Tölvumál - 01.04.1993, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.04.1993, Blaðsíða 3
Apríl 1993 TÖLVUMÁL TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 2. tbl. 18. árg. Apríl 1993 Frá ritstjóra Efnisyfirlit Mikið hefur verið rætt um EES samninginn, kosti hans og galla, gildistíma, réttindi, skyldur, fjórfrelsi og ótalmargt annað. Með öllum fylgiritum er samningur þessi 12000 síðna ritsmíð og gæti því fyllt 77 árganga af Tölvumálum á núverandi sniði. Ekki flokkast þó allt innihald EES samningsins til kjörefnis Tölvumála svo velja þarf og hafna. Við höfum fengið nokkra valinkunna rnenn til að rita greinar um nokkra þætti hans sem ættu að höfða ti 1 lesenda Tölvumála. Auk annars efnis birtast í þessu tölublaði þrjár greinar úr þessum flokki EES greina. Von er til að fleiri fylgi seinna. Myndir á forsíðu Efsta myndin er úr Sirnba sæl'ara sem er hugbúnaður sem kynntur er í þessu blaði. Miðmyndin skýrir sig sjálf. Neðsta myndin, sem birt er birt með leyfi Oracle á íslandi, sýnir sal í Merill Lynch verðbréfamarkaðnum. Frá formanni Halldór Kristjánsson............................5 Simbi sæfari og kennslustjórinn Lára Björk Erlingsdóttir og Torfi Rúnar Kristjánsson ....................7 EES: Tölvu- og fjarskiptanotendur allra landa sameinist Dr. Jón Þór Þórhallsson .......................10 EES: Atvinnu- og búseturéttindi Gunnar Sigurðsson .............................14 EES: Um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum Hörður Lárusson ...............................21 Leiðbeiningar og spurningalisti fyrir tölvukaupendur Ágúst Úlfar Sigurðsson ........................22 Litið uin öxl ...................................24 Ritnefnd 2. tölublaðs 1993 Ágúst Úlfar Sigurðsson, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, ritstjóri Dagný Halldórsdóttir Jóhann Haraldsson Magnús Hauksson Leit að dýrgripum Svanhildur Jóhannesdóttir ..................26 Punktar .................................9, 13, 22 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.