Tölvumál - 01.03.1996, Side 25

Tölvumál - 01.03.1996, Side 25
Mars 1996 semja skilgreiningar á þeim hug- tökum sem safnað hefur verið fram til þess tíma. Tími 10 mánuðir (01.03.96 - 31.12.96) 6. Söfnun nýrra hugtaka, heita þeirra og skilgreininga á tölvuneti í þessum verkþætti verður tölvutæku efni safnað skipulega með þeim aðferðum og tólum sem þróuð hafa verið í 2. verkþætti og úr þeim unnið safn hugtaka sem ekki hafa náð að komast í ISO- staðla en þykir brýnt hafa með í Tölvuorðasafninu með tilliti til nýjustu þróunar í tölvutækni. Tími 3 mánuðir (01.10.96 - 31.12.96) 7. Söfnun nýrra hugtaka, heita þeirra og skilgreininga úr bókum Um áramótin 1996/1997 er fyrirhugað að festa kaup á og/eða fá lánaðar orðabækur og önnur rit til að safna nýjum hugtökum og heitum þeirra sem ekki hefur náðst til í 6. verkþætti. Tími 4 mánuðir (01.01.97 - 30.04.97) 8. Lokayílrlestur sérfræðinga Gert er ráð fyrir að sérfræðing- ar lesi yfír megnið af efni þeirra íðorðaskráa sem liggja að baki Tölvuorðasafninu og að þeim yfir- lestri verði lokið fyrir 1. maí 1997 en nánar er þessi verkþáttur ekki skipulagður að svo stöddu. Auk lokayfirlestrar sérfræðinga verður leitað eftir aðstoð þeirra allan ffamkvæmdartímann eftir því sem viðfangsefni orðanefndar hverju sinni gefatilefnitil. Tími 4 mánuðir (01.01.97 - 30.04.97) 9. Yfirlestur orðanefndar Gert er ráð fyrir að orðanefnd lesi yfir efni þeirra íðorðaskráa sem liggja að baki Tölvuorðasafn- inu að loknum yfírlestri sérfræð- ings. Einnig er gert ráð fyrir að orðanefndin lesi yfir prófork að prentuðu Tölvuorðasafni. Tími 5,5 mánuðir (01.03.97 - 15.08.97) 10. Undirbúningur fyrir prentun og annars konar útgáfu ef til kemur Þessi verkþáttur tekur til um- brots og útlits bókarinnar og einnig til frágangs fyrir útgáfu eða aðgang að Tölvuorðasafninu á tölvutæku formi ef sá kostur verður tekinn. Gert er ráð fyrir að handrit að bók- inni liggi fyrir í byrjun maí 1997. Tími 5,5 mánuðir (01.03.97 - 15.08.97) 11. Frágangur fyrir framtíðar- endurskoðun eftir 3. útgáfu Gengið verður frá gögnum þannig að aðgengilegt verði fyrir nýja menn að heija endurskoðun á 3. útgáfu Tölvuorðasafnsins þótt nokkurt hlé verði gert. Tími 0,5 mánuðir (16.08.97 - 31.08.97) Verk- og tímaáætlun Verkþáttur 19 9 5 19 9 6 19 9 7 s e P 0 k t n ó V d e s j a n f e b m a r a P r m a í j ú n j ú 1 á g ú s e P 0 k t n ó V d e s j a n f e b m a r a P r m a j ú n j ú 1 á g ú 1. Tölvuskráning á viðbótum frá 1986 2. Aðferðir og tól fyrir tölvunet og orðtöku 3. Aðferðir og tól fyrir skilgreiningar 4. Endurskoðun og þýðing skilgreininga 5. Samningnýrra skilgreininga 6. Söfnun nýrra hugtaka á tölvuneti 7. Söfnun nýrra hugtaka úr bókum 8. Lokayfirlestur sérfræðinga 9. Yfirlestur orðanefndar 10. Undirbúningur fyrir prentun og útgáfú 11. Frágangur fyrir framtíðina Tölvumál - 25

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.