Tölvumál


Tölvumál - 01.03.1994, Blaðsíða 21

Tölvumál - 01.03.1994, Blaðsíða 21
Mars 1994 Tölvuvæðing - Lausnir og hvatar |Sérfræðingar ^ Bðkhakf Almennari notkun Yfirsýn yfir rekstur aukin afköst Miðlæg tölva þeirra gagna sem meðhöndluð eru innan fyrirtækja og stofnana eru ómótuð. Skoðum nú hvað tölvuvæðing er talin hafa gefið af sér á undan- förnum árum og hvaða vandamál iðnaðurinn í heild á við að etja. I ljós kernur að mikill rnunur er á sviði mótaðra og ómótaðra gagna þegar litið er til hversu vel almennar lausnir taka á þeim vanda sem þeim er gert að leysa. Margar kannanir hafa verið gerðar á arði af tölvuvæðingu og sýnist sitt hverjum. Sem dærni ntá nefna könnun ráðgjafafyrirtækisins Arthur Andersen frá því í Nóv. 1992, þar sem fram kemur að: Heildar frantleiðniaukning Bandarískra fyrirtækja, frá 1980 til 1990, er 1%. Á sama tíma hefur fjárfesting og kostnaður á sviði upplýs- ingatækni aukist, sem hlutfall af útgjöldum upp í um 50%. Það er ekki ætlun mín að fjalla um arðsemi tölvuvæðingarinnar og nrjög vandmeðfarið er að leggja út frá niðurstöðum senr þessari. Þó er Ijóst að upplýs- ingakerfi hafa ekki staðið undir væntingum eða að áhersluatriði við uppbyggingu upplýsinga- kerfa hafa verið röng. Þá hefur nrörgum fundist að aðilar sem Mynd 2. standa að fjárfestingu á sviði tölvuvæðingar gleymi kröfunni til arðsemi lausna. En skoðurn nú lítilega tölvu- væðingu í ljósi þriggja megin þátta: * Hvaða rekstrarlegar þarfir eru það sem kalla á nýjar lausnir * Hvaða lausnir og verkfæri koma á markaðinn til að uppfylla untræddar þarfir. * Hvaða notendur eru að vinna við viðkomandi kerfi á hverjum tíma I upphafi tölvuvæðingar fyrir- tækja og stofnana var eingöngu verið að vinna með mótuð gögn og verkefnin voru bókhald, lager og sambærileg verkefni. Krafa stjórnenda sem kallaði á þessar lausnir var sú að fá betri yfirsýn yfir rekstur fyrirtækjanna (og fljótar) og auka afköst í þeirn deildunt sem fengust við nieð- höndlun gagna. Á þeirn tírna sem fyrstu lagerkerfin kontu fram á sviðið má heita að upplausnar- ástand hafi verið í stærri erlendunt fyrirtækjum þar sem lítil sem engin yfirsýn var yfir lagerstöðu, þörf fyrirhráefni ogerfitt að sinna sífellt auknum hraða í viðskipt- um nerna nteð stórauknum til- kostnaði. í upphafi voru "sérfræðingar" notendur þessa búnaðar og tölvu- búnaðurinn miðlæg tölva. Þegar frarn liðu stundir og fyrirtækin náðu tökum á kerfisbundinni skráningu grunngagna varð notkun almennari. I kjölfar almennari notkunar komu fram kröfur um bætta áætlunargerð og úrvinnslu. Til að svaraþessumkröfum komu frarn töflureiknar, ritvinnslukerfi og ýmiss hugbúnaður til úr- vinnslu. Fljótlegatókeinkatölvan og vinnustöðvar við þessum verkefnum af miðlægu tölvunni og aftur eykst notkun meðal al- mennra nolenda. Eftir að notkun ritvinnslu, töflu- reikna og sambærilegra umhverfa varð almenn kom fljótlega fram sú krafa stjórnenda að þörf væri Tölvuvæðing - Lausnir og hvatar Sérfræðingar Bökhald Rttvinnsla/ Töllurstknír Almennari notkun Almennari notkun Miðlæg tölva ET - tölvur Mynd 3. Samnýtíng btinaðar Almennari notkun Samnýting búnaðar Netkerfi BSSSSSBBSÍ# 21 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.