Tölvumál - 01.07.2001, Blaðsíða 34

Tölvumál - 01.07.2001, Blaðsíða 34
Frá Orðanefnd Listi yfir skammstafanir skýring íslenska enska EDI-samskipti EDI UN/EDIFACT Staðall frá Sþ um EDI- samskipti í stjómsýslu, viðskiptum og samgöngum UN/EDIFACT, EDI for Administration, Commerce and Transport UN/CEFACT Stofnun á vegum Sþ um einföldun og samræmingu í hefðbundnum og rafrænum viðskiptum. UN/CEFACT, United Nations Centre for Trade Facilitation and Electronic Business SGML Alþjóðlegur staðall til þess að setja fram skjöl. SGML, Standard Generalized Markup Language XML Afbrigði af SGML sem er nothæft á veraldarvef. XML, Extensible Markup Language ebXML Staðlaðar lýsingar, tilvísanir og skilgreiningar til notkunar í rafrænum viðskiptum á grunni XML. ebXML, electronic business XML ISO Alþjóðlegu staðlasamtökin. ISO, International Standards Organization, International Organization for Standardization CEN Evrópska stöðlunarnefndin. CEN, The European Commdttee for Standardization OASIS Samtök upplýsingatækni- fyrirtækja í Evrópu og Bandaríkjunum sem stuðla að stöðlun. OASIS, Organization for the Advancement of Structured Information Standards EAN EAN, International Arlicle Number Organization CEN/ISSS Deild CEN sem fjallar um upplýsingatækni. CEN/ISSS, CEN Information Society Standardization System 34 lölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.