Vísir - 07.11.1962, Page 3

Vísir - 07.11.1962, Page 3
3 4 Hinn nýi blaðafulltrúi rúsE- neska sendiráðsins skýrir Þór- ami Þórarinssyni ritstjóra Tím- ans frá þvi að sjö ára áætlunin gangi framar öllum vonum. Frá vinstri A. Alexandrow, sendi- herra Sovétríkjanna, Magnús Kjartansson ritstjóri Þjóðvilj- ans, Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri Tímans og Kommisarof blaðafulltrúi russneska sendi- ráðsins. (Ljósm. Tíminn.) R. Stover yfirmaður banda- rísku upplýsingaþjónustunnar (í miðið) ræðir um Kúbumálið við Résjetof blaðafulltrúa sem er á föram til Moskvu og nýja blaða fulltrúann Kommisarof. ★ - / RÚSSA- RANNI í síðustu viku efndi sendi- herra Sovétríkjanna til hófs í rússneska sendiráðinu í Tún- götu hér í borg. Tilefnið var það að fréttamað ur Tass á isiandi og blaðafull- trúi sendiráðsins Résjetof er á föru af landi burt. Har. t hefir verið hér allmörg ár og talar íslenzku undra vel. Hefir það verið honum mikil stoð í starfi hans. Eftirmaður hans i starf- inu talar einnig góða islenzku, en hana lærði hann við háskól- ann í Moskvu. Við birtum hér í myndsjánni I dag tvær myndir úr nðfimi, af nokkrum gestanna, þar sem þeir skeggræða um stjórnmál og heimspólitíkina.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.