atriðum sem vert er að huga að er öryggisþátturinn, þ.e. leynd skjala og trygging þess að skjali hafi ekki breytt eftir að sendandi sendi skjalið þar til það var móttekið. Hvernlg hægt er að nota X.400 Skeytaflutningskerfi fyrir SMT í dag í framtíðinni I dag eru íjórar leiðir til þess að nota X.400 skeytaflulningskerfi til þessaðflytjaSMTskjöl. Tvær aðferðir eru skilgreindar í 1984 og 1988 útgáfunum af X.400 staðlinum ásamt tveimur að- ferðum byggðum á Pedi sam- skiptareglunni, en það er ný sam- skiptaregla sérstaklega sniðin að SMT samskiptum með hjálp X.400. P2 aðferðin P2 samskiptareglan skilgreinir samskiptin á milli tveggja not- endamiðla, þar sem notenda- Pl/0 aðferdin um um nokkurt skeið. SMT skjöl eru flutt sem innihald af óskilgreindri tegund (PO) í X.400 umslagi. Umslag Tegund 0 ANSI X. 12-skjal lnnihald EDI-skjalið er flutt sem innihald af tegundinni "undefined" X.40Q/SMT miðillinn getur t.d. verið forrit sem vinnur úr SMT skjölum (EDI- FACT skjöluni). Innihald skeyt- anna er IPM skeyti eða IPM- staðfestingar(IPM stendur fyrir Inter Personal Message). P2 aðferðin til flutnings á SMT skjölum hefur verið notuð í Evrópu í nokkur ár. SMT skjölin eru flutt sem einn efnis- hluti (IA5 texti) venjulegs IPMskjals. Ekkiergerður greinarmunur á hvort innihald skjals er við- skiptaskjal eða einhver önnur skilaboð. Pedi Trans- parent, Pedi ASN.1 SMT skjölin eru flutt á sama hátt og í P2 aðferðinni, þ.e. skjölin eru flutt sem sérstakur efnishluti en nú í Pedi. Munurinn á Pedi Transparent aðferðinni og P2 aðferðinni er sá að skjalið er sent samkvæmt EDI þ.e. haus skjalsins er samsvarandi EDIFACT hausnum. Þegar Pedi ASN.l er notað þá eru skjölin þýdd á ASN. 1 formið í stað þess að vera á hefðbundnu stafaformi (character P2 aðferðin P1/0 aöferöin P1 samskiptareglan lýsir samskiptunum á milli tveggja skeytaflutnings- kerfa. P1/0 aðferðin hefur verið notuð í Bandaríkjun- EDI-skjalið er flutt sem venjulegur texti (IPM-skjali X.400/SMT 23 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.